Dagur - 03.07.1968, Page 2

Dagur - 03.07.1968, Page 2
2 f JÚNÍMÁ.NUDI nálgast ævin- týrafiskurinn, laxinn, landið og í þessum mánuði eru laxagöng- ur mestar upp í veiðiárnar. Sagt var fyrrum, að enginn vissi hvaðan vindurinn kæmi eða hvert hann færi. Nú hafa veður fræðingar kollvarpað þeirri 'kenningu. En ennþá má segja það um laxinn, að lítið er um það vitað, hvaðan hann kemur. Hinsvegar hefur það aldrei ver- ið neitt leyndarmál, hvert hann - FÖIÍDREÍFAR (Framhald af blaðsíðu 5). ályktanir af því sem að eyrum berst. Sannleikanum er oft ekki trúað vegna þess að hann virðist lygilegur og svo öfugt. En hv.aða sögu hefir lögreglan að segja eða prestarnir og öll þau ráð og nefndir, sem starfrækt eru til að halda umgengni manna og velsæmi í réttu horfi. ÞOTT fi'amangreindir liðir séu ömurleg staðreynd, er þó hitt engu síður hryggilegt, að sífellt hallast á ógæfuhliðina, þrátt fyrir þakksamlega viðleitni margra mætra manna, að sporna við þessum ásækna ætt- jarðar-ósóma. Að % hlutar þjóðarinnar geti talizt þjóð- ræknari þegnar vegna þessa innleggs í ríkissjóðinn, er eitt- hvert óskaplegasta öfugmæli, sem hugsað hefir verið og bor- ið í munn íslenzkrar tungu. AÐ íslendingar geti orðið ein sál eða einn vilji eins og látið er í veðri v.aka á jDessum síðustu tímum, er lítt hugsandi, að það verði í þessum hlutum, fyrr en straumarnir taka að renna und- an rifjahylkjum erlendra áhrifa manna. Sem sagt, hér er um mikilvægt rannsóknarefni að ræða, m. a. hvort það eru lægst launuðu þegnarnir eða auðkýf- ingarnir, sem verja fjármunum sínum á þennan veg. Einnig hvort jafnrétti kynjanna á hér orsök að, eða velsæmisfyrir- myndir bregðist skyldu sinni. ÞÓTT hægt sé að benda á ýmsa menn, sem ölkærir hafa verið og eru, er engin sönnun fyrir því, ef lausiJJ hefðu vei-ið við þann löst, nema þeir hefðu orð- ið enn nýtari menn í þjóðfélag- inu sínu. Það er við ekkert ann- að hægt að miða en manninn sjálfan, eins og hann kemur fram hverju sinni, annað er ráð gáta ein. Hitt er vitað að marg- ur maðurinn hefir aðhafzt það ölvaður, sem hann sízt vildi hafa aðhaftst alls gáður. Og að síð- ustu er öllum gott að hugfesta það, að hvernig sem mál ráðast í þjóðfélögum, þá er sitthvað vakl en vilji og það getur orðið óheillaþúfa, ef misskilið er. EGÓ fer. Hann gengur upp í þær ár, sem ólu hann ungan og þar eyk ur hann kyn sitt en gengur síð- an til sjávar á ný. En um ferð- ir hans í djúpum haísins vita menn lítið ennþá. Laxinn vex upp í ánum, í göngustærð. Þá er hann bæði magur og mjór og ekki girnast menn hann á því aldursskeiði. En útþráin býr með þessuni litla fiski, sem nánast er enn seiði, og náttúran býr hann til íerðar. Hann fær að vísu ekki nesti og nýja skó, eins og karlssonur í koti, en hann skiptir að nokkru um lit, sem er betur við hæfi í upphafi langrar ferðar. Eðlis- ávísun hans beinir honum svo til æskustöðvanna, stórum og þroskuðum eftir eitt eða fleiri ár og þá segir veiðigleði manns ins til sín í orði og athöEn. Lög landsins banna þó laxveiði í sjó og verður því að bíða hans þar til hann hefur vanizt ferskvatn inu í árósnum og hefur synt upp eftir ánni, stundum miklar torfærur. Laxveiðimenn eru þegai' byrj aðir að veiða. Um helmingur Jress magns, sem árlega veiðist í laxám landsins, er veiddur á stöng. Á skömmum tíma hafa Á AÐALFUNDI Kaupfélags Skagfirðinga, sem frá var sagt í 28. tbl., voru samþykktar m. a. svofelldar tillögur: „Aðalfundur Kaupfélags Skag firðinga, haldinn á Sauðárkróki 14. og 15. júní 1968, skorar á ríkisstjórnina að gera ráðstaf- anir og veita fjárhagslega fyrir- greiðslu til þess, að helztu fóður vöruverzlanir í þeim héruðum, sem hafíshætta vofir yfir, geti tryggt sér fyrir hver áramót a. m. k. 4—5 mánaða birgðir af fóðurvörum og öðrum lífsnauð- synjum.