Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 7
TIL SÖLU Lítið notað, vel meðfarið SONY TC 200 STEREO SEGULBAND. Uppl. í síma 1-20-58 eftir kl. 7 á kvöldin. TILSÖLU VASKEBJÖRNS- ÞVOTTAVÉL, sem sýður, stálþvottapott- ur og Fel. Matic mynda- vél. Uppl. í Bandagerði I. NÝLEGUR BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-27-83. TIL SÖLU: Málverk og myndir, fallegar, þjóðlegar eftir- prentanir. MJÖG ÓDÝRAR. SÍMI 1-17-47. GAMALT PÍANÓ, sem þarfnast viðgerðar, er til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 1-28-88. Sem ný Svithun BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 1-18-42. TIL SÖLU BÍLSKÚRSHURÐ (Oregon pine) Breidd 2,70 m, hæð 2 m, ásamt Stanley-járnum. Selst á kr. 5.000,00. Örn Steinþórsson Sími 1-23- 88. - DATT í HJÓLFARIÐ (Framhald af blaðsíðu 4). kjósendurnir í landinu, hafi einnig séð sína mynd í morg- unbirtingunni og kunni að draga af henni nauðsynlega lærdóma. □ TAPAÐ Sá sem fann karlmanns- armbandsúrið sunnan við barnaleikvöllinn við Helgamagrastræti, hringi í síma 1-25-22. — Fund- arlaun. Tapazt hefur úr Hlíðar- fjalli, 4 vetra mógrár hest- ur, taglskelltur, mark gagnbitað h. sneitt fr. fjöður aftan v. Vinsam- lega látið Reyni Hjartar- son í síma 1-18-24 fá allar upplýsingar. BREIÐUR, MERKTUR GULLHRINGUR með litlum, rauðum steini tapaðist fyrir löngu síðan nálægt Freyvangi. Uppl. leggist inn í afgr. Dags, merkt Fundarlaun. PENIN G AVESKI tapaðist, sennilega í Lysti garðinum, s.l. laugardag. í peningaveskinu var nafnskírteini, ásamt skil- ríkjum og um 8 þúsund kr. í peningum. — Finn- andi er vinsamlega beð- inn að skila því á lög- reglustöðina á Akurevri, eða til Þorvaldar Jónsson- ar fulltrúa hjá Landsím- anum. — Fundarlaunum heitið. UPPBOÐ Uppboð á óskilamunum í vörzlu lögreglunnar verð- ur haldið \ ið lögreglustöðina í Glerárgötu, þriðjudag- inn 16. júlí 1968 kl. 17,00. Bæjarfógetinn á Akurevri. ltS-©-H^©->íi^<5W-*S-©-H*'S-í51-i'ílW-©->-*S-<5'>-íiM-©-i'3iW-£5M-íiW-©-i-3tW-<5M-ífc->-©- t , ? é Innilegar þakkir fœri ég öllum sem glöddu mig með ý) © heimsóknum, gjöfum og skeylum, d 75 dra afmæli f 7 minu 2. júlí s.l. f' © . ■? þ. Lifið heil. Z * ÞÓRÐUR JÓNA TANSSON, í I Óngulsstöðum. | © <? Alúðar þakkir færum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Syðri-Bakka. Sérstaklega Jrökkum við Stefáni Jónssyni í Skjaldar- vík og öðru starfsfólki J>ar fyrir góða umönnun, sem hún naut þar. Einnig Jrökkum við læknum og hjúkr- unarkonum handlækningadeildar sjúkahúss Akureyr- ar fyrir allt, sem J>ar var gert til að létta þjáningar hennar. Vandamenn. AFLI AKUREYRAR- T0GARANNA KALDBAKUR landaði á Akur- eyri 4.-5. júlí sl. 159 tonnum. Fór á veiðar kl. 21 föstudaginn 5. júlí. Væntanlegur aftur n. k. mánudag 15. júlí. SVALBAKUR er væntanleg- ur af veiðum um hádegi á morg un með ca. 120 tonn. Fer vænt- anlega á veiðar á fimmtudag síð degis, HARÐBAKUR landaði á Ak- ureyri í gær og dag 186 tonn- um. Fer á veiðar kl. 20 þriðju- daginn 9. júlí. SLÉTTBAKUR fór til Reykja víkur til viðgerðar þriðjudaginn 2. júlí og mun verða þar vegna botnskemmda sem komu í ljós eftir að skipið var tekið upp í slipp, þar til í byrjun ágúst- mánaðar. (Fréttatilkynning 