Dagur - 24.01.1968, Blaðsíða 7
7
TIL SÖLU:
Lítið, nýlegt
SÓFASETT.
Uppl. í síma 2-10-91.
TIL SÖLU:
Sem nýr
Petlegree BARNAVAGN
nteð tösku.
Uppl. í síma 1-29-91.
TIL SÖLU:
Bókaskápur (75x1.80 cm.)
með glerhurðum og
standlampi með skáp.
Uppl. í síma 1-15-41.
TIL SÖLU:
RAFHA þvottapottur
og FERMINGARFÖT
á frekar stóran dreng.
Uppl. í síma 1-25-74.
BÁTAFÉLAGIÐ
V Ö R Ð U R
heldur aðalfund í Sjálf-
stæðislnisinu — Litla sal
— föstudaginn 26. janúar
kl. 8.30 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
aiifeeíiöi*
TIL SÖLU:
AUSTIN GIPSY ’63
í mjög góðu lagi, lítið
ekinn. Skipti á minni og
ódýrari bíl kcima til
greina.
Gunnar Hjálmarsson,
Syðra-Laugalandí,
eða í síma 1-23-39 milli
kl. 5 og 7 á daginn.
■íiW' í i't^- 0*^ ©
Z.
t
I
I
I
3
|
I
i
I
&
I
I
£
-4-
©
I
t
I
I
I
I
V
I
&
I
I
-t
I
i
I
t
I
i
t
I
I
t
I
©
Öllum þeim, sem heimsóttu okkur á árinu 1967 og
veittu okkur glaðar stunclir með söng, hljóðfceraleik,
upplestrum eða sýningu kvikmynda, fccrum við inni-
legustu þakkir. Leikfélagi Akureyrar og leikflokkum,
sem sýnt hafa á Akureyri flytjum við beztu þakkir fyr-
ir hin ágcetu leikhúsboð. Hjálprccðishernum á Akur-
eyri þökkum við boð á jólatrésfagnað, og allan hlýliug
fyrr og siðar, svo og öllum þcim félagasamtökum og
einstaklingum, sem hafa glatt okkur með gjöfum og
góðhug. Sérstakar þakltir fcerum við félaginu Berkla-
vörn á Aliureyri fyrir góðar gjafir og auðsýnda vináttu
og Lionsklúbb Akureyrar fyrir liöfðinglega peninga-
gjöf i sjóð þann, sem cetlaður er til kaupa á sjónvarps-
tccki fyrir hcclið.
Hlýjar óskir og vinarkveðjur skulu og — ekki hvað
sizt þakkaðar og munaðar. Áhrif þeirra glceða dagana
Ijósi og lífi.
Með beztu óskum um gccfu og gleði á nýju ári.
SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLI.
Hjartans þakkir flyt ég ykkur öllum, vinum og
vandamönnum, sem glöddu mig með heimsáknum,
skeytum, simtölum og höfðinglegum gjöfum á 60 ára
afmælinu 14. desember sl.
Guð blessi ykkur öll.
JÓHANNES BJÖRNSSON, Hjalteyri.
Innilegt hjartans þakklceti til allra vina og vanda-
manna fyrir margvislega virðingu með gjöfum, lieim-
sóknum og heillaóskaskeytum, er mér bárust á 70 ára
afmceli minu.
Megi gcefa og gengi fylgja ykliur öllum um ókom-
in ár.
ANNA ARNGRÍMSDÓTTIR, Dalvik.
t
T
<•>
4
4
4
4
|
f
f
|
f
1
I
!
f
©
4
f
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
SIGURLÍNU SIGURGEIRSDÓTTUR,
Hrafnagilsstræti 32, Akureyri.
Sérstakar þakkir færuin við læknum og hjúkrunarliði
Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.
Þorvaldur Jónsson, María Stefánsdóttir.
Karl Jónsson, Kristbjörg Sveinsdóttir.
Páll Jónsson, Jósefína Þorleifsdóttir.
Sigurgeir Jónsson, Hulda Gísladóttir.
Tómas Jónsson, Alfreð Steinþórsson,
og aðrir ættingjar.
NEMENDUR, sem voru á radíó
námskeiði Æskulýðsráðs sl.
vetur eru beðnir að mæta í
íþróttavallarhúsinu fimmtu-
daginn 1. febrúar kl. 8.30 e. h.
VINNINGASKR4
í Happdrætti Háskóla fslands
í 1. flokkl 1968.
10.000.00 kr. vinning-ar: 5944,
18992, 53823.
5.000.00 kr. vinningar: 11720,
13268, 15320, 16915, 25588, 30545.
1.500.00 kr. vinningar: 1170,
1538, 1609, 3160, 3171, 4350,
7261, 7510, 8289, 9055, 9234,
11985,12092, 13240, 13266,13786,
16071, 19369, 19375, 22133, 24916,
25972, 26324, 28856, 29014, 29036,
31174, 31179, 31582, 36494, 37027,
43936, 45304, 46987, 49297, 52455,
55793, 56212, 58048, 59775.
