Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 1
EFNAVERKSMIOJAN SJÖFN LI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 10. júlí 1968 — 31. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING BÁTAR REKNIR AF MIÐUNUM SAMKVÆMT upplýsingum Varðskip kom til Þistilfjarðar fréttaritara blaðsins á Þórshöfn höfðu nokkrir bátar byrjað veið ar á Þistilfirði með einhvers- konar kastnót. En slíkar veiðar voru umræddar í fyrrasumar. og bátarnir hurfu. Bendir það til þess, að eitthvað hafi verið athugavert við veiðarnar. Mikið af aflanum var mjög smár þorskur. □ -- N Þegar hallæri sleðjar VÍÐA kreppir nú að. Frost og hríðar hafa lengi þrengt að landsbyggðinni og sér livergi fyrir enda þeirra áhrifa. Litt var unnt að nota beit í vetur. Við sjóinn hafa sjómennirnir oft verið inni- lokaðir vegna ísa. í bæjum gætir atvinnuleysis í hópi snauðra. Það er því líkast að hin starfandi hönd sé í löngu sumarleyfi. Þegar hallæri skellur yfir landið, á að svara því með snörum úrræðum. í öllum stéttum, sem hlut eiga að máli, en það eru bændur, sjó menn og iðnaðarmenn, þar með taldir byggingamenn, eru margir málsnjallir og til- lögugóðir menn — menn með skapandi gáfur —. Þeir þurfa að ræða málin sameig- inlega og hefja glímuna við þann vanda, sem að steðjar. í umræðum á sameiginlegum fundum og í ályktunum fæð ast úrræðin ef af heilum huga er að unnið. í leit að bjargráðum og framkvafnd þeirra, verða áhugamenn að vaka og taka höndum saman yfir marka- línur flokka og stétta. Jónas Jónsson frá Hriflu. € Verið að flytja í eitt orlofshúsanna. (Ljósm.: E. D.) Orlofsheimilin á Illugastöðum Þegar er flutt í 3 húsanna - Þau verða alls 15 Tvöfall afmæli Siglufjarðar Siglufirði 9. jiiíí. — Mikill mann- fjöldi lagði leið sína til Siglufjarð- ar fyrir síðustu helgi, til að vera viðstaddur hátíðahöld þau, sem háldin voru vegna 50 ára kaup- staðarafmælis og 150 ára verzlun- arafmælis staðarins. Afmælishátíðin hófst með því á föstudagsmorgun kl. 8, að fánár voru dregnir að hún um allan bæ- inn. Síðar lék Lúðrasveit Siglu- fjarðar á ýmsum stiiðum í bænum. Eftir hádegi á laugardag hófst svo liátíðadagskráin við Barnaskóla Siglufjarðar. Lúðrasveitin lék og inn á milli dagskrárliða söng Karlakórinn Vísir og blandaður kór. Hátíðina setti Stefán Frið- bjarnarson bæjarstjóri og form. liátíðanefndar. Siðan flutti Sig- urðiir Kristjánsson heiðursborgari bæjarins afmælisræðu. I>á flutti Egil! Stefánsson formaður kaup- mannasamtaka Siglufjarðar ræðu um verzlunarafmælið. Avörp fluttu Bjarni Benediktsson forsæt- isráðherra og Eggert G. Þorsteins- son félagsmálaráðherra. Ennfrem- ur jón Kjartansson form. Sigl- firðingafélagsins og afhenti 250 þús. kr. lil skíðalyftu frá Siglfirð- ingafélaginu. Hilmar skipstjóri frá Vestmannaeyjum flutti ávarp frá sinni heimabyggð og færði bænum að gjöf fagurt málverk og fagra steina úr Surtsey. Að síð- ustu fluttu erlendir gestir frá vina- (Framhald á blaðsíðu 7). Á MÁNUDAGINN var frétta- mönnum á Akureyri boðið að sjá orlofsheimili verkalýðsfélag anna á Illugastöðum í Fnjóska- dal, sem nú er verið að taka í notkun hvert af öðru. Þegar er flutt í þrjú húsanna, þau fyrstu, en um næstu helgi verður flutt í þau öll, sem ýmist eru tilbúin eða verið að leggja síðustu hönd að, alls 10 að tölu. En þess utan eru fimm í smíðum og koma þau í gagnið síðar á sumrinu. Björn Jónsson alþingismaður skýrði þessa framkvæmd. Sagði hann, að um nokkurt skeið hefði orlofsheimilin verið á dagskrá hjá Alþýðusambandi Norður- lands og verkalýðsfélögunum. Að ráði hefði orðið að kaupa jörðina Ulugastaði í Fnjóskadal og byggja orlofsheimili þar. Fyr ir rúmu ári hófst svo undirbún- ingsvinna á staðnum. Alþýðu- samband Norðurlands stendur fyrir framkvæmdunum og kost Síldarsöltunarskip Valtýs Þorsteinssonar er þegar komið á síldarmiðin SiLDIN VEIÐIST NÚ VIÐ BJARNAREY HEIMIR frá Stöðvarfirði land- aði fyrstu Norðurlandssíld sum arsins á Stöðvarfirði sl. mið- vikudag. Sú síld veiddist 700 sjómílur norðaustur í hafi. Hún er stór og hæf til söltunar, með fitumagn um 18—19%. Á sama tíma var bræðslusíldarverð sumarveiddrar síldar norðan og austan ákveðið kr. 1.28 pr. kg. eða átta aurum hærra en í fyrra. Og samið var við síldar- sjómenn um kaup og kjör og þeir samningar samþykktir af viðkomandi félögum. Tilkynningarskylda allra fisk veiðiskipa kemur