Dagur - 24.01.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 24.01.1968, Blaðsíða 3
3 SÓLARKAFFl VESTFIRÐINGAR! Munið Sólarkaffið að Hótel KEA n.k. sunnudags- kvöld kl. 9. Félagar fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. SÓLARK AFFIN EFN DIN. NÝ SENDING MÖDEL Tonto, Zorro, Lone Ranger, Hercules, Jesse James. Flugvélar, skip og skútur Lím og litir. LeikfanQamarkaðurinn Hafnarstræti 96 SKÍÐI á alla fjölskylcluna. Lengd 180—210 cm. Stál-skíðastafir • • Oryggisbiiidiiigar Skíðasleðar Járn- og glervörudeild ÁRSHÁTÍÐ ÞINGEYINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI 1968 verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginii 10. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir á.sama stað miðvikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. febrúar kl. 8—10 síðdegis. Borð tekin frá um leið. Góð skemmtiatriði, meðal annars koma franr leik- ararnir Arnar Jónsson og Eyvindur Erlendsson. Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir. SKEMMTINEFNDIN. DÖMU-PEYSUR þessa viku. Verzl. ÁSBYRGI Nýkonmir: NÁTTKJÓLAR rauðir, hvítir og gulir er í fullum gangi. VERZLUNIN DRÍFÁ Sími 1-15-21 Enn er úrvalið fjölbreytt og verðið er ótrúlega lágt. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ÚTSALA á alls konar SKÓFATNAÐI hefsf mánud. 29. janúar 1968 MÍKÍLL AFSLÁTTUR. Komið og gerið kjarakaup. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. NÝKOMIÐ: Samkvæmiskjóla- efni með glitþræði AFGHALON Crimpleneefni, margar gerðir, verð frá kr. 450.00 pr. m. Ensk ullarefni í pils, köflótt, verð frá kr. 250.00 pr. m. Grá flannelefni tvíbr., kr. 200.00 pr. m. Verzlunin RÚN Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. r Akureyringar! - Eyfirðingar! Höfum tekið upp þá ný- breytni, að hafa framvegis opið í hádeginu fyrir þá, sem þurfa að fá teknar passamynd- ir en komast ekki í vinnu- tírna. Myndirnar afgreiddar daginn eftir. FILMAN Hafnarstræti 101 (Amaro) 2. hæð. SÍMI: 1-28-07. ITagkanp Akureyri AKLREYKINGAR - EYFIRÐINGAR Verzluninni verður lokað innan skamms um óákveðinn tíma vegna flutnings. Ijósmyndastofa Sjómenn! Þrjá háseta og stvi iniann yantar, sem fyrst, á m/s Pét- ur Thorsteinssbn,: Blltliidál, á þorskanefaveiðar. Upplýsingar veítir Vmnumiðlunarskrifstofa Akur- eyrarbæjar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Stofnldnadcild landbúnaðarins hefir auglýst, að um- sóknir uffi lán vegna framkvæmda á árinu 1-968 þurfi að berast bankanum J’yrir 20. febrúar næstk. Þeir bændur, sem óska fyrirgreiðslu vorrar við út- vegun iána, eru vinsamlegast beðnir að hafa tal af oss hið allra fyrsta. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram dagana 1., 2. og 3. íebrúar n.k. kl. 13.00—18.30 í Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrarbæjar, Strand- götu 7. Brýnt skal fyrir fólki, að það þarf að hafa á reiðum höndum allar upplýsingar um sjálft sig, þar á meðal hversu marga vinnudaga það hefur haft á síðastliðnum ársfjórðungi (nóv,—des.—jan.). Allir jieir, sem þegar eru skráðir lij;i skrifstofunni, þurfa að endurnýja skráningu sína nelnda daga. Akureyri 24. janúar 1968. VINNUMIÐLÚ N ARSKRIFSTOF A AKUREYRARBÆJAR Símar 1-11-69 og 1-12-14

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.