Dagur - 01.05.1968, Side 7

Dagur - 01.05.1968, Side 7
7 BifreiSðstjórar óskast STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR Aðalfundur VEIÐIFÉLAGS HÖRGÁR og vatnasvæðis hennar verður haldinn sunnudaginn 5. maí að Melum í Hörg- árdal kl. 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sykursýkis-vörur Fjölbreytt úrval NYLENDUVÖRUDEILD ^ Svarfdœlingum, Dalvikingum og fjölskyldunum x + Háukinn 4, Hafnarfirði, og Hávallagötu 51, Rcykja- í £ vik, lœknum og kjúkrunarfólki Landakotsspitala fcer- Í urn við hjartans pakklœti fyrir lœkningu, hjúkrun og ^ j, drengilegan stuðning i veikindum sonar okkar síðast- ^ © liðinn vetur. — Guð blessi ykkur öll. © I . $ V Svanfríður Jónasdóttir, Marinó Sigurðsson, Búrfelli. * f .t -31W-©'^5^©'^ifc'5-©'5-5^©'i'S^©'i'5;'r*©'5'5£‘>-©'HW'©'i'3i*'5'©'i'5iW'©'Mí'?'©'Í'*'>'© Dóttir okkar, HRAFNHILDUR JÓHANNESDÓTTIR, lézt á Borgarsjúkrahúsinu að kveldi 28. þ. m. Nanna Valdimarsdóttir, Jóhannes Árnason, Þórisstöðum. Móðir mín, INDÍANA JÓHANNSDÓTTIR, Brekkugötu 45, andaðist þann 28. apríl að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Hannes Jóhannsson. Innilegar þakkir íyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JAKOBÍNU JÚLÍUSDÓTTUR, Barði. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Friðrik Júlíusson, Haraldur Júlíusson, Vilhjálmur Júlíusson. Þakka af alhug, öllum þeim, er sýndu mér samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför konu minnar, ÁRNÝJAR INGIBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Móafelli, Dalvík. Sérstakar þakkir færi ég hjúkrunarfólki og læknum Kristneshælis og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Valdemar Kristjánsson. mmmm Sextán ára pilt VANTAR ATVINNU í sumar. Hefur unnið í verzlun. Uppl. í síma 1-25-30. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 4. maí. Hefst kl. 9.30 e. h. Húsið opnað kl. 9. Póló og Bjarki leika og syngja. Bannað innan 16 ára. Munið nafnskírteini. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni. U.M.F. Ársól. TAPAÐ KVENMANNSGULL- HRINGUR með stórum fjólubláum steini tapaðist við Skíðalrótelið um pásk- ana. Skilist gegn fundar- launum á afgr. blaðsins. Efsta liæð hússins HAFNARSTRÆTI 86 A er til sölu. Uppl. í síma 1-26-84. í B Ú Ð Óska eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð. Sími 1-20-16. Margrét Guðmundsdóttir kennari. Róleg, barnlaus hjón, sem bæði vinna utan heimilis, óska eftir 2ja—3ja HERBERGJA ÍBÚÐ til leigu. Ars fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð umgengni. Sími 1-18-10. LÍTIL ÍBÚÐ óskast nú þegar. F yrirf ramgreiðsla kemur til greina. Uppl. gefur Jón Samúels- son, sími 1-11-67. Kennara vantar ÍBÚÐ Á LEIGU. Uppl. í síma 1-20-80. SEX HERB. ÍBÚÐ til sölu í skiptum fyrir minni íbúð. Uppl. í síma 1-19-55. HERBERGI til leigu Sími 1-29-45. Þriggja til fjögurra her- bergja íbúð ÓSKAST TIL LEIGU senr fyrst. Reglusemi. Uppl. í sírna 2-15-11. IOOF 150538% = 0 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 509 — 512 — 322 — 219 — 681. B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 5. maí. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Allir hjart- anlega velkomnir. MUNIÐ bazarinn og kajfisöl- una í Zipp J. maí kl. 3 e. h. til ágóða fýrir'krik'nibbðið. SKYGGNIEÝSINGAR kl 9 í Alþýðuhusinú ’Timmfudaginn 2. maí. — Lára Ágústsdóttir. 1 jf j * ^ y SKÖPUNARl XHlðN- B£RA SPEKI GÚÐS VÍTNI. Opin- ber fyrirlestur fluttur af Kjell Geelnard fulltrúa Varð'túrns- félagsins sunnudagmn 5. maí kl. 16 að Kaupvangsátrteti’ 4, 2. hæð. Allir velkomnir. Að- gangur ókeypis. —* ■ Vóttar Jehóva. KVÖLDVAKA verður í kvöld, miðvikudaginn 1. maí, kl. 8.30. Kaffi og happdrætti. — Ofursti Kristjansen frá Noregi talar, major Guðfinna Jóhannes- dóttir og kapt. Sölvi Aasold- sen stjóma. Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 2. maí n. k. kl. 9 e. h. að Hótel Varð- borg. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, kosning fulltrúa á þingstúkuþing og umdæmis þing, hagnefndaratriði, önnur mál. — Æ.t. FRÁ innanfélagshappdrætti kvenfélagsins Hlífar. Dregið var á sumardaginn fyrsta. Þessi númer hlutu vinning: 1480 — 1621 — 908 — 719 — 1018 — 1048 — 1507 — 1308 — 1986 — 1978. Vinninga má vitja til Sigurlínu Haralds- dóttur, Eiðsvallagötu 8. , FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Félagsfundur * verðúr haldinn í Bjargi sunnu daginn 5. maí kl. 3 e.h. Á dagskrá er kosning fulltrúa á 10. þing Sjálfsbjarg ar, landssambands fatlaðra, og breyting í hægri umferð 26. maí. Mætið vel og stund- víslega. — Stjórnin. VERÐ FJARVERANDI maí — ágúst. Staðgengill í maí óg júní: Brynjólfur Ingvarsson. Viðtalstími á stofu minni kl. 13—14.30, nema laugardaga í maí 13—13.30. Sími utan við- talstíma 11041. — StaðgengiU í júlí og ágúst: Guðmundur T. Magnússon. Til viðtals á stofu minni í mínum venjulega við- talstíma. Heimasími 21363. — Halldór Halldórsson. - STJÓRNARSKRÁIN (Framhald af blaðsíðu 4). fagna, að fela sérstöku stjórn lagaþingi afgreiðslu stjórn- arskrárinnar. Svo varð hljótt um þessi mál eins og um sjálfa stjórnarskrárnefndina. En á allra síðustu árum eru þessi nrál að komast á dag- skrá á ný. Sumir segja nú, að skipting landsins í fylki, með sjálfstjórn í sérmálum, sé helzta ráðið til að vernda og efla landsbyggðina. □ HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína í Verdal í Noregi ungfrú Brit Mari Smolan og Valdimar Gunn- arsson mjólkurfræðinemi Rauðumýri 11, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna Soffía Ásgeirs- dóttir og Gunnar Guðlaugur Malmquist Einarsson plötu- smiður. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 11, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Annan páskadag voru gefin saman í hjónband af séra Sigurvin Elíassyni á Raufarhöfn, ungfrú Sigríður Friðgeirsdóttir og Eðvarð Örn Ólsen lögregluþjónn. Heimili. Þeirra verður að Öldugötu 16, Reykjavík. — FILMAN, ljós- myndastofa, Hafnarstr. 101, 2. hæð, Akureyri, sími 12807. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður lokað um óákveðinn tíma, vegna viðhalds og breyt inga. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Vorbazar og kaffisala félagsins verður í Bjargi sunnudaginn 12. maí kl. 3 s. d. Þeir félagar, sem hugsa sér að gefa muni á bazarinn, vinsam lega komi þeim í Bjarg, í síð- asta lagi laugardagskvöldið 11. maí. Með fyrirfram þökk og von um góðar undirtektir. — Sjálfsbjörg. LIONSKLÚBBURINN b\ HUGINN. Fundur n. k. fimmtudag 2. maí að Hótel KEA kl. 12.00. — Stjórnin. SKOTFÉLAGAR. Æfing n. k. sunnudag í íþróttaskemm- unni kl. 10.30 til 11.30 f. h. — JÍVENNADEILD Slysavarna- ' félagsins heldur fund í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 9. maí kl. 8.30 e. h. Takið kaffi með. — Stjórnin. FRÁ Iðnskólanum. Hin árlega sýning á teikningum nem- enda (4. bekkur) verður opin í Húsmæðraskólanum sunnu- daginn 5. maí kl. 1—7 síðd. VINNIN GSNÚMER í happ- drætti Hallgrímskirkj u: 10499, 5040, 2573, 6378, 1977, 4244, 994, 7967, 2402, 9871, 5361, 1293, 1182, 10520, 4034, 5396, 4728, 7330, 7576, 11283. Upp- lýsingar í síma 13665, Reykja .. vík— __ _

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.