Dagur - 01.05.1968, Page 3
3
ódýrt
KARLMANNAVINNUBUXUR, verð kr. 275.00
DRENGJAVINNUBUXUR, verð frá kr. 160.00
ATH. Efnið í buxunum er 13oz. nankin.
HERRADEILD
Strætisvagnafargjöld
Frá og með 2. maí verða fargjöld sem hér segir:
Einstakar ferðir fyrir fullorðna..... kr. 8.00
Einstakar ferðir fyrir börn ......... — 4.00
22 miðar fyrir fullorðna ............. — 125.00
20 miðar fyrir börn .................. — 50.00
20 miðar fyrir skólafólk.............. — 75.00
STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR.
BOXER-PLAST
Hið handhæga efni til VIÐGERÐA á JÁRN, STEIN,
TRÉ o. fl.
Fæst hjá umboðsmönnum mínum á Akureyri
ÞÓRSHAMAR H.F. og SAAB ÞJÓNUSTAN S.F.
Heildverzlun Preben Skovsted
REYKJAVÍK
DALVIKURHREPPUR!
KJÖRSKRÁ til kjörs forseta íslands, sem fram fer 30.
júní n.k., liggur franimi almenningi til sýnis á ski'if-
stofu Dalvíkurhrepps frá kl. 10—16 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 10—12, til 27. maí n.k.
Kærufrestur er til 8. júní n.k.
SVEITARSTJÓRI DALVÍKURHREPPS.
Ljósastillingar
Framkvæmum löggiltar ljósastillingar, fyrir hægri um-
ferð. Hafið samband við verkstjórana.
Fljót og góð afgreiðsla.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Bifreiðaverkstæði - Bifreiðaeigendur
Ljósasamlokur
fyrir hægri umferð
6 — 12 og 24 volta
Bílaperur og stefnuljósablikkarar
6 — 12 og 24 volta
Varahlutaverzlun
Þórshamar hX
Alltaf eitthvað nýtt!
BLÚNDUSLÆÐUR
BAÐHETTUR
SVEFNHETTUR
Falleg HANDKLÆÐI
ÞVOTTAPOKAR
NÆRFÖT
VINNUFÖT
KLÆDAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
NÝ SENÐING:
COX FLUGVÉLAR
Þyrlur og skutlur
BÁTAMÓTORAR
BYSSUR og SKOTFÆRI
BRÚÐUVAGNAR
GÖNGUGRINDUR
og BRÚÐUKERRUR
væntanlegar næstu daga.
Leikísngamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Nýkomnir:
RÓSASTILKAR
(Garðrósir) 20 tegundir
Blómabúðin LAUFÁS
Sími 1-12-50
TÍMANN
vantar krakka til að
bera út blaðið
á Brekkunum.
Afgreiðsla TÍMANS,
Akureyri. Sími 1-14-43.
BARNAKERRUR
með skýli
aðeins kr. 2.985.00
Brynjólfur
Sveinsson b.f.
AUGLÝSIÐ I DEGI
ATYINNA!
r
Oskum að ráða nokkra duglega karlmenn,
á aldrinum 18-25 ára, í vinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 1-27-44.
ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN
Frá Húsmæðraskóla Akureyrar
Síðasta SAUMANÁMSKEIÐIÐ hefst mánudaginn 6.
maí. Nánari upplýsingar kl. 11—13 í síma 1-11-99.
Leikfélag Akueyrar:
Övænt heimsókn
eftir
J. B. PRIESTLEY
í þýðingu VALS GÍSLASONAR
Leikstjóri: GÍSLI HALLDÓRSSON
FRUMSÝNING fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30 síðd.
Frumsýningargestir vitji miða sínna í leikhúsið mið-
vikudaginn 1. maí kl. 2—5 síðdegis.
Næstu sýningar laugardag og sunnudag.
Frá Vinnumiðlunarskrifsfofu
Akureyrarbæjar
Skráning atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lög-
um samkvæmt, dagana 2.,‘ 3. og 4. maí næstkomandi, í
skrifstofu vinnumiðlunarinnar, Strandgötu 7, annarri
hæð. Símar 1-11-69 og 1-12-14.
VINNUMIÐLUN AKUREYRAR.
AUGLYSING
um varnir gegn hringskyrfi á nautgripum
í Eyjafirði
L gfein.
Vegna hættu á útbreiðslu hringskyrfis, sem orðið hef-
ur vart á nokkrum bæjum í Hrafnagilshreppi og
Grýtubakkahreppi í Eyjafirði, er óheimilt að afhenda
eða selja til lífs nautgripi frá öllum býlum í áðurnefnd-
um hreppum nenia að fengnu leyfi viðkomandi hér-
aðsdýralæknis.
Sama máli gegnir unr sölu á nautgripum úr öllum
sveitum við Eyjafjörð til annarra landshluta.
Bannað er að safna saman nautgripum frá bæjum í
þessu héraði vegna sýninga og þess háttar.
Landbúnaðarráðuneytið, 18. apríl 1968.