Birt án ábyrgðar.
r
Alieit og gjafir
ÁHEIT og gjafir til Hríseyjar-
kirkju 1967:
Elsa og Sigurgeir kr. 1.000.00.
Valgerður Jónsdóttir kr. 100.00.
Ingibjörg Ólafsdóttir kr. 200.00.
M. J. Ó. kr. 500.00. D. M. kr.
200.00. Þorgils Baldvinsson kr.
2.000.00. N. N. kr. 300.00. H. K.
kr. 1.000.00. Ónefnd kr. 200.00.
Jóhanna Sigurgeirsdóttir kr.
500.00. Sigfríður Jónsdóttir kr.
500.00. Guðrún og Kristján kr.
400.00. Eygló Ingimarsdóttir kr.
250.00. Ingveldur Gunnarsdóttir
kr. 100.00. Bára Sigtryggsdóttir,
Akureyri kr. 500.00. Jóhanna
Kristinsdóttir kr. 200.00. Unnur
Björnsdóttir kr. 100.00. Unnur
Jóhannesdóttir kr. 100.00. Sig-
urður Gíslason kr. 300.00. A. M.
kr. 200.00. — Samt. kr. 8.650.00.
Innilegar þakkir. — Sóknar-
nefndin.
Leiðrétting
í AFMÆLISVÍSU Gríms frá
Jökulsá til Jóhannesar Árna-
sonar, Þórisstöðum, komst
„prentvillupúkinn". Rétt er
vísan svona:
Áttræðum þér óska eg
ástar guðs og dísa blíðu,
og þínum skála um þveran veg
í Þórisstaða túni fríðu.
Gjöf til Héraðssjúkra-
hússins á Blönduósi
NÚ RÉTT fyrir jólin afhenti
Samband húnvetnskra kvenna,
Héraðsspítalanum á Blönduósi
að gjöf píanó, til minningar um
frú Þuríði Sæmundsen og Dóm
hildi Jóhannsdóttur, báðar á
Blönduósi, en þær dóu báðar
síðastliðið vor. Báðar þessar
konur voru framarlega í sam-
tökum Austur-húnvetnskra
kvenna og á sínum tíma studdu
þær að byggingu Héraðsspítal-
ans, en samtök kvenna í sýsl-
unni tóku virkan þátt í fiár-
söfnun til spítalabyggingarinn-
ar og hafa ætíð síðan sýnt
spítalanum mikinn velvilja og
gefið bæði peninga og muni til
hans.
(Fréttatilkynning frá Héraðs
sjúkra'húsinu á Blönduósi).
- ÞEGAR Á REYNIR
(Framhald af blaðsíðu 4).
verðbólgu. Að henni tókst
ekki að gera varúðarráðstaf-
anir í góðærinu. Og að hún
er nú, x þxásetu sinni of hé-
gómagjörn og sinnulítil, að
biðja um þjóðaieiningu,
þegar hætta steðjar að. □
I.O.O.F. Rb. 2 — 117124814 — 0
El Skuld 59681247 — VII Frl
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
kl. 5 e. h. á sunnudaginn kem
ur. — Gamli sjómannadagur-
inn. — Minnst 40 ára afmælis
Slysavarnafélags íslands. —
Sálmar nr. 318 — 68 — 681 —
660. — P. S.
SUNNUDAGASKÓLI Akur-
eyrarkirkju verður n. k.
sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll
börn hjartanlega velkomin.
Strætisvagn fer úr Glerár-
hverfi um Oddeyri. — Sókn-
arprestar.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 28. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll böm
velkomin. Samkoma kl. 8.30
e. h. Allir hjartanlega vel-
komnir.
HVERS VEGNA JESÚS
KENNDI EINS OG HANN
GERÐI. Opinber fyrirlestur
fluttur í Kaupvangsstræti 4
sunnudaginn 28. jan. kl. 16.00.
Allir velkomnir. Aðgangur
ókeypis. — Vottar Jehóva.
AÐALDEILD.
Fundur verður hald-
inn í kapellunni mið-
vikudaginn 24. jan.
kl. 8.00. Sjáið spennandi
keppni spekinganna. Veit-
ingar. — Stjórnin.
DRENGJADEILD. Fundur kl.
8 n.k. fimmtudagskvöld. Nýir
félagar velkomnir. Stjórnin.
ÉFRA SJÁLFSBJÖRG.
Spilað verður á Bjargi
í Hvannavöllum 10,
föstudaginn 26. janúar
kl. 8.30 e. h. Mynda-
sýning á eftir, sem stendur
nokkuð lengi og er ágæt. —
Nefndin.
BRÚÐHJÓN. Sunnud. 14. jan.
voru gefin saman í hjóna-
band brúðhjónin ungfrú Ingi
björg Bjamadóttir og Sveinn,
Ingi Eðvaldsson sjómaður.
Heimili þeirra er að Vana-
hyggð 6 A, Akureyri. — Og
einnig brúðhjónin ungfrú
Þórunn Pálsdóttir hár-
greiðslukona og Sigurður
Stefánsson rafvirkjanemi.