9. júlí 1968) - SMÁTT OG STÓRT um eða u. b. b. 100 tonn á mín- útu! Kalkútta er við óskvísl Húgli, um 200 km. frá sjó. Hind- úar telja vatn fljótsins heilagt og taka sér þar „helgiböð“ í mikilli lotningu, en vísinda- menn telja vatnið lítt til hrein- lætis fallið og hin mesta gróðrar stía sýklanna. UMGENGNIN VIÐ LANDIÐ Tími ferðalaga um landið er haf inn og munu flestir njóta þeirra eins og áður. Og á síðustu tím- um er sá hópur þjóðarinnar stærri og ört vaxandi, sem ekki á þess kost nema í sumarleyf- um. Tak hest þinn og linakk var áður sagt. Tak bíl þinn og tjald má segja nú. En ferðafólk verð- ur að ganga vel um landið. SEKTARUPPHÆÐIR NEFNDAR Ég var fyrir nokkru á ferð í bíl með íslenzkum Þjóðverja, þegar farþegi fleygði tómum sígarettu pakka út um bílgluggann, nefndi Þjóðverjinn upphæð. Þetta cndurtók sig. Aðspurður sagði hann að hann liefði nefnt sektaruppliæð úr heimalandi sínu fyrir að fleygja rusli á eða við þjóðvegi! Við eigum mikið ólært í umgengni við landið okkar á ferðalögum og þurfum að Iæra betur, án sekta. Og það er því meiri nauðsyn nú en áð- ur, að ýmiskonar umbúðir eru úr plastefnum, sem ekki rotna eða sameinast jörðinni. Bætt umgengni á víðavangi ætti að vera kjörorð ferðamanna nú í upphafi sumarleyfanna. TIL SÖLU BARNARÚM OG BARNAKERRA. Sími 1-24-67. GÓÐHESTUR, 9 vetra, til sölu. Reiðtygi geta fylgt. Uppl. í símum 4-14-25 og 4-11-29, Húsavík. t. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Vestur-íslendingar boðnir velkomnir til Akur- eyrar. Fjölmennum og fögn- um þessum góðu gestum. — Sálmar: 530 — 201 — 111 — 335 — 484. B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. AKUREYRINGAR og nær- sveitamenn, munið söng há- skólakórsins frá Whales í Akureyrarkirkju n. k. fimmtu dagskvöld kl. 9. Sleppið ekki tækifærinu að hlusta á þenn- an víðförula og rómaða kór. SAMFÉLAGSSTUND um Guðs orð að Sjónarhæð á sunnu- daginn kl. 5. Allir velkomnir. — S. G. J. VELKOMIN AÐ VINAMINNI (Stekkjargerði 7) á laugar- dagskvöldið kl. 8.30 til biblíu- lestrar. — Sæmundur G. Jó- hannesson. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur miðvikudaginn 10. júlí n. k. kl. 8.30 e. h. í Bún- aðarbankahúsinu. Fundar- efni: Inntaka nýrra félaga og önnur mál. — Æ.t. ■;» ÞÁTTTAKENDUR í hópferð UMSE á Lands- mótið á Eiðum, mæti við Ferðaskrifstofun Sögu föstudaginn 12. júlí klv 9 f. h. Hafið meðferðis viðleguútbún að og mataráhöld. — UMSE. MINNINGARSPJÖLD Elli- heimilissjóðs Vopnafjarðar fást í verzl. Bókval, Akureyri. BIAFRA-söfnunin í Dalvíkur- Iæknishéraði. Tekið á móti söfnun hjá: Bifreiðastöð Gunnars Jónssonar, Lyfjabúð Dalvíkur, ÚKE Hrísey, ÚKE Hauganesi. BIAFRA-söfnunin. K. P. kr. 1000, B. S. kr. 300, J. A. kr. 200, A. R. kiy 100, L. R. kr. 300, L. B. kr. 500, S. G. kr. 200, N. N. kr. 100, Þ. J. kr. 300, Valhildur og Svanhildur kr. 500, N. N. kr. 1000, St. Sig. kr. 100, G. B. kr. 500, K. J. kr. 500, P. O. R. kr. 200, J. B. kr. 100, J. E. kr. 1000, P. S. -kr. 800, H. S. O. kr. 200, N. N. kr. 100, Norðlendingur kr. 100, Björk eg Brynjar kr. 200, J. S. kr. 500, Steingrímur Jónsson, Dalvík kr. 400, Hólmfríður Stefánsdóttir kr. 100, Jóhanna Gunnlaugsdóttir kr. 