Dagur - 24.04.1968, Page 4

Dagur - 24.04.1968, Page 4
4 Skrifstofur, Ilafnarsíræti 90, Akureyri Símar 1-1166 og 1-1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar h.f. VIÐREISN SKAL ÞAÐ HEITA í ELDHÚSUMRÆÐUM á Alþingi, sem útvarpað var um miðja síðustu viku sagði Gísli Guðmundsson m. a. í ræðu sinni um viðreisnar-stefnuna: „Vakri Skjóni hann skal heita o. s. frv.“ Enn í dag skal það viðreisn heita, sem stjórnin hefst að. Það er VIÐREISN að banna vísitölutrygg- ingu og það hét einnig viðreisn að leiða hana í lög á ný. Það hét við- reisn að afnema verðuppbætur og nú heitir það viðreisn að veita fé til þeirra. Það var viðreisn í júní að vernda krónuna með verðstöðvun en í nóvember var það viðreisn að fella krónuna. Eitt árið var hófleg kauphækkun samsæri gegn þjóðar- hag. Annað ár var meiri kauphækk- un viðreisn. Hin breytilega viðreisn, í því fólg- in, að afnema það í ár, sem gert var í fyrra og þannig á víxl, hefur verið snar þáttur í lausung stjórnarfarsins. Látum oss nú draga tjaldið eina anna á þessum átta árum (viðreisnar- örskotsstund frá sögusviði þjóðmál- árum). Hvað sjáum við þar? Við sjá- um þrjár gengisfellingar. Við sjáum vísitölusúluna hækka misseri eftir nisseri eins og kvikasilfurssúluna, sem mælir viðbrögð líkamans við elnandi sótt. Og þó hefur þjóðar- líkaminn í seinni tíð fengið reglu- Iega sitt aspirín, niðurgreiðslu lífs- nauðsynja í stækkandi skömmtum. Við sjáum kostnaðarverð samskonar íbúða hlaupa úr 450 þúsund kr. upp í hátt á ellefta hundrað þús. samkv. Hagstofutölum. Við sjáum niður- stöðutölur ríkisfjárlaganna og þar með álögurnar fara hamförum upp á við ár frá ári úr 1100 millj. kr. árið 1959 upp í 5000 millj. kr. árið 1968. Við sjáum fjármálaráðherrann, þann sem var og þann sem kom slá staf sínum á helluna, einu sinni á hausti, einu sinni um miðjan vetur og einu sinni á útmánuðum, og í hvert sinn spretta þar upp nýir skattar. Núna fyrir páskana var það benzínskattur- inn, þungaskatturinn og gúmmí- gjaldið. Eftir Páskana útflutnings- gjald á sjávarafurðum. Við sjáum hinar sjö feitu kýr, afla og markaðs- góðærin miklu, fara yfir sjónarsvið- ið og stritandi hendur keppast við að skapa verðmæti úr sjó og landi. Við sjáum peningaflóð þrengja sér inn í banka og sparisjóði og þó meira í aðra áttir. Við sjáum það í vaxandi mæli streyma yfir í gagnslitla eyðslu, af því að lausung er í stjórnarfarinu og krónan minni í ár en í fyrra. Við sjáum innstæður og sjóði visna í dýr- tíðaiTokinu . . .“ □ JÓNAS JÓNSSON FRÁ HRIFLU: Veltiár - Millivegur Heilbrigt atvinnulíf ÞRIÐJA ATHUGUN , HÉR voru veltiár 1941—1946. Við fengum vörn móti Hitler og Stalín öll þessi ár og græddum samtímis. En svo kom kreppan 1946. Þá var öllum gróðanum eytt í skyndi. Bankarnir voru þurrir. Búðirnar vörulausar. Ekki voru birgðir hjá kaupfé- lögum eða kaupmönnum. Stalín var reiður og keypti engan fisk missirum saman. Vesturþjóðirn ar voru blásnauðar eftir stríðið. Island hafði ekkert lánstraust innanlands eða utan. Fyndinn Svíi spurði á flugvellinum í Stokkhólmi hvort íslenzkur maður, sem þar var, væri