“ I. „Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, haldinn á Sauð- árkróki 14. og 15. júní 1968, mótmælir harðlega úrskurði meirihluta yfirdóms í verðlags- málum landbúnaðarins í dés- embermánuði s.L, þar sem brot- inn er tvímælalaust réttur bændastéttarinnar til sambæri- legra tekna við aðrar stéttir, samanber 4. gr. laga nr. 101 frá 1966, og lýsir undrun sinni yfir því, að ekki skyldi vera tekið tillit t il framlagðra gagna um kjarnfóðurkaup og áburðar, svo og fleiri rekstrarkostnaðarliða. II. Með tilliti til hins ranga úrskurðar yfirnefndar sem cg þess, að bændastéttin hefur að ur.danförnu átt við að búa harð- ara ái'ferði en áður um langt íslendingai' tileinkað sér stang- veiði, að hætti erlendra manna, sem veitt hafa í íslenzkum ám um tugi ára. Og nú er svo kom- ið, að veiðiárnar eru metnar til mikilla peningaupphæða og jafn framt athugaðir mcguleikar á því, að gera þær ár laxveiðiár, sem ekki hafa verið það áður, enda gerir laxaklak og eldi lax- fiska í göngustærð það mögu- legt, þótt viðkomandi ái' séu þess ekki umkomnar, að ala upp sinn eigin stofn. Félög laxveiðimanna annars vegar og félög landeigenda við laxárnar eru nú orðin mörg hér á landi. Leyfi til að veiða lax á stöng einn dag kostar eitt til þrjú þúsund krónur og má af því ráða, hve verðmætur veiði- rétturinn er. Hinu er svo ekki aS leyna, að enn hefur ekki skap azt sú hefð eða sjálfsagðar venj ur við stangveiðar almennt, sem margir erlendir veiðimenn hafa tileinkað sér og er til fyrirmynd ar hvað snertir umgengni við árnar sjálfar og aðra veiðimenn, en í þessu efni erum við þó á réttri leið. Veiðiþjófnaðui' er enn til og verður að taka hart á slíku. Settum reglum við veiði- ár er mörgum örðugt að virða skeið, átelur fundurinn þá af- stöðu ríkisstjórnarinnar, að synja þverlega þröfum auka- fundar Stéttarsambands bænda í febrúarmánuði s.l., m. a. um niðui'greiðslu á áburðarverði, svo að nærri stappar neyðar- ástandi víða um land. III. Þar sem afurðalán til landbúnaðai'ins hafa, miðað við hækkandi verðlag á rekstrai'- vörum og vaxandi framleiðslu búvara, farið lækkandi undan- farin ár, til stórtjóns fyrir bændastéttina og þau fyrirtæki, sem hafa með höndum sölu landbúnaðarvara, skorar fund- urinn á landbúnaðarráðherra að beita sér fyrir því innan ríkis- stjórnarinnar, að afurðalánin verði aukin frá því, sem þau eru nú.“ □ Kjarvalssýning HINN 30. júní lögðu 8—10 þús. manns leið sína á sýningu Kjar- vals í Listamannaskálanum. Sýn ingarskrár seldust þann dag fyr ir 121 þús. kr. Kostar skráin 100 krónur en þar er happdrættis- miði innifalinn. Málverkasýning Kjarvals hef ur nú staðið í 3 vikur og aðsókn in verið mjög mikil, svo sem jafnan á sýningum hans. □ að fullu. Þeir, sem ekki njóta nokkurs við veiðiá, nema að draga fisk á land, ættu ekki að kaupa mjög dýr veiðileyfi. Hver veiðiá syngur með sínu nefi, einnig hver foss og flúð og blár, hvítfyssandi strengur. Ef sá söngur snertir ekki veiði- mann, hefur heyrnarlaus maður villzt á hljómleika. Stangveiðin á að göfga veiði- manninn auk þess að veita hon- um hvíld frá daglegum störfum. En þá verður hann að bera virð ingu, ef ekki lotningu fyrir ánni og íbúum hennar, gróðri og grjóti, lífi fugla og ferfætlinga — sem í endurminningunni verð ur samofinn ævintýraheimur, og gerir menn að betri mönn- um. □ 55. ÁRSÞING Héraðssambands Suður-Þingeyinga var haldið 16. júní 1968 í félagsheimilinu í Köldukinn í boði umf. Gaman og alvara. Mættir voru fulltrúar frá öllum sambandsfélögunum 11 að tölu, auk gesta sem voru: Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ, Stefán Kristjánsson formaður SKÍ, Valdimar Oskarsson stjórn armaður UMFÍ, Þóroddur Jó- hannsson framkvæmdastjóri UMSE og Sveinn Jónsson for- maður