Dagur - 15.11.1967, Blaðsíða 1
HOTEL
Herbergla-
pantanir.
Ferða-
skrifstoían
Túngötu 1.
Akureyri.
Sími 11475
Ferðaskrifsfofan
Túngötu 1.
Sími 11475
Skipuleggjum
ódýrustu
ferðirnar
til
annarra
landa.
Læasfa inn-
í GÆR voru opnu'ð lilboð ]tau
í tvö 1000 lesta skip Skipa-
útgerðar ríkisins, sem boðin
höfðu verið út.
Viðsíaddir vorú, stjórnar-
nefndarmenn Skipaútgerðar-
innar og tæknilegir ráðunaut-
ar hennar og ráðuneytisstjóri,
fiiiltrúar erlendra sendiráða,
umboðsmenn erlendra skipa-
smíðastöðva og forstjórar og
fulltrúar innlendra skipa-
smíðastöðva.
Alls bárust 23 tilboð í smíði
skipanna, þar af þrjú innlend;
frá Slippstöðinni á Akureyri,
Stálsmiðjum í Reykjavík og
Stálvík og Þorgeiri og Ellert,
Akranesi sameiginlega.
Lægsta innlent tilboð var
47.9 millj. kr. (mun vera frá
Akureyri), en það hæsta 55
millj. kr. Lægsta erlendt til-
boð ^’ar 35—3tí millj. kr., en
það hæsta var 63.6 millj. kr.
Eftir er að gera samanburð
á tilboðunum.
Erlendu tilboðin voru frá
Bretlandi, Hollandi, Frakk-
landi, V.-Þýzkalandi, Dan-
mörku, Noregi, Spáni, ftalíu,
Júgóslavíu og Færeyjum. □
Frá vinstri: Indriði Ketilsson, Baldur Baldvinsson, Stefán Reykjalín, Eggert Ólafsson og Gísli Guðmundsson í ræðustól. (Ljm.: E. D.)
Kj ördæmisþiiig Framsóknarmanna lialdið
á Akureyri uni síðastliðsia lielgi
Eggert Ólafsson bóndi í Laxárdal var endur-
kjörinn formaður samtakanna
KJÖRDÆMISÞING Framsókn
armanna í Norðurlandskjör-
dæmi eystra, hið áttunda aðal-
þing þessara samtaka, frá því
þau voru stofnuð eftir síðustu
kjördæmabreytingu, var haldið
11. og 12. nóvember. Að þessu
sinni var Akureyri valin, sem
þingstaður og fór þinghaldið
fram í Hótel KEA við liinar
beztu aðstæður.
Veður versnaði skyndilega,
Verður opið almenningi á morgun kl. 2-4 síðd.
Á SUNNUDAGINN buðu
Zontakonur á Ákureyri frétta-
mönnum til kaffidrykkju í
Nonnaihúsi og minntust þess við
það tækifæri, að Nonnasafnið
er 10 ára um þessar mundir.
Formaður Zontaklúbbsins, Þór
hildur Steingrímsdóttir, bauð
gersti velkomna en Jóhanna
Jóhannesdóttir, formaður hús-
nefndar, rakti sögu safnsins.
Stefanía Ármannsdóttir safn-
vörður og Ragnheiður O.
Björnsson sögðu frá heimsókn-
um erlends fólks, sem sumt
kom hingað í einskonar píla-
grímsför til að sjá æskuslóðir
Nonna, en eins og öllum er
kunnugt er Nonnasafn til minn
(Framhald á blaðsíðu 5).
enda kominn vetur, og komu af
þeim sökum færri til þingsins
en ella hefði orðið, m. a. nokkr-
ir fulltrúar úr Norður-Þing-
eyjarsýslu og Ólafsfirði. Við
þingsetninguna voru þó mættir
59 menn alls, bæði fulltrúar,
sambandsstjórn og alþingis-
menn. Síðar bættust fleiri við
og urðu alls nær 70 manns.
Kjörbréfanefnd starfaði og
hafði Áskell Einarsson síðan
orð fyrir henni.
Berriharð Stefánsson fyrrv.
alþingismaður var kjörinn
fyrsti forseti þingsins en vara-
forsetar þeir Stefán Reykjalín
og Baldur Baldvinsson á Ófeigs
stöðum. Þingskrifarar voru
Indriði Ketilsson, Fjalli og Jón
Baldvinsson frá Rangá.
