Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 6
Ötsvör og aðstöðugjöld 1968 SKRÁR um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið 1968 ásamt greinargerð um álagningarreglur liggja frammi á bæjarskrifstofunni GeislagÖtu 9 og skattstof- unni í Landsbankahúsinu frá og með föstudeginum 31. maí til fimmtudagsins 13. júní 1968. Kærufrestur er til 13. júní næstkomandi. Útsvarskærur sendist framtalsnefnd og aðstöðu- gjaldskærur skattstjóra. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. maí 1968. BJARNI EINARSSON. Hægri umferð er orðin raunveruleiki. H-BUXUR eiga að minna æskufólkið á hægri umferð. FYRIR H DAGINN Köflöttar nankinsbuxur á börn og ungiinga FATAVERKSMIÐJAN HEKLA frá FATAVERKSMIÐJUNNI GEFJUN sannar gæði þeirra. ----- —------------------------ Sími Plöntusölunnar í Fróðasundi er 1-20-71 NÝTT f LAUFÁSI: PLÖNTUKASSAR úr harðplasti á svalir og meðfram gangbrautum GULRÓFNAFRÆ SILONA- FÓÐURKÁLSFRÆ SKRÚÐGARÐAFRÆ ARESIN ARFALYF STAM ARFALYF AFALON ARFALYF aðallega í sandgarða Tökum upp í vikunni kristallsvörur og ýmsar aðrar GJAFAVÖRUR Blómabúðin LAUFÁS BÓKAMENN í fornverzluninni FÖGRUHLÍÐ fást nú þessar bækur: Skrituöldin, Kennaratalið Stuðlamál, Ódáðahraun, Faxi, Vísur Þuru í Garði Göngur og réttir, Dalalíf, Afdalabarn, Hornstrend- ingabók, Kvæði St. Ól. (1886), Grettisljóð, Rit Jóh. Sigurjs., Bréfabók Guðbr., Ólöf í Ási, Við- fjarðarundrin, Sunnud.bl. Tímans I—V innb., Leik- rit E. H. Kv. og Matth. Joch. o. m. fl. gamalt og nýtt. VIL KAUPA EINKA- BÓKASAFN. Jóhs. Ó. Sæmundsson, sími 1-23-31 Á úfsölunni Margar gerðir af BLÚSSUM teknar fram í dag. Verzl. ÁSBYRGI VIL KAUPA notaða BARN AKERRU með skýli. Uppl. í síma 1-17-67. AUGLÝSH) í DEGI Hinar margeftirspurðu Nylon-rúllukragapeysur f. börn og full., komnar aftur mmm SÍMI 21400 SKATTSKRÁ Norðurlandsumdæmis eystra árið 1968 liggur frammi í skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 frá 31. þ. m. til 13. júní n.k. alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9.00 til 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, al- mannatryggingargjald, slysatryggingargjald atvinnu- rekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurekenda, at- vinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðs- gjald og iðnaðargjald. Einnig liggur framrni skrá urn söluskatt álagðan 1967. Lljá umboðsmönnum skattstjóra liggur frannni skattskrá hvers sveitarfélags. Kærufrestur er til 13. júní n.k. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skattstof- unnar eða umboðsmanns fyrir kl. 24 fimmtudaginn 13. júní n.k. Akureyri, 28. maí 1968. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Til sölu: PÍANÓ og ORGEL, ný og notuð. FLYGILL — Hornung & Möller — HARMONIKUR HOHNER rafm. Píanetta - FARFISA-ORGEL PÍAN ÓBEKKIR - ORGELSTÓLAR NÓTNAGRINDUR, pantað eftir eigin vali, myndir til sýnis ÍSL. SÖNGVASAFN I-II, ORGANTÓNAR I-II ib. ORGELVIÐGERÐIR Tek nokkur orgel til viðgerðar í sumar. Til viðtals flest kvöld eftir kl. 6. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalav. 15, sími 1-19-15 N.L.F. VÖRUR MEGRUN ARPILLUR LAUKPILLUR VITAMINPILLUR ÞRÚGUSYKURSTÖFLUR ÞARATÖFLUR SÓLÞURRKAÐAR GRÁFÍKJUR STEINA-RÚSÍNUR o. m. fl. NÝLENDU VÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.