Dagur - 28.02.1968, Page 3

Dagur - 28.02.1968, Page 3
3 HARMONIKUVIÐGERÐIR Tek til viðgerðar á verkstæði mínu harmonikur, píanó og orgeji. OTTÓ RYEL, Mánagötu 20, Reykjavík, sími 1-93-54 Gamanleikurinn „SÆLT ER ÞAÐ HÚS“ Höfundur: MICHAEL BRETT Þýðandi: Sigrún Árnadóttir verður frumsýndur í Laugarborg föstudaginn 1. marz kl. 8.30. Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN Næsta sýning sunnudagskvöld. Aðgöngumiðar í Bókvali og við innganginn. Sætaferðir frá Sendibflastöðinni. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN. ÁRSHÁTÍÐ AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 9. marz og 'heft með borðhaldi kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel KEA miðviku- dag 6. marz og fimmtudag 7. marz kl. 8—10 e. h. báða daga. — Tryggið ykkur miða tímanlega. STJÓRNIN Hlutavelta KVENFÉLAGIÐ BALDURSBRÁ heldur hlutaveltu að Bjargi sunnudaginn 3. ntarz kl. 4 síðdegis. Margt góðra muna. Allur ágóði rennur til Sólborgar — Heimili vangef- inna, Akureyri. Tökum upp í dag BARNASTÍGVÉL, rauð, blá og hvít, stærðir 21-33 DRENGJASTÍGVÉL, svört, stærðir 34-40 KVENSTÍGVÉL, há SKÓHLÍFAR, karlmanna SKÓBÚÐ K.E.A. A.B.C. BARNA- og UNGLINGASKÍÐI með áföstum bindingum r Enn fremur japönsk SKIÐI með stálköntum SKÍÐABINDINGAR - SKÍÐASTAFIR SKÍÐAÁBURÐUR - SKÍÐAGLERAUGU JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD SOKKABUXUR þrjár tegundir. Verð frá kr. 94.00. KLÆÐÁVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝKOMIÐ: DÖMU- SOKKABUXUR Tauscher Hudson Opal BARNA STRETCH BUXUR (köflóttar) VERZLUNIN DRÍFA Lítið inn á ÚTSÖLUN A Enn þá eru til PEYSUR, UNDIREATNAÐUR o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Verzlunin Fagrahlíð Akureyri . Sími 1-23-31 Hrakningar og heiðavegir Heima er bezt 1.—14. árg. Sunnudagsblað Tímans ib og ób. Islendingasagnaútgáfan Östlunds útgáfa af ljóð- um M. Joch. Dahlerups-orðabók, 28 bindi Holy-Bible (úr Britannicu-safninu) Svartar fjaðrir, frumútg. Undir Helgahnúk, frumútgáfa og fjöldi ýmis konar bóka Opið kl. 10-12 og 16-18 Jóliannes Óli Sæmundss. Höfum eins og að undan- förnu margs konar eigu- lega muni til FERMINGARGJAFA svo sem: SVEFNBEKKI, 2 gerðir SVEFNSTÓLA SKATTHOL SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLA SPEGILSKÁPA KOMMÓÐUR, 3ja, 4ra, 5 og 6 skúffu og mikið úrval af VEGGHÚSGÖGNUM Húsgagnaverzlunin KJARNI Skipag. 13 — Sími 1-20-43 Skákþing Akureyrar hefst í Landsbankasalnum miðvikudaginn 6. marz n.k. Væntanlegir þátttakeridur eru beðnir að láta skrá sig hið fyrst£~ - .. .. - v STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR. TILKYNNING frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins til .kaupa á dráttarvélum á yfirstandandi ári skulu hafa borizt bankanum fyrir 1. apríl næstkomandi. Umsókn skal fylgja innkaupareikningur svo og veð- bókarvottorð. Umsóknir frá síðastliðnu ári, sem ekki fengu af- greiðslu, ber að endurnýja fyrir 1. apríl næstkomandi. Reykjavík, 22. febrúar 1968. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS SJÓNAUKAR - SEGULBANDSTÆKI Ný sending af sjónaukum 8x30, 8x40, gleiðhorna, 7x50, 10x50, næturlinsur STANDARD-SEGULBANDSTÆKI Lítið í gluggann RAKARASTOFAN STRANDGÖTU 6 SÖLUDEILD - SÍMI 1-14-08 Til sölu á Ákureyri Hótel Akureyri er til sölu. Starfsemi fyrir veitinga- og gistihús. I húsi starfseminnar eru 18 gistiherbergi 1 til 3 manna og sjá 1 Isafgfeiðs 1 usa 1 ur fyrir 200 til 300 manns. I eldhúsi eru nýtízku vélar og áhöld og einnig í þvottahúsi. Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, HDL., Stafholti 20, Akureyri. — Sími 1-27-42. SAMKOMUR í SAMIvOMUHÚSINU LAXAGÖTU5 Þýðingarmikill boðskapur, sem á erindi til allra. STEINÞÓR ÞÓRÐAR- SON, prédikari Sjöunda- dags Aðventista, mun tala. Laugardaginn 2. marz kl. 20.30. EF GUÐ ER KÆRLEIKUR, hversvégna leyfir hann þá synd og hörmungar? Spurning, seni mörgum liefur verið ráðgáta. Komið og lilýðið á fullnægjandi syar. Sunnudaginn 3. marz kl. 17.00. HVERT STEFNIR MANNKYNID? Biblían varpar ljósi á viðburði síðustu daga. REYNIR GUÐSTEINSSON flytur hrífandi boðskap í söng. ALLIR VELKOMNIR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.