UMSE. Ársþingið var haldið mun seinna en venja er og stafar það af vondu tíðarfari í vetur og inflúensu í vor. Formaður HSÞ, Óskar Ágústs son, setti þingið og skipaði þing forseta Sigurð Sigurbjörnsson, Björgum og Þráin Þórisson, Skútustöðum, og fundarritara Gunnlaug Tr. Gunnarsson, Kast hvammi og Eystein Sigurðsson, Arnarvatni. Þá flutti formaður skýrslu stjórnar sambandsins sem lögð var fyrii' þingið prent- uð. Ljóst var af skýrslu stjórn- ar að starfsemi sarrtbandsins hafði verið mjög margþætt og umfangsmikil. Arngrímur Geirs son gjaldkeri las og skýrði reikn inga sambandsins. Voru niðui'- stöðutölur rekstrarreiknings um 481.000.00 kr. og rekstrarafgang ur um 38.000.00 kr. Eignir sam- bandsins námu um 518.000.00 kr. Stærstu gjaldaliðir eru til kennslu og þjálfunar 124.050.00 kr. og þátttaka í mótum 98.344.00 k-r., en stærstu tekju- liðir styrkir 100.906.00 kr. og íþróttamót og skemmtanir 185.605.00 kr. Eftir matai'hlé tóku gestir þingsins til máls, en að því loknu hófust framsöguræður um hin einstöku mál sem lágu fyrir þinginu. Kl. 6 skiluðu nefndir störfum og verður nú getið helztu tillagna sem komu fram: HVER BLETTUR SLEGINN TALIÐ ER, að víða um land verði hver sláandi blettur lands sleginn, jafnvel þótt þar þurfi að vinna með orfi og hrífu að gömlum sið. En á ýmsum stöð- um eru harðvellislönd, sem bera þyrfti á tilbúinn áburð nú þeg- ar, í von um uppskeru seint í sumar. Hefur búnaðarmála- stjóri hvatt til þessa og væntan- lega verður það tekið til greina eins og unnt er. Sýnt er nú þeg- ar, að hey á næsta hausti verð- ur dýr vara og dýrmætari eign en flest annað. Q Gjaldeyrissíaðan SAMKVÆMT fréttatilkynningu Hagstofunnar hefur vöruskipta jöfnuður í maímánuði verið óhagstæður um tæpar 163 millj- ónir kr. en var á sama tíma í fyrra óhagstæður um 288 millj. Útflutningur nam nú um 461 millj., en 374 millj. í fyrra og hefur því aukizt að verðmæti um tæpar 90 millj. Sé litið á tímabilið frá árs- byrjun, hefur verðmæti útflutn ings fremui' minnkað, en verð- mæti innflutnings aukizt svo að vöruskiptajöfnuðurinn hefur verið um 235 millj. óhagstæðari það sem af er þessu ári en 1967. MINNINGARSPJÖLDIN fyrir kristniboðið í Konsó fást hjá frú Sigríði Zakaríasdóttur, Gránufélagsgötu 6. — Sími 11233. Fundurinn lítur svo á að HSÞ hafi sízt minni ástæðu en önnur héraðssambönd til að vinna að landgræðslumálum og samþykk ir að kjósa nefnd til að annast framkvæmdir í því máli svo fljótt sem verða má og hafi hún samband við Landgræðslu rík- isins. Ársþing HSÞ samþykkir að komið verði á spurningakeppni milli hreppsfélaga á sambands- svæði HSÞ og verði 3 mönnum falið að sjá um framkvæmd hennar. Aðalfundur HSÞ leggur til að leitað verði samstarfs við UMSE um framkvæmd fjölþrautar- móta í framtíðinni. Aðalfundur HSÞ felur stjórn sambandsins að semja reglu- gerð fyrir ’bikarkeppni unglinga liða HSÞ og leggui' til að mótið verði haldið 18. ágúst. Síðan verði haldið mót á Laugum 1. sept. sem boðið sé til keppend- um frá öðrum héraðssambönd- um. Aðalfundur HSÞ leggur til að íþf. Völsung verði falið að sjá um héraðsmót HSÞ á skíðurn veturinn 1968—1969. Ennfrem- ur leggur nefndin til að ráða- menn Laugaskóla stuðli að efl- ingu skíðaíþróttai'innar meðal nemenda. Eftirfarandi frjálsíþróttamót voru ákveðin: Héraðsmót HSÞ 27.-28. júlí og unglingakeppni HSÞ 18. ágúst. Úr stjórn sambandsins áttu að ganga: Óskar Ágústsson, Stefán Kristjánsson og Arngrímur Geirsson og voru þeir allir end- urkosnii'. Stjórn HSÞ er þannig skipuð: Óskar Ágústsson, for- maður, Vilhjálmur Pálsson, varaformaður, Sigurður Jóns- son, ritari, Arngrímur Geirsson, gjaldkeri og Stefán Kristjáns- son, meðstjórnandi. Fréttaritari HSÞ. ÁRSÞING HSÞ

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.