Dagur - 24.04.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 24.04.1968, Blaðsíða 3
3 ódýrt KARLMANNAVINNUBUXUR, verð kr. 275.00 DRENGJAVINNUBUXUR, verð frá kr. 160.00 ATH. Efnið í buxunum er 133A oz. nankin. ódýrt j. v -. HERRADEILD ÝTISTJOIÍI Ræktunarsamband Hrafnagils- og Saurbæjarlirepps vill ráða vanan ýtustjóra. Upplýsingar gefur Rafn Helgason, Stokkahlöðum, Eyjafirði. Aðalfundur S.N.E. verður haldi.nn að Hótel KEA mánudaginn 29- apríl n.k. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt lögum S. N. E. STJÓRNIN. Eyjafjarðará! Áin var opnuð til veiða föstudaginn 19. apríl. Veiði- leyfi seld í Sportvöru- og hljóðfæraverzluninni, Ráð- lnistorgi 5. NEFNDIN. Blómabúðin LAUFÁS AUGLVSIR: POTTAPLÖNTU- MARKAÐURINN er í fullum gangi. Urval SUMARGJAFA Opið frá kl. 9—12 á sumardaginn fyrsta. Blómabúðin LAUFÁS Sími 1-12-50 ÓDÝRAR STRETCHBUXUR Nr. 2, 4, 6 á kr. 127.00 Nr. 8, 10, 12 á kr. 132.00 Verzl. ÁSBYRGI Örnefnasöfnunin ALLIR, sem eiga ósendar leiðréttingar og viðbætur við áður útsend örnefnasöfn eyfirzkra jarða, eru hér með vinsamlega minntir á, að þetta þarf nú að gerast á yfirstandandi vori. Ef einhverjir kynnu að vera, sem vildu semja sjálfir fyrir sína jörð nýja lýsingu, verður það mjög vel þegið. Svörin við þessum tilmælum skal senda Þóroddi Jóhannssyni, framkvæmdastj. UMSE, eða Jóhannesi Óla Sæmundssyni, pósth. 267, Akureyri. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. Nýtt - Handliægt! Gæsadúnn Hálfdúnn Jám- og glervörudeild Hvítkál Rauðrófur Agúrkur og Laukur KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú Appelsínur Bananar Epli Sítrónur Perur KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Ársfundur Mjólkursamlags Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins þriðjudaginn 7. maí n.k. og hefst kl. 10.30 f. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla mjólkursamlagsstjóra og lagðir fram reikningar samlagsins fyrir árið 1967. 2. Tillögur uni breytingar á reglugerð sam- lagsins. 3. Önnur mál. Akureyri, 18. apríl 1968. STJÓRN KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA. Ljósastillingar Hefjum löggiltar Ijósastillingar, fyrir hægri umferð, í dag, 24. apríl. Hafið samband við verkstjórana. — Fljót og góð afgreiðsla. ÞÓRSHAMAR H.F. Bifreiðaverkstæði - Bifreiðaeigendur Ljósasamlokur fyrir hægri umferð 6 — 12 og 24 volta Bílaperur og stefnuljósablikkarar 6 — 12 og 24 volta Þórshamar h.f. V ar ahlulaverzlun H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstu- daginn 24. maí 1968 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögu til breytinga á samþykktum félagsins sam- kvæmt niðurlagi ákvæð'a 15. greinar samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu fé- lagsins, Reykjavík, 21.-22. maí. Reykjavík, 8. apríl 1968. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.