Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 29.05.1968, Blaðsíða 2
I ' 2 r Knattspyrnumót Islands, 1. deild: | Akureyringar sigruðu Keflvík- inga 1:0 - og lilutu 2 dýrmæt stig VESTMANNAEYINGAR SIGRUÐU VAL 3:1 SL. LAUGARDAG hófst Knatt spyrnumót íslands, I. deild. Ak ureyringar léku við Keflvíkinga og fór leikurinn fram á nýjum grasvelli í Keflavík. í Vest- mannaeyjum léku heimamenn við Val. Þá átti KR að leika við Fram, en það er alltaf sama sag an með KR, að þeim tekst með óskiljanlegum hætti að fá fyrstu leikjum sínum í íslandsmótinu frestað, og svo fór einnig nú, því KR-ingar fengu enskt lið í heimsókn um sl. helgi og var leik þeirra við Fram fresíað á þeirri forsendu, og jjetta hefur svo til gengið á hverju vori að KR-ingar hafa vanalega byrjað að leika í fslandsmótinu, þegar önnur lið hafa lokið 1—2 leikj- um. Það er öllum ljóst, að Jjetta er liið mesta ranglæti, sem hugsast getur, því það munar mikið um hverja vikuna meðan liðin eru að komast í æfingu á vorin, og það hefur verið ákveð ið að ÖIl I. deildarliðin C leiki eina umferð um hverja lielgi og sé leikjunum lokið í síðasta lagi á mánudagskvöld. Enda er það eina rétta fyrir- komulagið ó fslandsmótinu, að öll I. deildarliðin hafi lokið jafn mörgum leikjum, og þannig er þetta í öðrum löndum. Þetta er með öllu ófært fyrirkomulag sem ríkir hér á landi í sambandi við fslandsmótið, að jjegar sum liðin hafa lokið sínum leikjum á haustin, þá eiga önnur efíir að leika 1—2 leiki, eins og tiðk- ast hefur undanfarin ár. — Mér finnst nú mælirinn vera orðinn fullur í sambandi við álirif KR á stjórn knattspyrnumála á fs- landi, og verða aðrir aðilar, sem hagsmuna hafa að gæta, að stöðva þennan yfirgang KR- inga, og verður jjað sama að gilda um þá og aðra, að ljeir verða að byrja að leika jafn snemma og önnur I. deildarlið á vorin, og íslandsmótið á að vera númer eitt, og eiga heim- sóknir og aðrir leikir að víkja fyrir jjví. Það verður að ljúka liverri umferð fyrir sig, en ekki fresta leikjum einstakra liða á hinum og jjessum forsendum. Þá eru línumar líka alltaf hrein ar í íslandsmótinu eftir hverja helgi og staðan í mótinu liggur ljóst fyrir jafn óðum, en verður ekki í þokumóðu fram á síðustu stundu, eins og undanfarin ár, vegna jjess að liðin hafa leikið mismarga leiki yfir sumarið — leikjum verið frestað á hinum og þessum forsendum. Þessa þróun verður að stöðva. LEIKUR ÍBA OG ÍBK. Leikur Akureyringa og Kefl- víkinga var jafn. Bæði liðin áttu. góð: -tækifæri, sem ekki nýttlist',. ejfls og oft vill verða í fyrstu leikjum liðanna á vor- in. I fyrri hálfleik dæmdi Einar Hjartarson, dómari leiksins, vítaspyrnu á Akureyringa, sem Magnús Torfason framkvæmdi, en Samúel varði. Heppni það fyrir ÍBA. Þá björguðu Keflvík ingar á línu kollspyrnu frá Skúla, en Keflvíkingar áttu aft ur skot í þverslá á marki ÍBA. Það var Valsteinn sem skoraði 1 mark leiksins um miðjan síð- ari hálfleik, og var það ódýrt mark, en hvað um það Akur- FERMINGARBÖRN Fermingarbörn I Möðruvalla- kirkju hvítasunnudag kl. 10.30 fyrir hádegi. STÚLKUR: Erla Bjarnadóttir, Hofi Hallveig Stefánsdóttir, Hlöðum Heiðbrá Guðmundsdóttir, Arnarnesi Rósa Þuriður Þorsteinsdóttir, Mold- hauguin Sigrún I.