nú til fram- kvæmda og er skylt, samkvæmt henni, að fiskveiðiskip hafi sam band við einhverja strandstöð Landssímans einu sinni á sólar- hring, kl. 13—16. Þá eiga skip að tilkynna brottför sína er þau láta úr höfn og við fjarðarminni er þau koma að landi. Svo streymdu skipin á hin fjarlægu mið, hvert af öðru og um helgina var þar mokafli. Síldin og Haförninn eru komin á miðin til síldarflutninga og Geiturnar fundnar - eftir tvö ár - í sjávarliömrum Gunnarsstöðum, Þórshöfn 9. júlí. Haustið 1966 hurfu 13 geitur, sem héldu hópinn, eigendur Björn Ingvarsson lögreglustjóri í Keflavík og Lúðvík Jóhannsson bóndi í Heiðarhöfn á Langanesi, og sáust geiturnar síðast um miðjan september í Hroll- laugsstaðafjalli. Mjög var um hvarf þeirra talað og þeirra var leitað án árangurs. Haf- ur var í þeim hópi, horna- prúður síðskeggur. í síðustu viku var Ver frá Nox-ðfirði að fiska sunnan við Langanes. Formaður Guð- mundur Bjarnason. Skipverj ar sáu þá þrjár eða fjórar geitur í bjarginu norðan- verðu, nokkru neðan við bjargmiðju. Þar sýndist haf- urinn kominn í leitirnar og í hópnum var líka svart- höttótt geit. Er frétt brst um þetta fóru menn frá Eiði, Heiðarhöfn og Ártúni » út með bjax-gi. Sáu þeir þá þrjár geitur efst í bjarginu og hurfu þær skjótlega upp fyi-ir bjargbrúnina þegai’ hóað vax-. Tvær voru hvítar og ein grá. Er því líklegt, að um aðrar geitur hafi verið að ræða en þær, sem fyrst sáust. Það þvkir hin mesta furða, að geitfé hafi lifað tvo síð- ustu vetur á útigangi báða •kalda og annan harðan. Ó. H. þriðja og stærsta síldarflutninga skipið, er Síldarvei'ksmiðjur ríkisins tóku á leigu, mun rétt ófarið frá Siglufirði sömu erinda. Þau síldarskip, sem þar losuðu fai-m sinn, spöruðu sér um leið 6—7 sólarhringa ferð til lands og á miðin á ný. En hið eftirtektarverðasta í síldveiðimálunum er þó tilraun hins kunna athafnamanns, Val- týs Þorsteinssonar á Akureyri. Hann tók færeyska flutninga- skipið Elisabetu Hentzer á leigu og mun það hafa komið á miðin við Bjarnarey í gær. Um borð eru 25 karlar og konur, sem eiga að salta sild um borð, auk áhafnar. Lá skipið á Raufar- höfn fyrir helgina og lagði af stað á laugardaginn. 4500 tunn- ur eru um borð og á að salta í þær og flytja til Raufarhafnar. Hér er vissulega um markverða nýjung að ræða og liefur Valtýr Þorsteinsson áður farið nýjar leiðir og heppnast vel. Þegar blaðið hafði samband við Valtý á mánudaginn, var hann von- góður um árangur. Að sjálf- sögðu mun hann fyrst og fremst taka afla úr eigin skipum til söltunar. En færeyska skipið er Ieigt til tveggja mánaða. Vel gekk að ráða starfsfólkið. Allt er þetta kostnaðarsamt, sagði (Framhald á blaðsíðu 2). ar þann hlutarm, sem sameigin- legur er, svo sem rafmagn, vatns- og skólpleiðslur, vegi, snyrtingu utanhx'iss o. s. frv. Hin einstöku verkalýðsfélög kaupa síðan húsin, sem öll eru eins. Og Alþýðusambandið á jörðina, sem er landiúm, á t. d. þriggja km. breiða spildu, allt frá Fnjóská og upp á miðja Vaðla- heiði. Lán úr Atvinnuleysistrygg- ingasjóði gerði framkvæmd mögulega og vei'kalýðsfélögin leggja fram fjármagn í sína oi'lofsheimilasjóði, sem nú kem- ur sér vel. Eigendur hinna 15 húsa, sem ýmist eru tilbúin til notkunar eða í smíðum ei-u: Eining Ak. 3 hús, Iðja, félag verksmiðjufólks Ak. 1 hús, Vaka á Siglufirði 1 hús, Hið íslenzka prentarafélag 1 hús, Frarh og Aldan á Sauðár króki eiga 1 hús og eitt hús eiga ennfremur Sjómannafélag Akur eyrar, Málm- og skipasmiðasam bandið, Járniðnaðai'mannafélag Reykjavíkur, Félag íslenzkra rafvirkja, Dagsbrún, Félag ís- lenzkra kjötiðnaðai'manna og mjólkuriðnaðai'manna sameigin lega, Verkalýðsfélag Húsavíkur, Alþýðusamband Norðurlands. Tréverk á Dalvík, hlutafélag, (Framhald á blaðsíðu 5). Malbikun flug- vallar að Ijúka UNNIÐ er að malbikun á Akur eyrarflugvelli og er því verki að ljúka. Er þetta framhald mal- bikunar, sem þar var að unnið í fyrra, en í sumar um átta þús. fermetrar. En með því er flug- brautin öll malbikuð. Eftir er svo að malbika flugvélastæði og umhverfi flugstöðvarbyggingar og bíður það næsta árs. Það er Akureyrarbær, sem verkið læt- ur vinna að ósk flugmála- stjórnar. Væntanlega dragast ekki lengi úr þessu malbikunarfram- kvæmdir þær, sem ákveðnar hafa verið í bænum. En þar er Þóruimarstræti efst á blaði. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.