Heimili þeirra er í Brekku-
götu 10, Akureyri. — Báðar
hjónavígslurnar voru í Akur
eyrarkirkju.
BRÚÐHJÓN. Hinn 19. janúar
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju, ungfrú
Dröfn Þórarinsdóttir og Sig-
urður Baldvin Friðriksson
stýrimaður. Heimili þeirra
vei-ður að Eiðsvallagötu 3,
Akureyri.
VINNINGSNÚMERIN í happ-
drætti Styrktarfélags Van-
gefinna: Nr. 58600, 39006,
35951.
AKUREYRINGAR! Fjáröflun-
ardagur kvennadeildar Slysa
varnafélagsins á Akureyri
verður á sunnudaginn kem-
ur. Auk merkjasölunnar,
verður í Sjálfstæðishúsinu,
frá kl. 2.30 e. h., bazar, kaffi-
sala og skemmtiatriði, þar á
meðal tízkusýning karla og
kvenna, kórsöngur, happ-
drætti o. fl. Slysavamakonur!
Bazarmunum þarf að skila
til: Sigríðar Árnadóttur, Vana
byggð 5, Sesselju Eldjám,
Þingvallastræti 10, Markað-
inn, Kristínar Finnsdóttur,
Ásvegi 14, Jóhönnu Sóphus-
dóttur, Fjólugötu 14, Jónu
Friðbjarnardóttur, Aðalstræti
34, Ernu Bjarnadóttur,
Skarðshlíð 10 F. Munið eftir
kökunum.
FUNDIR í YD (yngri
deild) á mánudögum kl.
5.30 e. h. Allir 9—12 ára
v drengir velkomnir. —
Fundir í UD (unglingadeild)
á miðvikudögum kl. 8 e. h. —
Allir drengir 13 ára og eldri
velkomnir.
SLYSAVARNAKONUR Akur
eyri. Fundur verður í Alþýðu
húsinu mánudaginn 29. jan.
kl. 8.30 e. h. Takið með kaffi,
en ekki kökur. Þá viljum við
minna slysavarnakonur og
aðra á messuna kl. 5 e. h.
sunnudaginn 28. jan.
I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99.
Fundur að Hótel I.O.G.T.
Varðborg, fimmtudaginn 25.
jan. n. k. kl. 8.30 e. h. Inntaka
nýliða. Innsetning embættis-
manna. Önnur störf. Góð
kvikmynd. — Æ.t.
ÓLAFSFIRÐINGAR Akureyri!
Munið árshátíð Ólafsfirðinga
félagsins að Hótel KEA n. k.
laugardag. Aðgöngumiðasala
og borðapantanir eru í kvöld
að Hótel KEA kl. 8—10.
HLÍFARKONUR! Aðalfundur
verður 'haldinn miðvikudag-
inn 24. jan. kl. 8.30 síðd. í
Lóni. Venjuleg aðalfundar-
störf. Kaffiveitingar á staðn-
um. — Stjórnin.
ÞAKKARORÐ. Við þökkum
öllum þeim, sem lögðu okkur
lið við að gleðja aðra um jól-
in, með því að gefa í „Jóla-
pottinn“. Sérstakar þakkir til
Akureyrarbæjar, Kaupfélags
Eyfirðinga, BSO og Sjálfs-
bjargar. Guð blessi glaðan
gjafara. — Hjálpræðisherinn.
KVENFÉL AG Akureyrar-
kirkju minnist 30 ára afmælis
síns að Hótel KEA 9. febrúar
næstkomandi.
KVENFÉLAGIÐ BALDURS-
BRÁ heldur spilakvöld að
Bjargi laugardaginn 27. jan.
kl. 8.30 e. h., til ágóða fyrir
vistheimilið Sólborg. Góð
músik. Félagskonur, fjöl-
mennið með gesti. — Nefndin
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Almennar samkomur eru
hvern sunnudag kl. 8.30 e. h.
Allir velkomnir. Sunnudaga-
skóli hvern sunnudag kl.
1.30 e. h. Öll börn velkomin.
Saumafundir fyrir telpur
hvern miðvikudag kl. 5.30 e.h.
Allar telpur velkomnar. —•
(Fíladelfía).
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. —
í vetur verða sýningartímar
fyrir almenning að venju á
sunnudögum kl. 2—4 síðd.
Auk þess verður safnið opið
síðdegis á laugardögum, og
eru þeir tímar einkum ætlað-
ir áhugafólki í náttúrufrseði.
Áhugamenn, utanbæjarmenn
og skólahópar geta fengið að
skoða safnið á öðrum tímum
eftir nánara samkomulagi.
Sími safnsins er 1-29-83 en
að jafnaði verður aðeins svar
að í hann síðdegis á virkum
dögum. Heimasími safnvarð-
ar er 6-11-11, Víkurbakki.
LIONSKLÚBBUR
AKUREYRAR
Fundur í Sjálfstæðis-
húsinu fimmtudaginn
25. janúar kl. 12. — Stjómin.