Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 7

Dagur - 29.11.1967, Blaðsíða 7
'ffiföMffiim Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir ATVTNNU.' * Ýmislegt kémúr til greina Uppl. í síma 1-25-79. TIL SÖLU; Notað GÓLFTEPPI ásamt sams konar dreglum. Sími 1-18-54. TIL SÖLU: ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-23-56. TIL SÖLU: Ódýrar BARNAÚLPUR, HÚFUR og STRETCHBUXUR. Sími 1-26-39. TIL SÖLU: Sem nýr RAFMAGNS- ÞVOTTAPOTTUR úr ryðfríu stáli. Gunnar Þórsson, sími 1-20-45. TIL SÖLU. 2 rúmfataskápar með læstu hólfi. Borð . Bókaskápur Alstoppaður stóll o. fl. allt ódýrt. Uppl. í síma 1-17-99. TIL SÖLU: KJÓLFÖT á meðalmann sem ný KORONAFÖT nr. 42 og FÖT á 10-11 ára dreng. Uppl. í síma 1-21-77. HJÓNADANSLEIKUR verður að Árskógi laugar- daoinn 2- des. kl. 9.30. Burtflutt hjón af Arskógs- strönd velkomin. Þátttaka óskast tilkynnt að Árskógi til Birgis Marinóssonar. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugard. 2 desember. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Þeir, sem hafa félagsskír- teini framvísi stofninum. við innganginn. Góð músik. Stjómin. FÉLAGSVIST og DANS í Alþýðuhúsinu föstudag- inn 1. desember kl. 8.30. Góð verðlaun. LAXAR leika. Húsið opnað kl. 8. Allir velkomnir án áfengis S. K. T. .:.•,.;.:..;/ I.O.O.F. — 1491218y2 = E.T. I HJONAEFNI. Nýlega opinber- BRÚÐHJÓN. Hinn 25. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akur- ey.rarkirkju-ungfrú Sigþrúður Tobíasdóttir og Sigurður Ólafsson skurðgröfustjóri. Heimili þeirra verður að Bjarmastíg 15, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, sími 1-24-64. <- Ínnilégí þakklæti votta ég öllum þeim, sem sýndu J érvinarhug með heimsóknum, heiltaskeytum og gi um gjöfum á 60 ára afmœli mínu 14. nóvember sl. mérvinarhug með heimsóknum, heiltaskeytum og góð- t * Enn fremur þakka ég forslöðumanni og starfsfólki % Elliheimilisins i Skjaldarvik myndarlegar gjafir og * $ hlýhug til mín. — Guð blessi ykkur öll. JONÍNA SKAFTADÓTTIR. I x I ± & ? <¦ f * <¦ 1 <¦ Þakka innilega gjafir, skeyli og annan hlýhug, sem ® mér og konu minni var sýndur á fimmtugsafmali * Með söngkveðju. © minu. JÓHANN KONRÁÐSSON. t Systir okkar elskuleg, MARGRÉT HELGA EIRÍKSDÓTTIR, fyrrverandi kennslukona, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. nóvember, verður jarðsett frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 2. desember kl. 2 e. h. Systur hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RÓSU SVEINBJARNARDÓTTUR frá Hleiðargarði. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkmnarliðs Lyf- læknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og allra, sem auðsýndu henni hlýju og vináttu. Guð blessi ykkur öll. Halldór Friðriksson, börn, tengdabörn og barnabörn. Við þökkum af alhug öllum þeim, sem heiðmðu minningu, GUÐBJARTS SNÆBJÖRNSSONAR, skipstjóra, og sýndu honum vinarhug í veikindum hans. Sérstak- ar þakkir færum við heimilislækni, frú Ingu Bjöms- dóttur, læknum, starfsliði og samsjúklingum á Lyfja- deild Sjúkrahúss Akureyrar. Guðrún Sigurðardóttir, Gyða Þorsteinsdóttir, Sigurður Guðbjartsson, Sólveig Guðbjartsdóttir, Ellert Guðjónsson, Snæbjörn Guðbjartsspn, Jósep Guðbjartsson og barnabörn. 12 HULD 596711307 IV/V . H&V. MESSAÐ Verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.fa. (Fyrsti sunnudagur í að- ventu). Sálmar: 198 — 202 — 200 — 201 og 203. — B. S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað kl. 2 á sunnudaginn kemur (jólafastan byrjar). Sálmar: 198 — 201 — 203 — 87 — 97. Bílferð úr Glerár- hverfi. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er kl. 10.30 árd. í kirkju og kapellu. Strætis- vagninn fer um Glerárhverfi um kl. 10 til kirkjunnar. KRISTNIBOÐSHÚSID ZION. Sunnudaginn 3. des. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. — Sam- koma kl. 8.30 e. h. Ræðu- menn: Björgvin Jörgensson og Guðmundur Guðmunds- son. Allir hjartanlega vel- komnir. HJALPRÆÐISHERINN. Al- menn samkoma verður föstu- daginn 1. des. kl. 20.30. Her- mannasamkoma laugardaginn 2. des. kl. 20.30. Helgunnar- samkoma sunnudaginn 3. des. kl. 10.30 f. h. Fjölskyldusam- koma sunnud. 3. des. kl. 16.00. Hjálpræðissamkoma sunnud. 3. des. kl. 20.30. Heimilasam- band mánudaginn 4. des. kl. 16.00. Kaptein Sölvi Ásoldsen frá Reykjavík stjórnar þess- um samkomum. — Krakkar! Munið barnasamkomuna kl. 6 á föstudag. AÐALDEILD! Fund- ur miðvikudagskvöld kl. 8.30. Munið eftir árgjaldinu. — Stjórnin SAMKOMA í Bjargi. Steinþór Þórðarson flytur erindi, sem nefnist: Hvíídardagur Drott- ins, sunnudaginn 3. des. kl. 8.30 e. h. Góður söngur. Allir velkomnir. ^ro^FUNDIR í YD (yngri [deild) á mánudögum kl. 5.30 e. h. Allir 9—12 ára drengir velkomnir. — Fundir í UD (unglingadeild) á miðvikudögum kl. 8 e. h. — Allir drengir 13 ára og eldri velkomnir. BÖRN, sem dvalið hafa í Sum- arbúðunum við Vestmanns- vatn (Vinasveit sumarbúð- anna) eru beðin um að koma í kapelluna kl. 10.30 árd. 1. des. til að taka þátt í sölu jólakortana. FRA Elliheimili Akureyrar. — Hjónin Engilráð Sigurðardótt ir og Jörundur Guðmundsson Norðurgötu 33, Akureyri, hafa gefið Elliheimili Akur- eyrar kr. 10.000.00. Stjómin þakkar þeim hjónum hina myndarlegu gjöf. AFENGISVARNARNEFND Akureyrar opnar skrifstofu í Kaupvangsstræti 4, uppi. — Opið kl. 8—10 á þriðjudags- kvöldum. KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri heldur muna- og kökubazar kl. 4 e. h. á Hótel KEA laugardaginn 2. des. til ágóða fyrir Elliheimili Akur- eyrar. — Stjórnin. BAZAR og kökusala verður í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 3. des. kl. 4 e. h. — M.F.Í.K. Akureyrardeild. uðu trúlofun sína ungfrú Bergþóra Einarsdóttir, Þing- vallastræti 26, Akureyri og Eyjólfur Friðgeirsson, Mel- haga 9, Reykjavík. w BRÚÐHJÓN. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Guðni Þ. Arnþórsson. — Ljósmynda stofa Páls, Skipagötu 2. ST. GEORGS-GILDH). Fundurinn er í Sjálf- stæðishúsinu (uppi) mánud. 4. des. kl. 8.30 e. h. Nýir félagar velkomnir. — Stiórnin. SKATAFÉLÖGIN efna til unglingasamkomu sunnudag- inn 3. des. kl. 3—5 e. h. Fagn- aður þessi er ætlaður 11—16. ára fólki og fer fram í Sjálf- stæðishúsinu; '¦— Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi' "og' ' éitthvert smágrín verður um hönd haft. ÖLAFSFIRÐINGAFÉLAGIÐ á Akureyri heldur spilakvöld að Bjargi laugardaginn 2. des. kl. 8.30 e. h. Góðir vinningax-. Góð skemmtun. — Nefndin. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 30. nóv. kl. 8.30 e. h. í Hótel I.O.G.T. Inntaka nýrra félaga. Önnu mál. Kvikmynd á eftir fundi. — Æ.t. FRÁ SJALFSBJÖRG. Spilað verður á Bjargi í Hvannavöllum 10, föstudaginn 1. des. kl. 8.30 e. h. Búizt er við að sýndar verða myndir, ef það bregst, þá önnur skemmti atriði. — Nefndin. FRA SJALFSBJÖRG. Almenn ur fundur verður haldinn í Bjargi sunnudaginn 3. des. kl. 3 síðdegis. Mætið vel og stund víslega. — Stjórnin. FRA SJALFSBJÖRG. — Jóla- bazar f élagsins verður í Bjargi sunnudaginn 10. des. Þeir félagar og velunnarar, sem vilja vera svo góðir að gefa muni, vinsamlega komi þeim í Bjarg laugardaginn 9. des. eftir kl. 8 síðdegis. Með fyrirfram þakklæti. — Fönd- urnefndin. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR Akureyri. Jólafundimir verða í Alþýðuhúsinu mið- vikudaginn 6. des. fyrir yngri deildina kl. 4.30, og fyrir eldri deildina kl. 8.30 e. h. Msetið vel og takið með kaffi. JÓLAFUNDUR Kvenfélags Akureyrarkirkju verður hald inn fimmtudagskvöldið 7. des. kl. 8.30 í kapellu kirkjunnar. Kaffiveitingar að loknum fundi. Nýir félagar velkomn- ir. — Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.