Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 3
3 IÞROTTÁFOT Æfingagallar, peysur, buxur og sokkar í félagslitum Þórs off KA KNATTSPYRNU- OG HANDKNATTLEIKS- SKÓR Sundföt SPORTVÖRU- OG HL J ÓÐFÆR A VERLUNIN RÁÐHÚSTORGI 5 . SÍAII 1-15-10 . AKUREYRI ©r HEFST FÖSTUGAGINN 12. JÚLÍ Alls konar barnafatnaður, metravara, brjóstahaldarar, sokkabandabelti o. m. fl. MIKIL VERÐLÆKKUN VERZLUNIN RÚN Glæsibæjarhreppur! Skrá um niðurjöfnuð útsvör og aðstöðugjöld í Glæsi- bæjarhreppi árið 1968 liggur frannni að þinghúsi hreppsins frá 10. til 25. júlí. Kærufrestur er til 25. júlí. Oddvitinn. UPPBOD Eftir kröfu Bílaverkstæðis Dalvíkur verður bifreið- in R 12595 seld á nauðungaruppboði, sem franr fer við Bílaverkstæði Dalvíkur fimmtudaginn 18. júlí 1968 kl.15,00. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Húsgögn - Húsgögn HÚSGÖGNIN ERU PRÝÐI HEIMILISINS. Munið, að hjá okkur fúið þér húsgögnin, sem yður vantar, og prýða heimili yðar. Við bólstrum einnig gömlu húsgögnin. — Vönduð og góð vinna. Ávallt mikið áklæðaúrval. Komið og kynnist af eigin raun. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H.F. Amaro-húsinu, II. hæð — Símar 1-14-91 og 1-28-91 TIL SÖLU Góður CHEVROLETH, árg. 1955, sjálfskiptur. — Góð'ir greiðsluskilnrálar. Uppl. gefur Niels Hans- son, sínri 1-24-90. TIL SÖLU Dodge sendiferðibifreið, árg. 1952. Selst ódýrt. Uppl. í Véladeild KEA. 5 er nýja símanúmerið. Einnig símar 11751 0G 21376 Friðrik Kjartansson ökukennari. Geymið auglýsinguna! hentar í öll eldhús - gömul og ný ijjer framleitt í stödlucTum einingum •sjjer mei plasthúd utan og innan er íslenzkur idnadur er ódýrt Nýkomið: PEYSUSETT slétt prjón, kr. 790,00. Sléttar, langerma PEYSUR kr. 540,00 VESTIS-PEYSUR kr. 495,00 Verzl. ÁSBYRGI Frá QrEofsnefnd Akureyrar OG NÆRLIGGJANDI ORLOFSSVÆÐUxM. Efnt verður til 10 daga orlofsdvalar að Idúsabakka í Svaríaðardal 15. júlí. Nánari uppiýsingar veíttar í símum 1-18-72, 1-18-07, 1-17-94 og 1-14-88. | | 1 KvöMskemmtun I ^ % | stuðiiingsmaniia dr Kristjáns Eldjárns f íl verður í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri, fimmtudaginn -í | 11. jú!í n.k. kl. 20,30. Ávarp, skemmtiatriði, dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu fimnrtu- v daginn 11. júlí frá kl. 18,00. f Aðgangur kr. 75,00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. £ ! Nefndin. f é i .. i r ÞOíUSKJ NOT Til sölú ef'Tiiingnót með 110 nnn möskva, 80—90 faðma löng og 18 faðma djúp. Upplýsingaj* rnilli ;kl. 6 og 7 e. lr., í símunr 2-11-06 og 1-24-25, Akúrayrí:' : ..... TILSÖLUER GRUNNUR (SÖKKULL STEYPTUR) að tveggja liæða iðnaðarhúsnæði við Furuvelli — 540 fermetra grunnflötur. Allar teikningár fylgja. Nánari ttppl. gefa Ljósgjafinn h.f., sími 1-17-23 og Þórður Pálmason, sími 1-16-80. TRESMiÐJAN LUNDUR H.F. AKUREYRI Smíðunr útihurðir, glugga og eldhúsinnréttingar. — Tökum að ofckur viðgerðir á húsum o. fl. TRÉSMIÐJAN LUNDUR H.F. Lundargötu 6 . Sími 1-17-71. IÐNAÐARMENN! - VERKSTÆÐI! MILLER’S FALLS rafmagnshandverkfæri: BORVÉLAR, ýmsar stærðir. BELTASLÍPIVÉLAR, 3 og 4“ nt. poka. SMERGELSKÍFUR. HJÓLSAGIR. HÖGGBORVÉLAR. Aðeins nokkur stykki af hverju. Allt á verði fyrir gengisbreytingu. Viðgerðar- og varahlutaþjónusta. RAFTÆKNI - Ingvi R. Jóliannsson Símar 1-20-72 og 1-12-23 . Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.