ekki síðasti íslendingurinn, sem gæti farið utan. Upp úr þessum bág- indum gaf Marshall íslenzku þjóðinni 700 milljónir króna, út borgað í vörum og peningum. Norðmenn og Danir áttu skilið að fá þessa hjálp, þar sem Hitl- er hafði plokkað þá eftir beztu getu. Samt var rétt af Marshall að gefa okkur og forráðamönn- unum að þiggja gjöfina. Við höfðum leikið með skyndigróð- ann eins og lítil börn. Skilyrði fyrir Marshallgjöfinni voru lexía hins ráðsetta manns, sem var að ávarpa viðvaninga. Enn kemur að svissnesku for dæmi. Danir eru góðir veizlu- menn, bæði við að veita og þiggja. Við höfum reynt að nema veizlufræði af þeim. Fyr- ir nokkrum árum bauð borgar- stjórn Kaupmannahafnar 12 fulltrúum frá bæjarstjórn í Zuruch til veizlu í Kaupmanna- höfn. Gestirnir komu á tilsett- um tíma. Þeir voru allir leiddir til virðulegra sæta. Hófið var hið pi'ýðilegasta. Þegar því var - GUFUVIRKJUN ... (Framhald af blaðsíðu 1). mikill. Á báðum stöðum hefur hitamagnið verið r annsakað lauslega m. a. með borun og gufa einnar borholunnar hefur verið beizluð og er notuð við Kísilverksmiðjuna. Ekki er blaðinu kunnugt um áætlað jarðhitamagn í Bjarnar- flagi og Námaskarði, sem virð- ist eitt og sama jarðhitasvæðið, eða hver líkindi væru á nægri orku til stórvirkjana. En ef fyrir huguð virkjun tekst vel, hlýtur samanburður á gufuvirkjun og vatnsvirkjun að ráða vali fram- haldandi virkjana, bæði með hliðsjón af kostnaði og rekstri. Vararafstöð á nú að setja upp á Akureyri, 3500 kw., og er það fjórða dísilrafstöðin í bænum. Samtals eiga þær að geta skilað 7500 kw. En Laxárstöðin 12500 kw., eða um það bil. □ - VÍÐ ÞINGLAUSNIR (Framhald af blaðsíðu 1). stjóra yrði falið að gera áætl- un um fullnaðaruppbyggingu þjóðvegakerfisins og fjáröflun í því skyni á 10 árum. Það er hugmyndin frá Laugum um hringbraut landsbyggðaninn- ar, sem hér er um að ræða. Ekki varð þessu máli fram- gangs auðið og þarf víst að hamra betur á, ef duga skal. Búið er að stórhækka gjöld á umferðinni, en stjórnarvöld in syðra sjá víst fátt annað en hraðbrautina í kring um Reykjavík, þegar um framtíð- aruppbyggingu er að ræða. □ lokið reis formaður Svisslend- inga úr sæti og þakkaði boðið og hinn ágæta fagnað í virðu- legri ræðu. „En“, bætti ræðu- maðurinn við, „nú er skyldan komin að okkur Svisslending- um að endurgjalda ykkur Hafn arbúum, sýnda rausn og skör- ungsskap og bjóða fulltrúum ykkar til jafn skörulegrar veizlu í átthögum okkar, en því miður höfðum við ekki þakkað þessar móttökur eins og mál- efni standa til, með því við höf- um enga peninga til veizlu- halda. Þess vegna verður að sitja við þakklætið eitt.“ Ég átti einu sinni leið um þessa borg í Sviss og hagaði ferð minni svo, að ég hefði séð marka fyrir höllum milljónera, sem vissulega eru margir til í þessari borg. En Svisslendingar gæta hófsemi, jafnt í veizluhöld um sem í skrauthýsum og aug- lýsa mátulega það sem geymt er innan luktra dyra. Næst verður vikið að eyðslu hér á landi milli kreppubilanna. Daguk- kemur næst út miðvikudaginn 1. maí. Eins og sjá má á þessu- blaði taka auglýsingarnar mikið rúm og verður töluvert efni að bíða birtingar þar til síðar. □ r Frá Happdrætti H. I. Hæsti vinningurinn í 4. fl. kom á miða í Akureyrarumboði. 