300, Ósk Árnadóttir kr. 300, K. J. kr. 500, N. N. kr. 100, K. P. kr. 1000, J. Þ. kr. 500, Jóhann Angantýsson kr. 500, Halldór Jónsson kr. 200, mæðgur kr. 1000, tveir Eyfirðingar kr. 1000. — Alls kr. 13800. - LAXINN GENGUR (Framhald af blaðsíðu 8). mikil laxagengd í Laxá, en til þess dags var veiðin nær engin. Birgir Steingrímsson, Húsavík, fékk 4 laxa þann dag og Bjöm Jónsson á Laxamýri fékk 5 laxa. Aðrir fengu færri. Síðustu dag- ana hafa veiðzt um eða yfir 20 laxar á dag á neðsta svæði. Á hádegi í gær voru alls komnir 115 laxar á land. Veiði ofar í ánni er nú að glæðast. Jón Jakobsson, Húsavík, og Bragi Eiríksson, Reykjavík, hafa feng ið stævstu laxana til þessa, 24 punda. Þ. J. BRÚÐHJÓN. Hinn 6. júlí voru gefin saman í hjónaband á Akureyri, ungfrú Anna Guð- björg Sigfúsdóttir og Einar Long Bergsveinsson verka- maður. Heimili þeirra verður að Hafnarstræti 86 B, Ak. TIL BIAFRA kr. 400 frá N. N. og kr. 200 frá N. N. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörns- son. MINJASAFNIÐ er opið daglega kl. 1.30—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, sími safnvarðar er 1-12-72. NÁTTÚRU GRIPAS AFNIÐ er í sumar opið daglega nema laugardaga kl. 2—3.30 síðd. MATTHÍASARHÚS opið dag- lega kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 1-17-47. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. DAVÍÐHÚS verður opið frá 15. júní kl. 5—7 e. h. JVmtsbóItasafmð er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Safnið er ekki opið á laugar- dögum. - Afmæli Siglufj’arðar (Framhald af blaðsíðu 1). bæjum Siglufjarðar ávörp, og hafði þeim verið boðið til fagn- aðarins. Mörg skemmtiatriði fóru síðan fram. Myndlista- og ljós- myndasýning var opnuð í Gagn- fræðaskólanum um kvöldið. — Unglingaskemmtun fór fram við Barnaskólann kl. 15 og skemmtu þar leikarar og aðrir skemmti- kraftar. Margs konar skemmtanir enduðu svo nteð dansi á tveim stöðum. Hátíðahöldum var fram haldið á sunnudaginn og stóðu þau til kvölds. Hið mikla fjölmenni, al- menn þátttaka heimamanna og gott veður hjálpuðust að og gerðu þessa afmælishátíð ógleymanlega. (Úr fréttathkynningu frá J. Þ.) - Frá aðalfundi Sam- bands ísl. rafveitna (Framhald af blaðsíðu 8). Fram kom í erindinu og umræð um á eftir, að ef um það er að ræða að flytja jarðvarma langar vegalengdir, t. d. nokkra tugi km., þá geti verið álitamál, hvort hagkvæmara sé að breyta jarðvawnanum fyrst í raforku og flytja orkuna í þeirri mynd fremur en að flytja heitt vatn. Þessar spurningar vakna, ef horfið verður að því ráði að nýta jarðhitasvæðin á Nesja- völlum eða í Krísuvík fyrir höfuðborgarsvæðið. Stjórn Sambands íslenzkra rafveitna skipa nú: Jakob Guð- johsen, formaður, Baldur Stein- grímsson, Gísli Jónsson, Guðjón Guðmundsson og Hafsteinn Davíðsson. Á fyrsta stjórnarfundi hinnar nýkjörnu stjórnar var Knut Otterstedt, fyrrum rafveitu- stjóri á Akureyri, kjörinn heið- ursfélagi Sambands íslenzki-a rafveitna fyrir langt og giftu- ríkt starf að rafveitumálum. Elr Knut annar heiðursfélagi sam- bandsins, en Steingrímur Jóns- son, fyrrv. rafmagnsstjóri, var kjörinn heiðursfélagi árið 1963.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.