Dagur - 18.04.1968, Side 6

Dagur - 18.04.1968, Side 6
6 I SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ [ SKEMMTIKVÖLD laugardaginn 20. apríl | TVÆR HLJÓMSVEITIR f INGIMAR EYDAL, HELENA og ÞORVALDUR \ í aðalsal, jj i NEMO-TRÍÓIÐ leikur gömlu dansana í litla sal. \ Matar- og borðapantanir frá kl. 16, sími 1-29-70. i I SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ I VERKSTJÓRAR! VERKSTJÓRAR AÐALFUNDUR Verkstjórafélags Akureyrar og ná- grennis, verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn hinn 28. apríl n.k. kl. 2 e. h. Fréttir áf 12. þhigi V. S. í. í sumar. Jón Sigurðsson, Húsavík, segir frá för sinni til Sví- þjóðar á mót norræna Verkstjórasamban'dsins. Verkstjórar, mætið allir og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. NÝRÆKTARTAÐA til sölu. Kr. 330.00 hesturinn. Rafn Helgason, Stokkahlöðum. Vel meðfarinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-24-44. TIL SÖLU: Nokkrir sekkir af GULLAUGA ÚTSÆÐI Upplýsingar í Teigi, Hrafnagilshreppi. AÐALFUNDUR Ungmennafélags Öxn- dæla verður haldinn laug- ardaginn 20. þ. m. kl. 21.30 í húsi félagsins að Þverá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. DREGIÐI1 FLOKKI UM 300 STÓRVINNINGA 40'. ; af hiýrnaðl 'hajjijiffipú- isin.s roíiriuf i Býggfngasjóð aldfinVs fólks, er. styrkja ínun hú.sqæói.smál aldfinVs fólk.-r um larid állt. VIRÐUM OG STYÐJUM ALDRAÐA 1MILUÓISÍ “7BÍLA FYRIR STORVIIMNINGAR Hánaöarverö miðans kr. 75.00 Ársmiðinn ir. 900.00 Tala útgefmna miöa óbreytt Enúumýjun ársmiöa og flnkksmiða iie.st 18. apríl Heildarverðmæti vinninga kr. 35.095.000.00 AUGLÝSING inn skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu árið 1968 Föstudaginn 26. apr. A— 1- 100 Mánudaginn 29. apr. A— 101- 200 Þriðjudaginn 30. apr. A— 201- 300 Fimmtudaginn 2. maí A— 301- 400 Föstudaginn 3. maí A— 401- 500 Mánudaginn 6. maí A— 501- 600 Þriðjudaginn 7. maí A— 601- 700 Miðvikudaginn 8. maí A— 701- 800 Fimmtudaginn 9. maí A— 801- 900 Föstudaginn 10. maí A— 901-1000 Mánudaginn 13. maí A—1001—1100 Þriðjudaginn 14. maí A—1101—1300 Miðvikudaginn 15. maí A—1301—1400 Fimmtudaginn 16. maí A—1401—1500 Föstudaginn 17. maí A—1501—1600 Mánudaginn 20. maí A—1601—1700 Þriðjudaginn 21. maí A—1701—1800 Miðvikudaginn 22. maí A—1801—1900 Föstudaginn 24. maí A—1901—2000 Þriðjudaginn 4. júní A—2001—2100 Miðvikudaginn 5. júní A—2101—2200 Fimmtudaginn 6. júní A—2201—2300 Föstudaginn 7. júní A-2301-2400 Mánudaginn 10. júní A—2401—2500 Þriðjudaginn 11. júní A-2501-2600 Mið viku daginn 12. júftí A-2601-2700 Fimmtudaginn 13. júní A-2701-2800 Föstudaginn 14. júní A—2801—2900 Mánudaginn 1. júlí A—2901—3000 Þriðjudaginn 2. júlí A—3001—3100 Miðvikudaginn 3. júlí A-3101-3200 Fimnttudaginn 4. júlí A—3201—3300 Föstudaginn 5. júlí A—3301—3400 Bifreiðaeigendum og umráðamönnum bifreiða að koma með þær að bifreiðaeftirliti ríkisins, Akur- eyri, þar sem skoðun verður framkvæmd frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Aðalskoðun verður eigi framkvæmd á laugardögum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini, Sýna ber skilríki fyrir því að bif- reiðaskattur og vátryggingagjald ökumanns fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging íyrir hverja bifreið sé í gildi. Þá skulu bifreiðastjórar er hafa gjaldmæla í bifreið- um leggja frarn nýtt löggildingarvottorð við skoðun bifreiðanna. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu verkstæði um að 1 jós bifreiðarinnar hafi verið stillt fyrir hægri umferð. Afnotagjald af viðtækjum í ökutæki, ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum tíma, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðálögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Létt bifhjól mæti á áður greindum skoðunartíma, svo og bifreiðir og bifhjól, sem skrásett eru í öðrum umdæmum, en eru í notkun hér í umdæminu. Skoðun bifreiða í Dalvíkur- og Svarfaðardalshreppi verður auglýst síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Akureyri, 9. apríl 1968. Bæjarfógetinn Akureyri og sýslumaður Eyja- fjarðarsýslu. ÓFEIGUR EIRÍKSSON.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.