500.000.00 kr. nr. 29047. 10.000.00 kr. nr. 29046, 29048. 5.000.00 kr. nr. 7384, 12074, 19427, 28859, 30522, 33193, 43902, 53235, 56211. 1.500.00 kr. nr. 4337, 5223, 5393, 6019, 6569, 6891, 7042, 7108, 7148, 8848, 9176, 10205, 11898, 12094, 12100, 13377, 13379, 13920, 13960, 14891, 14930, 15020, 15230, 15231, 15552,16068, 16082, 16591, 16937, 17071, 17941, 18029, 19430, 19576, 19577, 20709, 21736, 22132, 22407, 23564, 23595, 23863, 23867, 24010, 25931, 26301, 26324, 29001, 29316, 30507, 30534, 30541, 30546, 31157, 31162, 31567, 43083, 43913, 44588, 44606, 44890, 45310, 46471, 46815, 49095, 49128, 49145, 51705, 52149, 53233, 53830, 53849, 54058, 54748, 59579. mwmm 14 ára drengur óskar eftir ATVINNU, hefur unnið í verzlun tvö sumur. Meðmæli. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 2-13-97. LYKLAKIPPA fannst á Svalbarðsstrand- arvegi. — Má vitjast á af- greiðslu dags. 11 og 12 ára telpur óska eftir KARNAGEZLU í sumar. Sími 2-10-51. KÖTTUR í óskilum Gullfalleg læða, gul, svört og hvít að lit, hefur verið hér í hverfinu í nokkurn tíma. Uppl. í síma 1-21-67. LANDROVER 2ja ára gamall, til sölu. Uppl. í síma 1-20-61. TIL SÖLU: MOSKVITH BIFREIÐ árgerð 1961. Er í mjög góðu lasn. Upplýsingar gefur Jóhannes Björnsson, Hjalteyri, sími 3-21-28 og 3-21-27. TIL SÖLU: Ford dieselvörubifreið Árgerð 1966. Uppl. í síma 1-28-28. TIL SÖLU: LANDROVER diesel, árgerð 1966, ekinn 37 þús. km. Einnig CHEVROLET VÖRUBIFREIÐ árgerð 1947 (lengri gerð). Upplýsingar á símastöð- inni Bægisá. Bíla & Vélasalan Land-Rover diesel 1963 ný klæddur, ný dekk. Rússajeppi 1957 Benz-vél og gírkassi. Opið frá 3—6, sínri 1-19-09 LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST nú þegar. * Þrennt í heimili. Vinsamlega hringið í síma 1-26-41 frá 1—3 e. h. Árni Sverrisson, prentari. Óska eftir að taka ÍBÚÐ Á LEIGU frá 14. maí n.k. Uppl. í síma 2-14-31 eða 1-26-88. Hjón með eitt barn ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ sem fyrst. Sími 1-18-22. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS óskast til kaups eða þriggja herbergja íbúð með sér inngangi, — helzt á Eyrinni. Góð útborgun. Sími 2-14-77. HEY TIL SÖLl 150 hestar af TÖB Upplýsingar í Skjald; Sími 1-13-82. BARNAVAG til sölu. Uppl. í síma 1-23- TIL SÖLU: Lítið notaður Agrotiller TÆTAl Uppl. í síma 1-29- CATERPILLAR I JARÐÝTA, ásamt 1 er til sölu. Tilboð se Jónasi Halldórssyni, kelsstöðum, sem ve upplýsingar ásamt St Þórðarsyni forstjóra vélaverkstæðinu h Akureyri. Nýlegur Pedegree BARNAV, til sölu. Uppl. í síma 2-15- MÓTORHJÓL til Uppl. í síma 2-10 eftir kl. 8 á kvöldi JEPPAKERRUí til sölu á rnjög liags verði. Grímur Valdimars: Sírni 1-14-61 AT Ræktunarsamband vill ráða mann var gefur Rafn Helgas< NÝl HERRAGÖl BARNAGÖTl STÍGVl SKÓ BRJÓTUR H.F. hefur skurðgröfur ámoksturstæki. Einnig jarðvegsbor, 3 stærðir. Vanir menn. Fljót og góð af- greiðsla.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.