Dagur - 24.04.1968, Blaðsíða 5

Dagur - 24.04.1968, Blaðsíða 5
5 J lU. arvík ■ N 20. U. 68. )—4 rerfi, ndist Rif- itir efáni Bú- .f. kGN 13. sölu. 91 n. I tæðu son TIL SÖLU. HEYBLÁSARI V. K., með eða án, 15 hk 3 fasa rafmótor og rofa og öll- um nauðsynlegum rörum Einnig MC. CORMICK SNÚNINGSVÉL. Jónas Halldórsson, Rifkelsstöðum. Af sérstökum ástæðum er til sölu danskt STEREÓSETT á tækifærisverði. Uppl. í síma 1-23-84. TIL SÖLU: Mac Cormic heyhleðslu- vél á gúmmíhjólum. Ásmundur Kristjánsson, Stöng, Mývatnssveit. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu miðvikudaginn 24. apríl og hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sarna kvöld. Þeir, sem hafa félagsskír- teini, framvísi stofninum við innganginn. Góð músík. Stjórnin. VINNA! Hrafnagils- og Saurbæjarhrepps lan skurðgröfuvinnu. Upplýsingar >n, Stokkahlöðum, Eyjafirði. EÍOMIÐ: I SKÓR, léttir og góðir ÍSKÓR, rauðir og brúnir, með fótlagi ÉL með tréinnleggi BÚÐ K.E.A. SÍMI 1-27-77 Barnaheimilið Pálmholt tekur til starfa 1. júní. Tekin verða börn á aldrinum 3ja til 5 ára. Umsóknum veitt móttaka í Verzlunar- mannafélagshúsinu, Gránufélagsgötu 9, mánudaginn 29. apríl kl. 8—10 e. h. Pantanir ekki teknar í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. Frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri: SÝNING á handavinnumunum nemenda, teikningum o. fl. verð- ur opin í skólaihúsinu sunnudaginn 28. apríl kl. 2—10 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. ÖngulsslaSahreppur KJÖRSKRÁ vegna forsetakosninga 30. júní n.k. verð- ur til sýnis í Freyvangi 30. apríl til 29. maí. Athuga- semdir við kjörskrána, ef einhverjar verða, þurfa að berast oddvita fyrir 9. júní. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Leiga á karlöflugörðum bæjarins fer fram 26. apríl til 4. maí í Hafnarstræti 69. Viðtals- tími frá kl. 1—5 alla virka daga, sími 2-12-81. Þeir garð- leigjendur, sem ekki hafa endurnýjað leigu fyrir 30. apríl, mega búast við að garðarnir verði leigðir öðrum. GARÐYRKJUSTJÓRI. Hralnagilshreppur IÐGJÖLD til Sjúkrasamlags Hrafnagilshrepps verða kr. 110.00 á mánuði frá 1. janúar 1968 að telja. Þeir, sem eiga eftir að gera skil fyrir fyrra hluta ársins, eru beðnir að gera það sem fyrst. SJÚKRASAMLAGIÐ. Bifyélavirkjar óskast ÞÓRSHAMAR H.F. - SÍMI1-27-00 NÝKOMIÐ: SÆNGURVERALÉREFT, 4 litir DAMASK, litað og livítt í úrvali HVÍTT LÉREFT, 90 cm. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐARV ÖRUDEILD TIL SÖLU: Efri hæð hússins Lækjargata 3, 5 herbergi, eldlnis og bað. Geymslur í kjallara. Eignarlóð. íbúðin lítur mjög vel út, og verð hennar er hagstætt. Lítið einbýlishús við Oddeyrargötu. Hæð, kjallari og ris. Á hæðinni er góð«stofa, eldhús og forstofa. Tvö svefnherbergi og bað í risi, og þvottahús og góðar geymslur í kjallara. Stofa, stigi og herbergi er allt teppalagt. Einbýlishús í smíðum. Einbýlishús fullbúin. Einbýlishús í skiptum fyrir 4 herbergja íbúð. Tvíbýlishús í skiptum fyrir 4 herbergja íbúð. Tvíbýlishús í skiptum fyrir íbúðir. Keðjuhús. Ibúðir 2 til 6 herbergi, nýjar og gamlar. Athugið verð og greiðsluskihnála. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101, 2. hæð. Viðtalstími 9— 12 og 2—5. Sími 1-17-82. Hrafnagilshreppur KJÖRSKRÁ vegna forsetakjörs, sem íram fer 30. júní n.k. liggur frannni að Laugarborg og Iijá undirrituð- um frá 30. apríl til 30. maí n.k. Kærur út af kjörskránni skulu hafa borizt undirrit- uðum þrem vikurn fyrir kjördag. ODDVITI HRAFNAGILSHREPPS. Bændur! Höfum fyrirliggjandi GLUGGA í gripaliús, teiknaða af Teiknistofu landbúnaðarins, og ódýrt gler. Tökum að okkur smíði á útihurðum, gluggum og innrétting- um í íbúðarhús. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐIÐ Mógili Svalbarðsströnd Sími 2-15-70 (um Akureyri). MÁLNINGARVINNA! AKUREYRIN GAR - NÆRSVEITAMENN í sumar verður mikið malað utanhúss og þar af leið- andi bezt að byrja sem fyrst, því haustin hafa oft reynzt afslepp í úti-málningúnni. Ef ykkur vantar málara, þá hringið í síma 1-24-63, Akureyri. GUÐVARÐUR Jónsson, málarameistari. AUGLÝSING UM LAUSAFJÁRUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum lögtaksgerðum verða eftirtaldar bifreiðar og tæki seld á nauðungaruppboði föstudaginn 26. apríl 1968 á neðangreindum stöðum og tímum: 1. Kl. 16.00 við lögreglustöðina á Akureyri: A—652, A-1560, A-1986, A-195, A-445, A-489, A-1807, óskrásett bifreið Daimler-Benz 0-319-D 17 sæta farþegabifreið, A—1998, A—2846 og ámoksturs- skófla AD 487. 2. Kl. 17.30 að Kaupvangsstræti 21, Akureyri: Atlas- rennibekkur. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 18. apríl 1968. Bæjarfógetinn Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.