Dagur - 10.11.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 10.11.1967, Blaðsíða 3
3 MYNDAALBUM GESTABÆKUR MINNINGABÆKUR . AUGLYSING Eftirtaldar lóðir fyrir einbýlishús eru hér með auglýst- ar lausar til umsóknar: Við Espilund ......... 20 lóðir Við Birkilund.......... 5 lóðir Við Kotárgerði......... 6 lóðir Við Hamragerði......... 2 loðir Umsóknarfrestur er til 9. desember n.k. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Byggingafull- trúá Akúreyrarbæjar, Geislagötu 9, 3. hæð, á viðtals- tíma kl. 10.30-12. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI. LANOUNSAPft Vex handsápan þrennskonar ilmur þrennskonar litur Kaupum hreinar íéreflsfuskur PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. HAFNARSTRÆTI 88, AKUREVRI Tek að mér að SNÍÐA og ÞRÆÐA saman. Ingibjörg Þorleifsdóttir, Eyrarvegi 31. Sími 1-18-67. Húseiaendur! Tökum að okkur nú sem fyrr NÝBYGGINGAR og VIÐHALD húsa. - Smíðum INNRÉTTINGAR, HURÐIR og GLUGGA. Gerum fast verðtilboð sé þess óskað. IÐJA H.F., sími 1-11-90, Akureyri KVENARMBANDSUR gullið fannst í Brekkugötu sl. fimmtudag. Vitjist á afgr. blaðsins. Góð tveggja eða þriggja herbergja íbúð í steinhúsi ÓSKAST TIL KAUPS EÐA LEIGU , Upplýsingar gefur Gunnar Thorarensen, Hafnarstræti 6, Akureyri Sími 1-18-10 eða 1-16-36 UNGLINGSSTULKA óskast til að gæta barna á kvöldin. (Ekki seint.) Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins rnerkt „Barn- oæzla“. o Tveggja herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU Uppl. í síma 1-21-90. OSKILAFE í ÖXNADAL HAUSTIÐ 1967 1. Hvít hornótt gimbur, mark: Markjeysa hægra, al- heilt vinstra. Aluminiummerki nr. 108. 2. Hvítur lambhrútur hornóttur, mark: Blaðstýft aft- an hægra, markleysa \instra. (Líktist lielzt hamar- skoru.) Ef einhverjir geta sannað eignarrétt sinn á téðum lömbum, hafi þeir santband við Stein Snorrason, Bægisá. Sííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííí^^ F ramsóknarvist Félag ungra Framsóknarmaima á Ákureyri heldur FRAM- SÓKNARVIST að Hótel KEA laugardaginn 11. nóvember kl. 8.30 e. Ii: GÓÐ VERÐLAUN VEÍTT Ðansað til kl. 2 e. m. HLJÓMSVEITIN LAXAR LEIKUR Miðasala frá kl. 7 sama dag að Hótel KEA. F. U. F. Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.