Dagur - 31.01.1968, Síða 6

Dagur - 31.01.1968, Síða 6
6 NÁMSKEIÐ Vegna mikillar þátttöku og eftivspurnar um námskeið í málmsmíði, hefjast ný námskeið n. k. föstudag. Inn- ritun í síma 1 15 46 milli kl. 5 og 7 daglegá. Kennari Arne Sannerud. Námskeiðsgjald kr. 500 f. fullörðna og kr. 300 f. unglinga. Ennþá geta nemendur komist að í svifflugsnám- skeiði og hjálp í viðlögum. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. TAPAÐ Svart veski tapaðist á laugardaginn. Vinsamleg- ast skilist á lögreglustöð- O O ina. BIBLIUBREFASKOLINN PÓSTHÓLF 6 6 6 - AKUREYRI Rýður yður upp á skemmtilegt nám í bók bókanna. Biblían gefur yður svör við ráðgátum lífsins. Einföld námsbréf — engar skuldbindingar — yður algjörlega að kostnaðarlausu. — Nánari upplýsingar og innritun daglega í síma 2-13-95. SJÖUNDA-DAGS AÐVENTISTAR. NÝJ UNG COMBI-go-go Jumbo garn Jumbo prjónar Jumbo uppskriftir Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson SJALFSTÆÐISHÚSÍÐ Þorrafagnaður laugardaginn. 3. febrúar." DANSAÐ Á BÁÐUM HÆÐUM. — Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur leika í aðalsal. Nemó-tríóið leik- ur gömlu dansana í litla sal. Matar- og borðapantanir í síma 1-29-70. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Aðalfundur IÐJU FÉLAGS VERKSMIÐJUFÓLKS, AKUREYRI, verður haldinn sunnudaginn 4..febrúar í Alþýðuhús- inu :kl. 2 e. h. D A G S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. NYTT: ALPA-SNJÓÞOTUR GÖNGUSKÍÐI GÖNGUÁBURÐUR (Rode frá Ítalíu) Brynjólfur Sveinsson h.f. Vetrarkápur —■ KuIdaSiúfur N Ý SENDING ÚTSALAN STENDUR ENN. Mikill afsláttur af KJÓLUM, PEYSUM, BLÚSSUM og TÖSKUM. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SI-SI sokkabuxnr væntanlegar í dag. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 — PRJONAGARN — Dralon og ull, Griilon-Merino, Grettisgarn, Dralon (fínt), Leistaband, Nærfatagarn, r Lopi. - PRJONAR, ýmsar tegundir. VEFNAÐARVÖRUDEILD Orðsending til bæn r Utvegum ykkur livers konar landbúnaðarvélar, svo sem: DRÁTTARVÉLAR, SLÁTTUVÉLAR, ÁMOKST- URSTÆKI, HEYKVÍSLAR, HEYSNÚNINGS- VÉLAR, SLÁTTUTÆTARA, BLÁSARA, ÁBURÐ- ARDREIFARA, ÁVINNSLUHERFI, MYKJU- DREIFARA, JARÐTÆTARA, FLUTNINGA- VAGNA og MJALTAVÉLAR. En vegna breyttra aðstæðna verða ofangreind tæki að mestu flutt inn eftir fyrirliggjandi pöntunum. Viljum við því hvetja bændur til að ákveða vélakaup sín sem allra fyrst. Sérstaklega er nauðsynlegt, að pantanir í áburðardreifara og jarðvinnslutæki, sem afgreiðast eiga snemma næsta vors, berist fljótt. urrrsMATtOHAt. HARV6STER KUHN Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þið ákveðið kaup annars staðar. Véladeild :5«5$545«554444445«45445«5$4455544«445S5S54444545«5445$555$5«$554S5$54545$545$5$554$55445454$55$554455$55455454$í45S$554S35íSS£SS&

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.