Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 3

Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 3
WT iugarði Akureyrar Tekið er á móti nýjum pöntunum á leiðalýsingu í sím- um 1-22-66 og 1-25-17 frá kl. 10 f. h. til kl. 2 e. h. dag hvern fram til 15. desember n.k. FJÖGURRA TONNA TRILLUBÁTUR til sölu. Er með lúgar, 16 hestafla Sabb dieselvél og Simrad dýptarmæli. Uppl. í síma 1-26-74 eða 1-20-58 Akureyri. 1 «r OÍRÖLEGT m SAÍT Það er á AKUREYRI sem þið finnið mesta og bezta rrafafaúrva! landsins fyrir unga og aldna HJA HVERJUM? HJÁ J.M.J. • 1 r>y- $-% r ' 7 Auk \>ess saumum við eftir máli í margbreytilegum módelúm GLERARGOTU 6 SÍMI 1 15 99 RÁÐHÚSTORGI 3 SÍMI 1 11 33 GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRFATNAÐUR ÚLPUR á börn og fullorðna HANDKLÆÐI BARNANÁTTFÖT GJAFAVÖRUR í úrvali Allar vörur á gamla verðinu. KLÆDAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Kaupið á meðan úrvalið er mest. Allt á gamla verðinu. Leikíangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Sunnanfari, Óðinn, Árbækur Espólíns, Lanz- tíðindi, Ingólfur, Þjóð- fundarblaðið, Ný Tíðindi Grágás, íslendingasögur S. Kr., Almanak Þjóðvina- félagsins, Nýjar Kvöldvök- ur, Þjóðsögur Sigfúsar, Gríma (eldri), Gráskinna (eldri). Ljóðabækur, unglinga- bækur, barnabækur, skáldsögur, skemmtirit. Alfræðiorðabækur svo sem Salmonsen, Britannica (29 bd.), Britannica Jr. (12 bd.), Vor Tids, o. fl. Ódýr málverk, myndir, myndaalbúm, minninga- bækur o. m. fl. VERZL. FAGRAHLÍÐ Skíðalyftan á Akureyri verður opin almenningi sunnudaginn 3. desember og verður svo fyrst um sinn opin um helgar sem hér segir: Laugardaga kl. 13-15 og sunnudaga kl. 10-12 og 13-15 Fargjöld verða sem hér segir: FARGJÖLD: FULLORÐNIR: BORN 1 ferð upp 25 15 1 ferð niður 15 10 1 ferð fram og til baka 30 20 5 ferðir i 100 50 10 ferðir 200 100 20 ferðir 300 150 ÍÞROTTARÁÐ AKUREYRAR. Ársbdtíð GOLFKLÚBBS AKUREYRAR verður haldin j Sjáll'stæðishúsinu lauga idaginn 2. des. og hefst með borðhaldi kl. 7. Meðlimir og aðrir unnendur íþróttarinnar tilkynni þátttöku sína í síma 2-10-90 kl. 1-7 e. h. fyrir föstu- dagskvöld. HJA ÆLzmHŒíIgŒt joiagjaia bjóðum við glæsilegt úrval af DÖMUUNDIRFATNAÐI: NÁTTKJÓLA . NÁTTFÖT . UNDIRKJÓLA MITTISPILS . BUXUR . SKYRTUR NÁTTJAKKA . GREIÐSLUSLOPPA Einhig LEÐURHANZKA, BLÚNDU- SLÆÐUR, ULLARSLÆÐUR Eis;um enn með gamla verðinu: DAMASK, hvítt, mislitt LÉREFT, einbreitt, tvíbreitt , <. . Dúnhelt fiðurhelt LÉREFT LARALÉREFT, 3 breiddir DÖMUDEILD - SÍMI 12832 iiiiiiiiiiiitiiiin tiiMiiiiiini......rni iitiiMtiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiti FÍNA KEXID í fallégu blikkkössunum líöfum við enn þá með gamla verðinu. TILVALIN JÓLAGJÖF. AMARO - Sími 1-28-33 IMMIMMMtlltlllMMIIIlllMMIMtllMtMMIMIMMll IMMIIIMIIIMII IMMIMIMMIIIIIIIItlllll HERRAFRAKKAR, 5 tegundir HERRASKYRTUR, hvítar og mislitar HERRABINDI og MANGHETTUHNAPPAR HERRATREFLAR . HANZKAR VETTLINGAR HERRASNYRTIVÖRUR og SNYRTIVESKI HERRA- og DRENGJAPEYSUR Höfum aldrei haft eins fallegt úrvaL GÓÐ FLIK ER ALLTAF \ GAGNLEG JÓLAGJÖF. HERRADEILD - SÍMI 1-28-33

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.