Dagur - 24.01.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 24.01.1968, Blaðsíða 6
6 TEPPAHREINSUN Hreingerningar Sínii 2-15-17. AUGLÝSIÐ I DEGI FRAMREIÐSLUNEMI óskast. Gagnfræðapróf eða lands- próf æskilegt. Upplýsingar gefnar á Hótel IvEA. TAPAÐ TAPAÐ Keðja tapaðist af fólksbíl í ytri bænum á laugar- daginn. Finnandi vinsam- legast láti vita í sínra 1-24-82 eða 1-12-29. Kvenfélag Akureyrarkirkju minnist 3 0 ára afmcelis síns með samsæti að Hótel KEA föstudaginn 9. febrúar kl. 8.30. — Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að skrifa sig á lista (fyrir 7. febrúar) sem liggur frammi í verzl- itininni Bókval, eða í síma 1-16-65 kl. 4—5 á laugardag. Heimilt er að taka með sér gesti. ^ LÆKKAÐ VERÐ! Seljum næstu tlaga nokkrar gerðir og liti a£ SKÚTUGARNI á stórlækkuðu verði. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Gluggatj aldaefni „ST0RES“ EFNI með blíindu CARDISETTE EFNI, ýmsar breiddir VEFNAÐAR V Ö R U D EIL Ð til leigu á góðum stað í bænum. Aðgangur að eld- o o húsi kemur til greina. Uppl. í sírna 1-20-77 milli kl. 7—8 næstu daga. LÍTIÐ EIERBERGI óskast. Helzt á Suður- brekkunni. Uppl. í síma 1-19-31. VERZLUN ARMENN! IÐNAÐARMENN! Til sölu er fokhelt 276 m2 hús við Tryggva- götu á Akureyri. Hentugt sem iðnaðar- eða verzlun- arhúsnæði. Freyr Ófeigsson, lögfr. Þórunnarstræti 130. Sími 2-13-89. Góð 3ja til 5 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu. Tilboð sendist í póst- hólf 373, Akureyri. Chevrolet fólksbifreið ár- gerð ’55 í mjög góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Tækifærisverð. Uppl. x síma 1-18-24. TIL SÖLU: MERZEDES BENZ 220 S árg. 1962. Skipti möguleg. Steingrímur Stefánsson Járn- og glervörud. KEA Bílasala Höskuldar Ódýrir bílar. Opel 1955. Verð 20 þús. Útborgun 10 þús. Eftir- stöðvar 2 þús. á mánuði. Moskviths station 1961. Góðir greiðsluskilmálar. Land Rover 1951. Verð 20 þús. Staðgreitt. Opið frá kl. 4—6 e. h. Sími 1-19-09. Bændur athugið! Nú er rétti tíminn til að gera við landbúnaðarvélar og tæki fyrir næsta sumar, svo komizt verði hjá töfum á komandi vori. Bjóðum sörnti kjör og á síðastliðnum vetri. Búvélaverkstæði B.S.E: - Sími 1-20-84 Jaffa appelsíuur Jaffa cítrónur NÝ SENDING KJÖRBÚÐIR KEA HJÁLP í VIÐLÖGUM: Námskeið í hjáip í viðlögum verður haldið í íþrótta- húsinu við Laugargötu og hefst .mánudaginn 5. febrú- ar kl. 8.30 e. h. — Kennari Tryggvi Þorsteinsson. — Innritun í síma 1-15-46 alla virka daga kl. 5—7 e. h. Aldurstakmark 13 ára og eldri. R ADION ÁMSKEIÐ: Nemendur sem voru á radionámskeiði æskulýðsráðs sb vetur eru beðnir að mæta í íþróttavallarhúsinu fimmtudaginn 1. febrúar kl. 8.30 e. h. FROSKKÖFUN: Námskeið í froskköfun verður haldið í íþróttahúsinu og sundlauginni og hefst þriðjudaginn 30. janúar kk 8.30 e. h. í íþróttahúsinu við Laugargötu. Kennari Sigurður Sigurðsson o. fl. Innritun í Sundlaug Akur- eyrar, sími 1-22-60. Aldurstakmark 14 ára og eldri. SVIFFLUG: Námskeið í svifflugi (bóklegt) hefst í íþróttahúsinu við Laugargötu miðvikudaginn 31. janúar kl. 8.30 e. h. Kennd verður loftsiglingafræði, veðurfræði, flug- eðlisfræði og flugreglur. Kenarar Húnn Snædal, Arn- grímur Jóhannsson o. fl. Innritun í síma 1-15-46 alla virka daga kl. 5—7 e. h. Aldurstakmafk 13 ára og eldri. Néunskeið þessi eru bæði fyrir pilta og stúlkur. Námskeiðsgjald kr. 100.00. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. )

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.