Dagur - 22.05.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 22.05.1968, Blaðsíða 7
1 LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR - Hraðar hendur - Næstu sýningar miðvikudaginn 22., fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. maí kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar eftir sökum brottfarar eins leikarans úr bænum. Matar- og miðapantanir daginn fyrir og sýningardaga frá kl. 17, sími 1-27-70. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ LAUGARBORG Dansleikur verður hald- inn 25. maí kl. 9 e. h. PÓLÓ og BJARKI sjá um fjörið. Sætaferðir frá Sendibíla- stöðinni. Laugarborg. KVENNASAMBAND AKUREYRAR heldur aðalfund miðviku- daginn 22. maí kl. 8.30 á Hótel Varðborg. Stjórnin. lÍtÍÍÍÍ^ Telpa á þrettánda ári, óskar eltir B ARN GÆZLU ST ARFI í sumar. Uppl. í síma 1-25-41. 13 ára stúlka óskar eftir VIST í SUMAR. Uppl- í síma 1-29-06. 14 ára stúlka óskar eftir BARNAGÆZLU í sumar. Uppl. í síma 1-28-71. GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ C~£Uldif EIGUM NOKKRAR I>V OTTAVÉLAR tegund 50. Verð aðeins kr. 17.330.00 — og j>ó full- komlega sjálfvirkar. RAF0RKA H.F. - Sími 1-22-57 & ........... . t .t Beztu þakkir fœri ég öllum þeim, er glöddii mig á 70 ára afmœli minu, 9. mai sl., með hlýjiim handtök- ® t um) góðum gjöfum, blómum og heillaskeytum. f I Lifið heil. © I e w * JÓN SVEINBJARNARSON. Þökkum innilega auðsýndan vinarhug við andlát og jarðarför VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Sérstakar þakkir fæmm við læknum og hjúkrunarliði á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Helgason. Eiginmaður minn og faðir okkar, JÓN JÓNSSON, Hólabraut 17, Akureyri, sem andaðist 17. þ. m., verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 24. maí kl. 1.30 e. h. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Jón M. Jónsson, Steindór R. Jónsson, Magnús Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, MARÍU RANNVEIGAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Fjögurra eða fimm herbergja íbúð ÓSKAST TIL LEIGU strax. Uppl. í síma 2-15-41 og 2-10-80. IBUÐ TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð í inn- bænum til sölu. Uppl. í síma 1-22-82. HÚSVÍKINGAR! Sá, sem gæti leigt mér HERBERGI með húsgögnum, vinsam- legast hafi samband við Pál Kristjánsson í sírria 4-13-48. Svanur Guðmundsson. TIL LEIGU: 2 eða 3 HERBERGI í Norðurgötu 6. Indriði R. Sigmundsson Sími 1-27-25 ÍBUÐ TIL LEIGU Stór íbúð í nýju húsi til leigu. Þorsteinn Stefánsson Blómsturvöllum SÍMI 02 NYKOMIÐ: Hvít crimplenepils Hvítar peysur Hvít liálsmen úr íslenzkum steinum afar falleg. Einnig úr TINI. Töskur - Hanzkar Slæður, margar gerðir Verzl. ÁSBYRGI BUXUR fyrir alla unglinga HERRADEILD MESSAÐ í Akureyrarkirkju á uppstigningardag kl. 2 e. h. Sálmar: 195 — 528 — 194 — 511 — 196. . . P. S. MESSAÐ í Akureyrarkirkju sunnudaginn 26. kl. 10.30 f. h. Sjómannamessa. Sálmar: 240 — 219 — 681 — 684 — 660. P.S, DÆMISAGA JESÚ UM RÍKA MANNIN OG LASARUS. — Opinber fyrirlestur fluttur að Bjargi sunnudaginn 26. maí kl. 16.00. Allir velkomnir. — Aðgangur ókeypis.’ — Vottar Jehóva. „KRISTUR KALLÁR ÆSKU ÍSLANDS“ er kjörorð Hjálpræðis- hersins í ár. Verið vel- komin á samkomur Hjáíp- ræðishersins hvert sunnudags kvöld kl. 20.30. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma verður á uppstigningardag kl. 8.30 e. h. og hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir eru hjartanlega vel komnir. — Fíladelfía. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 26. maí. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Minnzt verður aldarafmælis séra Friðriks Friðrikssonar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- . ins. Allir hjartanlega vel- komnir. HLfFARKONUR! — Komið í kirkjuna n. k. sunnudag. Biðj um í sameiningu fyrir sumar- starfinu í Pálmholti. Athugið breyttan messutíma. AKUREYRINGAR! Kökubazar verður í Lóni laugardaginn 25. maí kl. 4 e. h. — Geysis- konur. NÝIT! - NÝIT! TIL SÖLU vel meðfarinn Pedegree BARNAVAGN. Uppl. í síma 2-12-89. BÍL APLÖTU SPIL ARI til sölu, einnig stórt Philips segulbandstæki. Ólafur Sigurðsson, Norðurgötu 6. Nýlegur RAFMAGNS- ÞVOTTAPOTTUR til sölu. Sími 2-13-26. GÓLFTEPPI til sölu Stærð 3x4 metrar. Uppl. í síma 2-11-61 á kvöldin. TIL SÖLU: Rafmagnseldavél og barnakerra. Uppl. í síma 1-14-72. ÞVOTTAVÉL, sem sýður og er með raf- magnsvindu, er til sölu. Verð kr. 700Ö.00. Enn fremur STÁL- ÞVOTTAPOTTUR. Verð kr. 3000.00. Sími 1-19-14. BRÚÐHJÓN. Hinn 11. maí voru gefin saman í hjóna- band á Akureyri ungfrú Halla Pálsdóttir og Tómas Bergmann útvarpsvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Kringlumýri 2, Akureyri. — Hinn 15. maí voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin Sara Guð- rún Valdimarsdóttir og Valur Gíjar Kristinsson húsasmið- ur. Heimili þeirra verður að Höfðahlíð 9, Akureyri. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur í Ráðhúsinu 4. hæð 22. maí kl. 21.00. Fundarefni: Framhaldsumræður um sum- arstarf, vígsla nýliða, hag- nefnd o. fl. — Æ.t. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr .1. Fundur fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 9 e. h. að Hótel I.O.G.T. Varðborg. Fundar- efni: Vígsla nýliða, sagt frá Umdæmisþingi: Eftir fund: Kaffi, kvikmynd, H-umferð og fleiri myndir. — Æ.t. SKÍÐAFÓLK! Starfsmannamót ið 1968 fer fram í Hlíðarfjalli fimmtudaginn 23. maí og hefst kl. 3 e. h. Þátttaka til- kynnist í Bókabúð Jónasar í dag. Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar I SVEITINA merkid tryggir vandada vöru á hagstædu verdi SUMARHATTAR SUMARPEYSUR SOKKABUXUR Tauscher - Hudson MARKAÐURINN SlMI 1-12-61 Anton Larsen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.