Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 1
LI. árg.
— Akureyri, miðvikudaginn 29. maí 1968 — 23. tölublað
FILMU HÚSIÐ
Hafnarstræti 104 Akureyri
Sími 12771 • P.O. Box 397
SéRVERZLUN:
LJÖSMYNDAVÖRUR
FRAMKÖLLUN - KOPIERING
/. '■ , """ -- --------- ■■■—.....-...
Hýtt flugfélag á Akureyri
Á AKUREYRI hafa þrír
menn stofnað flugfélagið
Frey, og liefur félagið fjórar
flugvélar til umráða.
Flugfélag íslands hefur
tekið upp samvinnu við liið
nýja flugfélag, m. a. með
því, að flugmenn Freys
fljúga sem aðstoðarmenn
DC-3 flugvél F. í., sem að-
setur hefur á Akureyri og
fleiri störf. Freyr notar t\rær
vélar sínar, sem kennslu-
vélar.
Stofnendur liins nýja flug
félags eru: Jóhann Fossdal,
Torfi Grnnlaugsson og Arn-
grímur Jónsson. □
r r
LAXARÆKTIN IIARVATNI
VID Grundarfjörð á Snæfells-
nesi vestur, þar sem heitir Lár-
ós, eru á annað hundrað áhuga-
menn að gera tilraun með eldi
laxfiska bæði laxa og silunga.
Félagsskapur þessara manna
heitir Látravík h.f. Þarna var
útfiri mikið. Mikill stíflugarður
300 metra langur hefur verið
gerður á þessum grynningum,
• 11 • 111111 • 11111 n 111 ■ 11111 • 11111111 • 1111 ■ 111 • 111 ■ 1111111 ■ 11111 11»
úr grióti og þannig frá ósi geng
ið, að þar er laxagildra. Er því
auðvelt að fylgjast með fisk-
göngunum. Innan stíflunnar er
160 ha. stöðuvatn, Lárvatn, sem
sjór gengur í um ósinn.
Sá er þetta ritar átti leið þar
um í fyrrasumar og sá mann-
virki og ytri aðstöðu.
Laxaseiði á ýmsum aldri hafa
verið flutt í Lárvatn og sýnist
Þegar hægri umferðin tók gildi á Akureyri. (Ljósm.: E. D.)
Veram samtaka og aukum umferðamenninguna
segir Gísli Ólafsson yfirlögregluþjónn
I Sjómenn heiðraðir |
í SJÓMANNADAGSRÁÐ á I
i Akureyri heiðraði þá Þor- =
i stein Baldvinsson frá Hrísey, i
| nú á Akureyri og Þorstein |
i Halldórsson á Akureyri og i
| óskar blaðið þeim allra i
i heilla. Utisamkoma féll nið- f
i ur, en dansleikur var hald- i
1 inn á vegum ráðsins, svo og i
i barnasamkoma. Blöð og i
| merki voru seld. Formaður i
i sjómannadagsráðs á Akur- i
í eyri er Jónas Þorsteinsson i
| skipstjóri. □ |
BRJÓTUR H.F., sem Baldur
Sigurðsson veitir forstöðu og
áður vakti athygli með notkun
nýrra tækja hér á Akureyri,
svo sem skurðgröfum til að
grafa húsgrunna og rásir fyrir
veggi, hraðbora til grjótvinnslu
ámokstursvélar o. fl. — vinnur
nú með einu nýju tæki enn. Það
er jarðvegsbor, snigill, sem hús
byggjendur við Espilund hafa
fengið í sína þjónustu. Snigill
þessi tekur holur niður á fastan
grunn — sem síðan eru fylltar
járnbentri steypu og eru burð-
SJÓNVARPSNOT-
ENDAFÉLAG
VÆNTANLEGIR sjónvarpsnot
endur á Akureyri eru nú að
stofna félag, sem hefur það
markmið, að annast eða láta
annast hagfeld innkaup og
tryggja nauðsynlega þjónustu.
En Dagur og fleiri bæjarblöð
hafa vakið máls á þessu oftar
en einu sinni. Þess eru dæmi
hér á landi, að slík samtök hafa
sparað sjónvarpskaupendum
fjárhæðir, sem um munar.
Fjölmargir höfðu í gær skráð
sig á lista væntanlegra félags-
manna í þessum nýju samtök-
um. □
tilraun til laxaræktarinnar á
þessum stað ætla að gefa góða
raun þótt enn sé of snemmt að
spá í framtíðina hvað þetta
snertir.
