Dagur - 12.06.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 12.06.1968, Blaðsíða 7
KVENPEYSUR HNEPPTAR HEILAR, LANGERMAR HEILAR, STUTTERMAR TELPUPEYSUR VEFNAÐARVÖRUDEILD SOKKABUXUR SOKKAR VEFNAÐARVÖRUDEILD B. T. H. SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLARNAR koma í þessari viku. Þeii', sem pantað hafa vélar, eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Örfáum vélum óráðstafað úr þessari sendingu. RAFTÆKNI - Ingvi R. Jóhannsson Símar 1-12-23 og 1-20-72, Akureyri f ... t 4 Innilegar þakkir fccri eg öllum þeim, er heimsóttu |' © mig, færðu mér gjafir, blóm og skeyti á 90 ára afmœli % -|c mínu 6. júni s. I., og gerðu mér daginn ógleymanlegan. f | HALLDÓRA BJARNADÓTTIR, | £ Elliheimilinu, Akureyri. © í ' I Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, dóttur, systur og ömrnu, BRYNDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Eiðsvallagötu 1. — Akureyri. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki lyflæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akurevri. Pétur Kristjánsson, börn, tengdabörn, móðir, bræður og barnabörn. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeirn, er sýndu okkur samúð og vinarliug við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur, INGIBJARGAR JÓNU STEINGRÍMSDÓTTUR. Dana Arnar, Steingrímur Fclixsson, Friðbjörn Ö. Steingrímsson, Sigurður S. Steingrímsson, Gréta S. Steinerímsdóttir. Sænskar harðplastplötur á eldhúsinnréttingar, borð og veggi. Margir litir. Ennfremur PLASTSKÚFFUR í eldhúsinnréttingar. Trésmíðaverkstæði ÁGÚSTS JÓNSSONAR Tryggvabraut 12. Sími 1-25-78. Klukkuskeiðarnar komnar. Sigtryggur og Pétur GULLSMIÐIR Brekkugötu 5. ALASKA stálborðbúnaðurinn kominn. Pantanir ósk- sóttar sem fyrst. Sigtryggur og Pétur GULLSMIÐIR Brekkugötu 5. Akureyringar! Tóbaksvörur, öl, gosdrykki og sælgæti getið þið fengið í Glerárgötu 32. (Raforka) ÞESSI RIT ERU NÝKOMIN: Ævisaga séra Árna Þórarinssonar Spegillinn frá upphafi, Flateyjarbók, Edda Þórbergs, Hver er maðurinn, Skútuöldin o. m. fl. FAGRAHLÍÐ, sími 1-23-31. Nýkomnar: HUDSONSOKKA- BUXUR, 20 og 30 den TAUSCHERSOKKA- BUXUR, 2 teg. OPALSOKKABUXUR SÍSÍ-SOKKABUXUR VERZLUNiN DRÍFA Sírni 1-15-21 DÖMUPEYSUR með belti, ný gerð, 9 litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 AKUREYRARKIRKJA: næsta sunnudag verður ekki messað vegna skólaslita M.A. í kirkj- unni kl. 10.30 árdegis. — Guðþjónusta verður 17. júní í sambandi við útihátíðahöld dagsins. SJÓNARHÆÐ. Samfélagsstund um Guðs orð n. k. sunnudag kl. 5. Allir hjartanlega vel- komnir. BRÚÐHJÓN. Þann 31. maí s.l. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Þoribjörg Jónasdóttir og Kristinn Gunnar Sigurðsson iðnnemi. — Heimili þeirra er að Bjarmastíg 15, Akureyri. NONNAHÚS verður opið dag- lega kl. 2—4 e. h. frá og með 18. júní. — Upplýsingar í síma 1-27-77 og 1-13-96. AKUREYRINGAR Síðasta sam koman með kennarakvartett Hlíðardalsskóla að sinni, mun verða n. k. laugardagskvöld kl. 21,00 að Laxagötu 5. Mikill og góður söngur. Bjóðið vin- um yðar með. Allir velkomnir — Sjöunda-dags Aðventistar. ÓLAFSFIRÐINGAR. Verið vel komnir á síðustu samkomu okkar að sinni, í Tjarnarborg n. k. laugardag kl. 17,00. — Kennarakvartett Hlíðardals- skóla mun syngja: Bjóðið vin um yðar með. — Sjöunda- dags Aðventistar. Bifreiðaverkstæði! Eigum fyrirliggjandi: VÉLAPAKKNINGAR og ÁSÞÉTTI í: Chevrolet, Opel, Vauxhall, Willy’s, Volvo, Dodge, Moskvitch, Skoda, Gas-69, Cortina, Prefect o.fl. HEMLABORÐAR Fiber og ofnir með hnoðum í: Chevrolet, Opel, Willy’s, Volvo, Moskvitch, Skoda, Volkswagen o. 11. Hemlaborðar (Fiber og ofnir) í RÚLLUM. Margar breiddir og þykktir. Sendum gegn kröfu hvert á land sem er. ÞÓRSHAMAR H.F. Akureyri — Sími 1-27-00. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR Vinnuferð í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum 15.—17. júní. — Skrifstofan opin á miðvikudagskvöld frá 8—9 og fimmtudagskv. frá kl. 8—10 sími 1- 27-20. I.O.G.T. St. Akurliljan nr. 275 heldur fund í Ráðhúsi bæjar- ins miðvikudaginn 12. júní kl. 21.00. Fundarefni: Vígsla nýliða. Ferðin um Breiða- fjörð. Fréttir af Stórstúku- þingi. Væntanlegir þátttak- endur í ferðinni eru sérstak- lega hvattir til að mæta og hafa samband við ferðanefnd. — Æ.T. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Af óviðráðanlegum orsökum verður enginn fundur í Brynju nr. 99 miðvikudaginn 12. júní. Nánar auglýst um fund síðar. — Æ.T. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá Brynjólfi Sveinssyni, v. Sigurbjargar Jónsdóttur, Skólastíg 13, kr. 5000.00, frá Á. S. (áheit) kr. 1500.00, og frá Zontaklúbbi Akureyrar kr. 100000.00. — Alls kr. 106500.00. — Kærar þakkir. — J. Ó. Sæmundsson. KIRKJUVÖRÐUR biður að geta þess að bílastæðin á kirkjulóðinni eru fyrst og fremst ætluð til afnota fyrir kirkjugesti og eru því bæjar- búar beðnir að geyma ekki bíla sína þar til lengdar. BREYTING á dagskrá 17. júní mótsins í íþróttum, sem birt var í síðasta blaði. — Laugar- dag kl. 2: Kringlukast, lang- stökk, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, spjótkast. 17. júní: Hástökk, kúluvarp, 100 m. hlaup, 4x100 m. hlaup. TIL prestsins í Kaupmanna- höfn: Hallgrímur kr. 200.00, Ingibjörg Jónsdóttir kr. 100.00, Sigurlaug Skaptadótt- ir kr. 100.00, J. S. kr. 200.00, R. J. kr. 100.00. — Söfnun heldur áfram. JEPPAKERRA óskast lil kaups. Skrifstofa verkalýðsfélag- anna, sími 1-15-03. í ÚRVALI. TÖSKUR Ný sending. MARKAÐURINN( SIMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.