Dagur - 18.04.1968, Side 3

Dagur - 18.04.1968, Side 3
3 ATYINNA! Viljum ráða stulku til vinnu minnst 1 ár. Helzt vana saumaskap.-Hálísdagsvinna kemur ekki til greina. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 SAURBÆJARH REPPUR KJÖRSKRÁ fyrir Saurbæjarhrepp vegna forsetakjörs sem fram fer 30. júní n.k., liggur frammi til sýnis að Saurbæ frá 30. apríl til 30. maí 1968. Kærur út af kjörskránni skulu hafa borizt oddvita þremur vikum fyrir kjördag. ODDVITINN. Happdrætti DAS UMBOÐIÐ SVALBARÐSEYRI Þar sem nýtt happdrættisár fer í hönd, eru miðaeig- endur beðnir að Jiafa samband við mig ef þeir vilja liætta við miða sína. Ella verður litið svo á, að um framhaldsendurnýjun sé að ræða. SKÚLI JÓNASSON. DAMASK, hvítt og mislitt SÆNGURVERALÉREFT, rósótt, einlitt LAKAEFNI, hvítt, mislitt HANDKLÆÐI PLASTKURL í púða VEFNAÐARVÖRUÐEILD VILJUM KAUPA: Tóma strigapoka KORNVÖRUHÚS K.E.A. BIFREIDASTÆÐI - BIFREIÐAEICENDUR Lj ósasamlokur fyrir hægri umferð 6 — 12 ög 24 volta Bílaperur og stefnuljósablikkarar 6 — 12 og 24 volta Þórshðmar h.f. Varahlutaverzlun NY SENDING Vor- og sumarkápur Tízkulitir og snið. KLÆÐAVERZLUN %. 6UÐMUNDSS0NAR HUSKY NÝ GERÐ SMÁBÍLA þrjátíu tegundir. Sterkir, ódýrir BÍLSKÚRAR BRÚÐUVAGNAR, fallegir, ódýrir Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 POTTAPLONTU- MARKAÐUR! Seljum næstu daga pottaplöntur Mikið úrval. Hagstætt verð. Blómabuðin LAUFÁS sf. Sími 1-12-50 SíMI 21400 ÓDÝRT! Drengja- vinnufatnaður BUXUR STAKKAR settið á kr. 220.00 GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ HJA sscð BARNAVAGNAR og KERRUR Ný sending. SKÝLISKERRUR, verð frá kr. 2050.00 SKÝLISLAUSAR KERRUR frá kr. 995.00 BARNAVAGNAR, verð frá kr. 5730.00 GÖNGUGRINDUR, verð frá kr. 540.00 BARSTÓLAR í bíla, kr. 670.00 SÍMI 1-28-33 Mjög áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN. Hversvegna ég er Sjöunda- dags Aðventisti Persónulegur vitn- isburður Steinþórs Þórðarsonar á sam- komunni í Laxa- gÖtu 5, n.k. sunnu- dag klukkan 2 e. h. Þetta verður síðasta samkoma að sinni. Allir velkomnir Sjöunda-dags Aðventistar. * 1 j § a.- i...--: .. U -. $0 i , 'ffe j ] Wf * :* ««. í-'~' p$píl: ■> 1 “ I xíj&i Stangveiðifélagið Flúðir AÐALFUNDU R fyr.ir árið 1967 verður haldinn í Sjálfstæðishúsin.u — jitla .sal — mánudaginn 29. apríl n.k. kl. 20. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka ný-rra félaga. 3. Breytiiig á veiðitilhögun og leigu nýrra vatna- svæða fyrir félagið. 4. Önnur mál. TILB0Ð Tilboð óskast í trésmiðavinnu við að gera fokhelt Iiús við Espilund. (Grunnur frágenginn). Svo og smíði og ísetningu á gluggum og hurðum ásamt efni. Upplýs- ingar veittar á skrifstofu Brunabótafélagsins frá og með fostudeginum 19. apríl. LAUST STARF Staða VÉLAVARÐAR við Laxárvirkjun er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi frá rafmagnsdeild Vélskóla íslands. Upplýsingar um starfið svo og aðrar upplýsingar veitir rafveitustjórinn á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. LAXÁRVIRKJUN.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.