ára Björnsdóttir, Bjiirgum Snjólaug Pálsdóttir, Dagverðartungu Þórhaila Eggertsdóttir, Möðru- völlu.Ti DRENGIR: Arni Arnsteinsson, Stóra-Dunhaga Axel Arnar Níelsson, Djúpáthakka Baldvin Aðalsteinsson, Baldursheimi Jóliann Tryggvi Sigurðsson, Búlandi Jón Vilhelm Jakohsson, Péturshorg Reynir Hclgason, Kjarna Sigurður Þorgeir Karlsson. Hjalteyri Þórir Páll Agnarsson, Hjaltcyri Fermingarbörn í Dalvíkur- kírkju á hvítasunnuilag. Fermt verður kl. 10.30 f. h. Elvar Jónsson, Ásgarði Indriði Helgason, Smáravegi 6 Ingvar Haraldsson, Grundargötu 1 Jón Emil Ágúslsson, Skfðalnaul 5 Jón Þórir Balclvinsson, Goðahraitt 9 Jón Guðjón Viðarsson. Goðahraut 21 Sveinhjörn Eriðjónsson, Svarfaðar- hraut (I Stefán Jóhann Jónmundsson, H rafnsstöðám Dóra Rut Kristirisdóttir Hólavegi 3 Guðrún F.rla Gunnarsdóttir, Hafn- arljraut 16 Helga Björk 'Sigvaldadóttir, Bjarkar- hraut 7 Helga Guðlaug Hjörleifsdóttir, Stór- hólsvegi 3 Jóhanna Daghjört Tómasdóltir, Bárugötu 11 Jóna Arnbjörg Jóhannsdóttir, Bessa- slöðum Irma Ingimarsdóttir, Grundargötu 7 Krisljana Rósmundsdóltir, Skfða- hraut 9 Margrél Ríkarðsdóttir, Ilólsvegi II Sólveig Ereyja Hallgrímsdóttir, Bárugötu 13 Fermingarbörn í Vallakirkju á hvítasunnudag kl. 13. Baldur Þóraiinsson, Bakka Iðunn Brynja Gunnlaugsdóttir, Þorsteinsstöðum Ida Sigrún Sveiribjörnsdóttir, Skáldala'k I-Irafnhiltlur Ingihjörg Þórarnisdótt- ir, GöngustöStim Rcliekka Sigríður Friðgeirsdóttir, Hellu Rósa Sigrún Kristjánsdóttir, Helga- felli Sigurhjörg Árnadóttir, Hærings- stöðttm Soffía Halldórsdóttir, Mclum St’eínunn Hjartardóttir, Tjörn eyringar sigruðu í þessum fyrsta leik sínum í íslandsmót- inu 1968 og komu ánægðir heim með 2 stig, sem sagt, góð byrj- un. Lið ÍBA var lítið breytt frá í fyrra. Gunnar Austfjörð kom inn fyrir Jón Friðriksson og Steingrímur Björnsson lék síð- ari hálfleik, en Þormóður fór út af. LEIKUR ÍBV OG VALS. í Vestmannaeyjum mættu heimamenn Val, sem er Islands meistari frá í fýrra og nýbakað- ur Reykjavíkurmeistari. Úrslit leiksins urðu óvænt, því Vest- mannaeyingai' gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Val 3:1, og er það góð byrjun hjá nýliðunum í I. deild. Næsti leikur I. deildar-liðs ÍBA í knattspyrnu verður í Reykjavík 9. júní og mæta þeir þá KR. Sv. O. TIL LEIGU STÓR STOFA og að gatigur að eldhúsi. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 2-15-50. ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja eða fjögurra her- bergja íbúð ÓSKAST TIL LEIGU. Til greina kemur tveggja herbergja íbúð. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1-23-G0. Tveggja herbergja ÍBÚÐ TIL LEIGU. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 1-14-10 frá kl. 8—10 e, h. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til kaups. Helzt á jarðhæð. Uppl. í síma 1-21-46. ÓDÝR ÍBÚÐ til sölu í gömlu húsi, mjög ódýr. Uppl. í síma 1-27-62 í kvöld miðvikudag. Fjögurra hcrbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU í Gránufélagsgötu 53, norðurenda. Laus nú þegar. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Helgi Hálfdánarson, SkarSshlíð 9 É, sími 1-29-55. ÆFINGATAFLA KA Yngri flokkar Þórs KN ATTSP YRNUÆFIN G AR KA, yngri flokkarnir, verða á íþróttasvæði bæjarins sem hér segir: Þriðjudögum: Kl. 6—7 fimmti flokkur. Kl. 8—9 fjórði flokkur. Kl. 9—10 þriðji flokkur. Föstudögum: Kl. 6—7 fimmti flokkur. Kl. 8—9 fjórði flokkur. Kl. 9—10 þriðji flokkur. Mætið vel og stundvíslega og geymið töfluna. K. A. Frá Skákféiagi Akureyrar: Ólafur Ki’istiáiis- son varð skák- meistari 1968 SKÁKÞING Akureyrar er ný- lokið. Skákmeistari Akureyrar 1968 varð Ólafur Kristjánsson með 6V2 vinning af 9 mögu- legum. Annar varð Jóhann Snorrason með 6 vinninga og nr. 3—4 urðu Þorgeir Stein- grímsson og Jón Torfason með 51/2 vinning hvor. í fyrsta flokki sigraði Davíð Haraldsson og í unglingaflokki varð efstur Magnús Snædal. Hraðskákmeistari Akureyrar 1968 varð Ólafur Kristjánsson með 16 vinninga. Annar varð Júlíus Bogason með 14 vinn- inga, og þriðji Jón Torfason með 1314 vinning. Knattspyrnuæfingar Þórs verða í sumar á mánudögum og fimmtudögum á íþróttasvæðinu, sem hér segir: 5— 6 10 ára og yngri 6— 7 5. flokkur 7.15— 8.15 4. flokkur 8.15— 9.15 3. flokkur Drengir mætið vel og stund- víslega á æfingar og takið nýja félaga með. — Þjálfari verður Steingrímur Björnsson. Knattspyrnudeild Þórs. 12 ára telpa óskar eftir BARNAGÆZLU í bæ eða sveit. Sími 1-26-68. 14 ára stúlku vantar vist í sumar, við BARN- GÆZLU eða annað. Uppl. í síma 1-23-43. Óskum að koma 11 ára norsk-íslenzkum strák á gott SVEITAHEIMILI. Thordis Jónasson, Blönduhlíð 14, Reykjavík Sími 10-4-63. VINNA! Vill ekki einhver ráða 15 ára stúlku í vinnu. — Vist kemur til greina. Uppl. í síma 1-28-49. í hátíðarmatinn frá Kjörbúðum KEA Ódýra svínakjötið: LÆRSTEIKUR kr. 110 BÓGSTEIKUR kr. 100 KÓTELETTUR kr. 150 KARBONADE kr. 150 GJÖRIÐ GÓÐ MATARKAUP IIAMBORG ARHR Y GGUR LONDON LAMB Léttreyktir HRYGGIR Úrbeinaðir HRYGGIR Úrbeinuð LÆR KALFASNITCEL KINDASNITCEL BEINLAUSIR FUGLAR Beinskorið nautakjöt: FILE LUNDIR GULLASH BÓGSTEIK IIRYGGSTEIK SÍÐA HAKKAÐ BREKKUGÖTU 1 - Sími 1-23-90 og 2-14-00 BYGGÐAVEGI 98 - Sími 1-29-07 og 2-14-00 GLERÁRHVERFI - Sími 1-17-25 og 2-14-00 Fyrir sumarið: GÖTUSKÓR, kvenna, verð frá kr. 216.00 GÖTUSKÓR, herra, niikið úrval TELPUSKÓR, allar stærðir DRENCIASKÓR, allar stærðir SKÓBÚÐ K.E.4.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.