Á aðalfundi Látravíkur h.f.,
sem nýlega var haldinn, kom
það glöggt fram, sem áður er
vitað, hve ótrúlega laxinn vex
fljótt eftir að hann kemur í sjó
og þar til hann vitjar sinna upp
eldisstöðva á ný. En á þessu
eðli laxfiskanna byggist öll laxa
rækt, eins og hún er þekkt hér
á landi. Ódýrt og áfalla-
laust uppeldi og síðan góðar
heimtur úr sjó gefa von um fjár
hagslegan möguleika, ekki að-
arstoðir húsins. Steyptu vegg-
irnir svo aðeins látnir ná niður
fyrir frost. Með þessu sparast
mikil vinna og mikil stein-
steypa, sem sjá má af því, að á
fjórða meters jarðvegslag er
nður á fastan grunn þar sem
dýpst er. En snigillinn nær 6 m.
dýpi. Nú er þarna 40 cm. þykk-
EINHVER mun nú orðinn leið-
ur á hægri umferðar-áróðri, en
hans mun þó full þörf enn um
sinn. Ef líkja má því við eins-
konar próf, sem Akureyringar
þreyttu á sunnudaginn, verður
að viðurkenna það, að þeir stóð
ust það með ágætum. En stund-
um gleymist það fljótt, sem
numið er. Umferðarbreytingin
ur klaki og veldur það ekki
erfiðleikum.
Byggingafélagið Lundur er
að hefja byggingu 6 húsa við
Espilund, auk einstaklinga.
Hinn vinnu- og efnissparandi
jarðvegsbor Brjóts h.f. mun sá
fyrsti hér á landi utan höfuð-
staðarins. □
til hægri er bylting í umferðar-
málum. Fyrst um sinn veltur
mjög á því, að menn beini at-
hygli sinni meira að akstri og
umferð, en áður var er umferð-
in krafðist ekki sérstakrar at-
hygli og var vanabundin, jafn-
vel hin einstöku viðbrögð við
óvæntum tilvikum.
Breyting umferðar á Akur-
eyri hvíldi mest á herðum
þeirra Gísla Ólafssonar yfirlög-
regluþjóns og Stefáns Stefáns-
sonar bæjarvérkfræðings. Hinn
26. maí hvíldi ábyrgðin á al-
menningi, lögreglu og umferðar
vörðum.
Hinn merki umferðardagur,
sem jafnframt var sá mesti á
Akureyri til þessa, varð slysa-
og árekstralaus að öðru en því,
að deilt var um hvort rispa sæ-
ist á einum bíl eða ekki. Hins
vegar voru nokkrir ökumenn
teknir fyrir of hraðan akstur
utanlbæjar, bæði á Dalvíkur-
vegi og frammi í Eyjafirði.
Lögreglumenn, 27 að tölu,
störfuðu sem ein heild á Akur-
eyri og nágrannasveitum.
Þeirra á meðal lögreglumenn
frá Dalvík og úr sveitum. Um-
(Framhald á blaðsíðu 4).
Tilfinnanleg vöru-
vöntun á Héraði
EgilsstöSum 28. maí. Grænn lit-
ur er að koma á tún en úthagi
er grár. ísinn hefur aðeins
minnkað en lokar þó Reyðar-
firði og Eskifirði og er mikill á
Seyðisfirði ennþá, og herjar alla
firði allt suður í Hornafjörð, en
þar eiga bátar í erfiðleikum að
komast út og inn. Jafnan er 6—
8 stigum heitara hér á Héraði
en út við sjóinn.
H-dagurinn var rólegur. Veg
irnir eru ekki vel fallnir til
sportkeyslu, forarpyttirnir
segja alveg til um það,
hvoru megin vegar eigi að aka.
Búið er að slíta skólunum.
Börnin voru þó kölluð saman
fyrir umferðarbreytinguna og
skerpt á umferðarþekkingunni
eftir því sem við varð komið.
Kjarnfóðurlaust er orðið hér,
eða því sem næst og fleiri nauð-
synjar, svo sem matvæli, er far
ið að vanta. En af blöðum hafa
menn nóg um þessar mundir.
V. S.
100 ára
PÉTUR JÓHANNSSON, Aðal-
stræli 13, Akureyri varð 100 ára
22. maí. Hann er orðinn blindur
en að öðru leyti liinn liressasti
til sálar og líkama. Mun hann
bráðlega ætla í heimsókn til
sonar síns á Skipalóni og hefur
haft það við orð, að skreppa þar
á hestbak.
Dagur sendir öldungnum hin
ar beztu árnaðaróskir. □
Á byggingastað við Espilund. (Ljósm.: E. D.)
(Framhald á blaðsíðu 4)
Brjótur borar fyrir burðarslöplum húsa