Dagur - 22.05.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 22.05.1968, Blaðsíða 2
2 SKARÐSMÓTIÐ Á SIGLUFIRÐI UM HVÍTASUNNU SKARÐMÓTIÐ 1968 verður haldið um hvítasunnuna, 2. og 3. júní. Keppt verður í stórsvigi og svigi karla og kvenna í A- og B-flokkum og í unglinga- I. DEILDARLIÐ ÍBA í knatt- spyrnu hefur nú leikið tvo æfingaleiki. Fyrst léku þeir í Vestmannaeyjum við I. deildar lið ÍBV og töpuðu þeim leik með 1 marki gegn O. Sl. sunnu- dag lék ÍBA-liðið æfingaleik á Akranesi við II. deildarlið ÍA og lyktaði þeim leik 2:2. En í leikhléi var staðan 2:1. ÍBA í vil. Þrír leikmenn ÍBA-liðsins, þeir Samúel, Guðni og Skúli léku ekki með liðinu á Akra- nesi. Daginn áður höfðu Akur- nesingar leikið við Keflvíkinga Útsala á STELPUKJÓLUM Verð kr. 100.00, 150.00, 175.00 Stelpujakkar Stelpukápur Stelpublússur Dömublússur Verzl. ÁSBYRGI -flokkum, 13 og 14 ára, og 15 og -16-ára.-- Annan júní verður keppt í stórsvigi f .'öllum flokkum og 3. íá Akranesi og sigrað ÍBK með 7:3 mörkum, og af því má sjá að það gengur á ýmsu í knatt- spyrnunni enn og erfitt að sjá fyrir um úrslit leikja. Samkv. frásögn — Þórs Þorvaldssonar, sem fór með IBA-Iiðinu bæði á Akranes og til Eyja, þá lék liðið mun betur á Akranesi en í Vest mannaeyj um. Samkv. mótaskrá á íslands- mótið að hefjast n. k. sunnudag og eiga Akureyringar að mæta Keflvíkingum í Keflavík. □ júní í svigi í öllum flokkum. Að keppni lokinni fer verðlauna- afhending fram og síðan verður dansleikur. Reynt verður að vanda vel til Skarðsmótsins að þessu sinni, enda er það liður í hátíðahöld- um bæjarins. Meðal keppenda verða tveir af beztu svigmönnum Noregs, þeir Hákon Mjuen og Jón Terje Overland. Hákon er einn af snjöllustu alpagreinamönnum heimsins. Hann sigraði í for- móti í Grenoble 1967 og hafði beztan tíma í svigi 1968 en var dæmdur úr leik í seinni umferð. Overland er einn af beztu svig- mönnum Noregs 1968. Mótsstjórn skipa: Bragi Magn ússon, Guðmundur Árnason og Júlíus Júlíusson. J. Þ. 3 -í'-S:- ■<-£ -«-© -Mí-s-a-f'ilí -Mö -H-c- -vö <-<■! -K'; -f-íí ■*•© <s'í- -v® f c Ungir kjósenclnr KRISTJÁNS ELDJÁRNS til forsetakjörs 1968 opna X skrifstofu að Hótel Varðborg þriðjudaginn 21. maí n.k. m © . . 1 -t Æskilegt er, að allir ungir stuðningsmenn dr. Krist- ■( g, jáns komi á skrifstofuna til skrafs og ráðagerða, eða f * hafi samband við hana á annan^hátt. © I ± I í 1 Sími 2-16-16 Opið kl. 8—10 á kvöldin og kl. 1—7 á laugard. og sunnud. „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd“. I‘að vill hún nú. Sameinumst um Kristján Eldjárn UNDIRBÚNINGSNEFND. t Islandsmótið hefst á sunnudaginn FRÁ LAUGARBREKKU Söluplöntur vorið 1968: Stjúpnr, blandaðar.............. kr. 5.00 — hvítar....................... — 5.00 — bláar ....................... — 5.00 — gular ....................... — 5.00 — rauðar ...................... — 5.00 — sítrónugular ................ — 5.00 Ljónsmunnur, blandaður............ — 4.00 — rauður.................... — 4:00 Morgunfrúr....................... — 4.00 Nemesía .......................... — 4.00 Levköj ........................... — 4.00 Aster............................. — 4.00 Flauelsblóm, rautt ............ . — 4.00 — gult ........................ — 4.00 — sítrónugult ..................— 4.00 Prestakragi, blandaður ........... — 4.00 — gulur ....................... — 4.00 Lóbelia .......................... — 4.00 Hádegisblóm....................... — 4.00 Mímúlus (apablóm)................. — 4.00 Linaria .......................... — 4.00 Paradísarblóm ............... ... — 4.00 Gulltoppur ....................... — 4.00 Nálablóm (alyssum), hvítt......... — 4.00 — rautt ....................... — 4.00 Stokkrósarbróðir.................. — 5.00 Malópe............................ — 5.00 Meyjablóm ........................ — 4.00 Hrúðarstjarna (cosmos) ........... — 4.00 Strandrós .......'....■........... — 4.00 Tóbakshorn (petunia).............. — 4.00 Herlísar, rauðir.................. — 5.00 — hvítir . .................... — 5.00 Sumarljómi (plilox)............... — 4.00 Fjölærar plöntur: Prímúla veris................... kr. 10.00 — auricula.................... — 10.00 Breiðublóm ...................... — 10.00 Fjólur .......................... — 10.00 Nálablóm......................... - 10.00 Valmúi .......................... — 10.00 Fjallavalmúi .................... — 10.00 Sporasóley ...................... — 10.00 Jarlspori........................ — 10.00 Berghumall ...................... — 10.00 Sápujurt......................... — 10.00 Fingurbjargarblóm ............... — 10.00 Moskusrós ...................... — 10.00 Prestabrá ....................... — 10.00 Lúpínur .......................... — 15.00 Dahlíur úr pottum................ — 30.00 Anemónur úr pottum . ............ — 12.00 Rósir: Próvcnsrós................ — 80.00 — Skáldarós .................. — 80.00 — Fjallarós .................. — 80.00 Bóndarós, rauð .................. — 70.00 Polyantharós í pottum ........... — 80.00 Matjurtir: Hvítkál......................... kr. 5.00 Blómkál ......................... — 5.00 Grænkál ......................... — 5.00 Rauðkál ......................... - 5.00 Gulrófur ........................ — 3.00 Rauðrófur ....................... — 3.00 Salat ........................... — 3.00 Spínat........................... — 3.00 Plönturnar verða seldar alla daga, kl. 1— 9, í Laugarbrekku, sími 02, og Eróða- sundi 9, Akureyri, sími 1-20-70. LAUGARBREKKA. KA-félagar yngri SKÍÐA- og knattspyrnumyndir verða sýndar í lesstofu íslenzk- ameríska félagsins í Búnaðar- bankahúsinu, fimmtudaginn 23. maí kl. 5 e. h. Knattspyrnumenn í 3., 4., 5. og 6. flokki sem ætla að æfa í sumar, eru sérstaklega hvattir til að mæta og taka nýja félaga með. K. A. TIL SÖLU: Svefnsóli og reiðlijól með gírum. Selst ódýrt. Uppl. í Hafnarstræti 95. TIL SÖLU: SPÍRAÐ ÚTSÆÐI Gullauga. Indriði R. Sigmundsson Norðurgötu 6 Sími 1-27-25 rir bifreiðar Vestfirzkar ættir ARNARDALSÆTT III. bindi er komin Afgreidd hjá SIGURÐI í Gúmmíviðgerðinni, Strandgötu 11. PUMA KNATTSPYRNUSKÓRNIR eru komnir PÚMA TOTTENHAM PÚMA EUSEBIO PÚMA RAPID PÚMA BOY Póstsendum BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. AKUREYRI NÝKOMIÐ PLASTSANDALARNIR ÓDÝRU, stærðir 24-46 DRENGJASKÓR TELPUSKÓR FERMINGARSKÓR, hvítir og svartir GÖTUSKÓR kvenna GÖTUSKÓR karlmanna PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.