Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 2

Dagur - 06.12.1967, Blaðsíða 2
2 nor K O P R A L HETJU- BÁDIE í stórhríðum ó fjöllum SKAKMENN! Hraðskákmót á vegum Skákfélags Akurevrar, fer fram í Landsbankasalnum mið\ ikudaginn 6. des. kl. 8 e. h. Stjórnin. ÞORSTEINN JÓSEPSSON HARMSÖGUE06 HETJU ÞORSTEINM JÓSEPSSON EáBHSÖGUB GG BARNAKOJUR til sölu. Sími 1-15-90. TIL SÖLU: Grundig segulbandstæki; sem nýtt. — Einnig tvær myndavélar (34x36 og 6x6). Báðar með auka- linsum. Greiðsluskilmálar. Til greina kemur að skipta á kvikmyndatöku- vél Standard 8. Níels Hansson, sími 1-24-90 og 1-28-90. TIL SÖLU: Vönduð PEYSUFATAKÁPA Verð aðeins kr. 1000.00. Sími 1-25-71. TIL SÖLU: HONDA skellinaðra (A—10) Uppl. í síma 1-21-62. HVOLPAR aí góðu kyni til sölu. Grímur Jóhannesson, Þórisstöðum, Svalbarðsströnd. TIL SÖLU: Nýtízku SAMKVÆMISKJÓLL, nr. 40. Uppl. í síma 1-26-41 eftir hádegi alla daga. Tvær ÞVOTTAVÉLAR til sölu á gamla verðinu. Uppl. í síma 1-26-57 eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU: BARNAVAGN og BARNAKERRA^ Uppl. í Stekkjargerði 5 Sími 1-26-63. TIL SÖLU: ÞV OTT APOTTUR í Byggðaveg 137. Sími 2-10-24. Lítil ELDHÚSINN- RÉTTING, tveggja ára, með stálvaska til sölu. Lítur út sem ný. Uppl. í síma 2-15-70. Get tekið næstu 2 vikur heini að sauma RÚMFATNAÐ og annan léttan sauin. Afgreiði frá kl. 10—11 f. h. og 5—6 e. h. Nokkur pör til sölu af ULLARSOKKUM og VETTLINGUM á 'sama stað. Hulda Guðnadóttir, Hafnarstræti 88. TIL SÖLU: Mercedes Benz 220 S, árg. 1963. Ekinn 52 þús. km. G óðir gre iðslus ki 1 m á 1 a r. Kristján P. Guðmundsson Sími 1-29-12 og 1-18-76. Hinir margeftirspurðu BANGSAR nieð útvarpi komnir aftur. Nú fer liver að verða síðastur að kaupa FARFISA rafmagnsorgel á gamla verðinu. Tvö orgel enn -þá óseld Verð kr. 1.575.00. Gránufélagsgötu 4 Sími 2-14-15 FORD-JEPPI, árgerð 1942,- í góðu lagi ' til sölu. Enn frenrur BARNAVAGN Selst ódýrt. Sími 1-23-33. TIL SÖLU: MOSKVITHS, árgerð 1958. Uppl. í síma 1-12-75 virka daga. O . ,V1L1KAUPA, 6 manna eða station bíl. Ekki eldri en árg. 1960. Útborgun 50—60 þúsund. Einnig er til sölu bíll eftir árekstur. Uppl. á Benzínsölu Þórshamais. RAIHM- ÍSLENZKAR HRAffiVIAGA' SÖGUR MYHD- SKREYTTAR AF IIRIAG JÓHAWWESSYNI' UISTMÁUARA YERÐ KR. 398,- iíókaítgáfax •fgu ÖHA OG ÖRLAGFR %WgJ* VOAAR.Snt.FTI 12 ’oíttá1 SÍMI 186G0 GEYMSLUHUSNÆÐI, 140 ferm., til leigu. Sala kemur til greina. Sírni 1-23-43 eftir kl. 7 síðdegis. HÚSNÆÐI! Tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu (Barnlaus hjón). Uppl. í síma 2-14-25. KOPRAL FLUOR TANNKREM inni- heldur fluorsambcnd sem vernda fennur yðar gegn skemmdum. DENTiFRIS bragðefnið eyðir and- remmu og skilur efiir í munninum golt, fersk! og hressandi bragð. Ódýrt — Ódýrt Vér bjóðum yður ýmsar vörur á sérlega hagstæðu verði! — Til dærnis: DRENGJABUXUR, 45^ ull 55^ polyester verð frá kr. 292.00 BRENGJASOKKA, munstraða, verð frá kr. 24.00 ÚRVALS NÆRFÖT, STUTT, verð kr. 68.00 settið SÍÐ, verð kr. 100.00 settið DRENGJASKYRTUR, hvítar, verð frá kr. 135.00 Enn fremur tökum við upp nú í vikunni danska BLAZERJAKKA fyrir drengi á hagstæðu verði. HERRADEILD Ótrúlega ódýrt! TELPNA- og KVENTÖFFLUR verð frá kr. 45.00 Breiðir og þægilegir KONUSKÓR með innleggi Svartir, háhælaðir LAKKSKÓR TÍGER KULÐASKÓR í drengjastærðum enn til á gamla verðinu. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. TIL JÓLAGJAFA: Handsaumaðir KAFFIDÚKAR Fileraðir DÚKAR, stórir og litlir Saumaðir KLUKKUSTRENGIR Rósóttir KAFFIDÚKAR og ELDHÚSDÚKAR VASAKLÚTAR í gjafakössum Stakir VASAKLÚTAR handsaumaðir Verzlunin DYNGJA AKUREYRINGAR! Munið hinar vinsælu barnabækur „PERLUR“. Höfum nýfengið fimmtu bókina PERLUR 5. Kosta kr. 50. — Höfum einnig Perlur 1 og Perl- ur 3 (sama verð). Fíladelfía, Lundargötu 12 Sími 1-21-50. Auglvsinojasíminn er V J v 1-11-67 AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.