Eggert Ólafsson bóndi í Lax-
árdal í Þistilfirði, stjórnarfor-
ÞAÐ. SEM EKKT MÁ GLEYMAST
í SKÝRSLU sinni á Kjördæm
isþinginu um þingmál á Al-
þingi vék Gísli Guðmundsson
m. a. að þeirri tillögu til þings
ályktunar, sem þingmenn
Framsóknarflokksins hér í
kjördæminu ásamt nokkrum
öðrum þingmönnum flokksins
flytja nú, um að gerð verði
áætlun um fullnaðaruppbygg-
ingu þjóðvegakerfisins á til-
teknum tíma. Er G. G. hafði
að þessu vikið fórust honum
orð á þessa leið:
Ég vil í sambandi við þetta
mál og sum önnur, sem ég er
búinn að nefna, ekki láta hjá
líða, að brý’na það fyrir þessu
Kjördæmisþingi okkar Fram-
sóknarmanna hér á austan-
verðu Norðurlandi, að hvað
sem bera kann til tíðinda í
stjórnmálum og efnahagslífi
það sem eftir er af þessu ári
og á næstu árum, og þó að
spenna dægurmálarjpa og
karpið í hinni pólitísku viður-
eign dragi oft að sér mesta
athygli, þá verðum við um-
fram allt að minnast þess, að
fólkið í þessum landshluta og
þá fyrst og fremst Framsókn-
arfólkið, hefur skilyrði til að
háfa og verður að hafa forystu
í því á þjóðmálasviðinu, að
stuðla að því að byggð blómg-
ist og skilyrði séu fyrir hendi
til þess hér og annars staðar,
þar sem landsbyggð á í vök að
verjast. Ég minni á það hér, að
höfuðstaður Norðurlands er
nú ekki lengur næst fjölmenn
asta bæjarfélag landsins. Eitt
af sveitarfélögum Stór-
Reykjavíkur, sem fyrir 3 ár-
um var ekki til sem slíkt, hef-
ur á árinu sem leið skákað
Akureyri niður í þriðja sæti
að því er fjölmenni varðar.
Ekki svo að skilja að mann-
fjölgun á Akureyri hafi orðið
minni á því ári en oft áður.
En þetta dæmi er táknrænt,
og því nefni ég það hér.
Rómverskur stjórnmála-
maður sagði í hverri ræðu,
sem hann hélt í öldungaráð-
inu: Auk þess legg ég til að
Cartago sé lögð í eyði. Og það
Varð. Við viljum ekki láta
leggja neina borg í eyði. Við
viljum byggja upp. En okkur
ber ei síður en þessum löngu
liðna fornaldargarpa að beita
mætti endurtekningarinnar í
okkar mikla máli. Á hverju
þingi og á hverjum fundi, á
hverjum útkomudegi blaðsins
okkar eigum við að minna á
það, sem ekld má gleymast:
Að íslendingar mega ekki
hopa á hæli í sínu eigin landi.
Að landið þarf að vera bvggt
til að halda sjálfstæði. Að þar
þarf að vera jafnvægi milli
landshlutanna. Það er ekki
nauðsynlegt, jafnvel ekki
æskilegt, að segja þetta alltaf
með sömu orðunum — eða
allt þetta í senn —. En segjá
það alltaf á einhvern hátt —
og helzt þannig, að sem 'bezt
verði eftir því tekið og á þann
hátt að það skiljist, að hugur
.maður samtakanna, setti þingið
með stuttu ávarpi og flutti síð-
an skýrslu stjórnarinnar. Höfðu
störfin orðið mikil enda kosn-
ingaár. Sigurður Jóhannesson á
Akureyri, gjaldkeri kjördæmis
sambandsins, las reikninga og
skýrði þá.
Þennan fyrri þingdag fluttu
alþingismenn Framsóknar-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra, þeir Gísli Guð-
mundsson, Ingvar Gíslason og
Stefán Valgeirsson erindi um
stjórnmálaviðhorfið og hin
ýmsu þjóðmál, sem Alþingi hef
(Framhald á blaðsíðu 5).
Kindarhöfuð stóð
upp úr skaflinum
SKJÖLDUR bóndi Steinþórs-
son Skáldsstöðum í Saurbæj-
arhreppi leitaði kinda, sem
hann hafði vantað í 17 daga.
Hann fann þær í fönn á mánu-
daginn neðan til í Skáldstaða-
fjalli. Voru það 4 veturgamlar
ær, tvær lifandi og tvær dauð-
ar. í leit sinni sá hann kindar-
höfuð upp úr skafli og var þar
önnur, sem enn var á lífi. Gat
hún sjálf gengið til bæjar, hina
þurfti að bera. Fátítt er talið, að
fé lendi í fönn á þessum slóðum,
ef ekki einsdæmi. Enn vantar
eitthvað af fé á þessum slóðum
og eru menn uggandi um afdi-if
þess, síðan fréttist um kindurn-
ar frá Skáldsstöðum. □
Sjö umferðaóhöpp
Á LAUGARDAGINN urðu sjö
umferðaróhöpp en engin slys á
fólki. Nokkrir árekstrar hafa
orðið síðan, ekið á kyrrstæða
bíla, Ijósastaur og brotin rúða í
bíl og önnur í húsi. □