Dagur - 12.06.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 12.06.1968, Blaðsíða 3
FRÁ AKUREYRARKIRKJU Frá 12. júní n. k. verður kirkjan opin virka daga 10—12 £. h. og 2—4 e. h., sunnudaga 2—4 e. h. Þeir, sem aka um kirkjulóðina, eru beðnir að aka eftir stefnumerkjum. REIÐSKÓLI Hestamamiafélagsins Léttis og Æskulýðsráðs. Þeir, sem hafa látið skrá sig í reiðskólann, eru beðn- ir að mæta í íþróttavallarhúsinu n. k.föstudag 14. júní kl. 8 e. h., þar sem raðað verður í flokka. Hafið námskeiðsgjaldið, kr. 500,00, með. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. Frá Byggingalánasjóði Akureyrar Þeir, sem skulda afborganir og vexti af lánum Bygg- ingalánasjóðs Akureyrarbæjar, samkvæmt gjalddaga 1. maí s. 1., eru hvattir til að gera full skil nú þegar. Þann 20. þ. m. verður beiðzt uppboðs á húseignum þeina lánþega, sem eiga lán í vanskilum. Akureyri, 5. júní 1968. BÆJARGJALDKERINN Á AKUREYRI. Veiðimenn athugið! Verkalýðsfélagið Eining hefur í surnar, sem að undan- förnu, á leigu veiðisvæði í Laxá. Upplýsingar gefnar á skrifstofu verkalýðsfélaganna, sem selur veiðileyfin. Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt einbýlishús við Kotár- gerði. Einnig óskast tilboð í smíði á gluggum og úti- hurðum í sama hús. — Upplýsingar frá hádegi n. k. fimmtudag í síma 1-22-70. KRISTINN BJÖRNSSON. gefur: stolharSa og ólseiga plasthúð. þolir: vítisóda, sýrur, sterk upplausnarefni. hentugt: ó gólf, veggi, óhöld og vélar. fyrir: frystihús, skip, verkstœði, verksmiðjur og ganga. LAKK MALNING H.F. Umboð á Akureyri: BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR - Sími 1-15-38 Umboð á Húsavík: HAFLIÐI JÓNSSON - Sími 4-11-49 Dömukápur Blússur Rullukragapeysur Sportbuxur Telpukápur Buxnadragtir Blússur, Sokkabuxur Dömusokkabuxur Hudson og Tausclier KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Telputöskur Indíánatjöld Sparigrísir Ný tæki á Ford dráttar- vélar Indíánar og kúrekar á hestum Rellur og blöðrur. Leikföngamarkaðurinn Hafnarstræti 96 MISLITI ÁLAFOSSLOPINN kominn. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Stretch-buxur úr Helanca-krepi, 8 litir — 6 stærðir komu í gær. Verzl. ÁSBYRGI AUGLÝSING frá Bæjarfógétanum á Ákureyri og sýslu- manninum í Eyjaf jarðarsýslu um utankjör- fundarathvæðagreiðslu í forsetakosning- uin 1968. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin hjá hrepp- stjórum og á skrifstofu émbættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, og er skrifstofan opin á neðangreindum tímum, auk venjulegs skrifstoíutíma: Virka daga kl. 17—19 og 20-22. o o Laugardaga kl. 14—17. Sunnudaga og 17. júní kl. 13—15. Akureyri, 6. júní 1968. BJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Hótel Akureyri auglýsir! SMURT BRAUÐ, SNITTUR, SMURBRAUÐS- TERTUR OG KÖLD BORÐ. Sendum heim (minnst 20). Pantið tímanlega fyrir 17. júní. HÓTEL AKUREYRI ATVINNA! Viljum ráða roskinn mann til afgreiðslustarfa og verkfæravörzlu. Upplýsingar í skrifstofunni. » Bílasalan h. f. — B S A verkstæðið Strandgötu 53. Vatteraðir NYLONJAKKAR rósóttir, á döinur. Verð kr. 795.00. Verzl. ÁSBYRGI BÍLALEIGAN Suðurbyggð 8, Akureyri, sími 1-15-15. LEIGJUM BÍLA ÁN ÖKUMANNS. Volkswagen og jeppa. SUMARSKÓR DÖMUSTRIGASKÓR margir litir. TELPNASKÓR, rauðir, hvítir, stærðir 27—35. HERRASKÓR GÚMMÍSKÓR, stærðir 32-38. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Vinnið Mallorcaferð fyrir tvo Greiðið áskriftargjald Samvinnunnar, kr. 300.00, ,. fyrir 23. júní. — Dregið um ferðina 1. júlí. Miðar hjá kaupfélögunum. Gerist áskrifendur að Samvinnunni. SAMVINNAN Sími (91)1-70-80. ORÐSENDING til atvinnurekeiida á Akureyri. Samkvæmt fyrirmælum Félagsmálaráðuneytisins, er öllum atvinnurekendum á Akureyri, sem hafa fleiri en 10 menn á vinnuskrá, fyrirlagt að senda Vinnumiðlun- arskrifstofunni fyrir 15. jiilí n.k. útfylltar kaupgjalds- skrár yfir alla starfsmenn sína, í fyrstu yfir tímabilið frá 1. apríl til 30. júní, en síðan í lok hvers eftirfarandi ársfjórðungs. Vihnumiðlunarskrifstofunni er svo fal- ið að senda kaupgjaldsskrárnar án taíar til Kjararann- sóknarnefndar íslands í Reykjavík. Eyðublöð, eða bækur í þríriti, undir nefndar kaup- gjaldsskrár, fást afhentar ókeypis í tinnumiðlunar- skrifstofunni kl. 13 til 18 daglega. Þetta tilkýnnist hlutaðeigendum hér með. Akuréyri, 7. júní 1968. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOFA AKUREYRARBÆJAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.