Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 10.07.1968, Blaðsíða 2
Frá Golfklúbbnum Ákureyringar náðu áita sfigum í fyrri umferð íslandsmótsins í knatfspyrnu Gerðu jafntefli í Eeykjavík við Val 1:1 - Valur jafnaði er tæpar 30 sekimdur voru til leiksloka SL. SUNNUDAG lék ÍBA-liðið sinn 5. leik í íslandsniótinu í knattspyrnu eða síðasta leikinn í fyrri umferð, og mætti Val á Laiigardalsveljinum í Iteykja- víþ. — Leikar fóru svo að jafn- tefli varð 1 mark gegn 1. Akur- eyringar skoruðu sitt marlt í fyrri hálfleik og var Kári Árna- son þar að verki. Tíminn leið og aðeins tæpar 30 sek. til leiksloka og flestir farnir að halda að Ak- ureyringar færu- norður með baeði stigin, en svo varð nú ekki, því Reyni Jónssyni tókst að jafna metin á elleftu stundu og krækja í annað stigið fyrir Val. Nú hafa Akureyringar lokið 5 leikjum, og ei-u enn efstir í ís- landsmótinu með 8 stig, hafa tapað 2 stigum, næstir koma Framarar með 7 stig, töpuðu 1 stigi í Keflavík sl. laugardag, en sá leikur endaði 1:1, og hafa þeir því tapað 3 stigum, þá kom.a KR-ingar með 6 stig, hafa tapað 4 stigum, því næst kemur Valur með 4 stig, hefur tapað 6 stig- um, þá Vestmannaeyingar með 2 stig, hafa tapað 6 stigum og eiga ólokið leiknum við Kefl- víkinga og lestina reka svo Kefl víkingar, en þeir hafa tapað 7 stigum, en eiga eftir að leika við ÍBV, og hafa Keflvíkingar að- eins hlotið 1 stig. Þannig er staðan þegar mótið er hálfnað, og ekki er annað hægt að segja, en ÍBA-liðið standi vel að vígi, þótt ég vilji hins vegar vara við alltof mik- illi bjartsýni. Það er nokkuð víst, að þrjú lið koma til með að berjast um íslandsmeistaratitil- inn í ár, sem sagt ÍBA, Fram og KR, og mega stórir hlutir gerast ef Valur á að blanda sér í þá baráttu. Mörgum mun eflaust finnast, að Akureyringar standi mjög vel að vígi, með 4 leiki eftir á heimavelli, og er það að vissu leyti rétt, ekki sizt ef áhorfend- ÁFRÁMHÁLD SIGURGÖNGU? ÍBA leikur við IBK á Akureyri á sunnudag Á SUNNUDAGINN, 14. júlí, kl. 4 e. h., leika Akureyr- ingar sinn 6. leik í íslands- mótinu og mæta Keflvíking- um hér á íþróttavellinum. Nú er það spurningin: Tekst Akureyringum að halda sig- urgöngu sinni áfram? Svarið fæst á sunnudaginn og ekki er að efa að knattspyrnu- unnendur fjölmenna á völl- inn til þess að fá svar við þessari spurningu. — Kefl- víkingar eru neðstir þegar þetta er skrifað, en eiga ólok ið leik við ÍBV, sem fram á að fara nú í vikunni í Vest- mannaeyjum. Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 11. þ. m. kemur stór hópur Vest ur-íslendinga til Akureyrar og gistir ferðafólkið í Heimavist Menntaskólans. Það mun ferð- ast um Þingeyjarsýslu á föstu- daginn en á laugardaginn um Eyjafjörð og Svarfaðardal til Dalvíkur. Fyrir forgöngu Þjóð- ræknisfélagsins á Akureyri verður boð fyrir Vestur-íslend- ingana á Ólafsfirði, þar sem þeir koma við á ferð sinni norö ur og einnig á Húsavrk og Dal- vík, en á sunnudag býður Akur eyrarbær þeim til hádegisverðar í Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli, en áður munu þeir hlýða messu í MAÐIJR SLASAST UM kl. 2 e.h. í gper slasaðist starfs- maður í varastöð Laxárvirkjunar við Kaldbaksvcg, en þar var verið að setja niður nýjar vélar. Maður- inn missti meðyitund og var þeg- ar fliittur í sjúkrahús. Um líðan hans frétti blaðið ckki áður en J>að fór í prentun. Akureyrarkirkju kl. 10.30, síra Birgir Snæbjörnsson predikar, en kirkjukórinn syngur. Síðar um daginn verða söfnin heim- sótt og farnar kynnisferðir um bæinn og nágrennið. Kvöldið verður til frjálsr.ar ráðstöfunar, því margir Vest- manna vilja þá sjálfsagt heim- sækja frændur og vini bæði í bæ og nágrenni. Búist er við að í hópferðinni verði um 65 manns, og er skrá UNGLINGAKEPPNI var háð Úrslit án forgjafar: högg 28. júní sl. Leiknar voru 18 hol- Sævar Gunnarsson 77 ur með fullri forgjöf, og var Þórarinn Jónsson 79 þetta fjölmennasta unglinga- Gunnar Konráðsson 82 keppni sem haldin hefur verið Oddur Árnason 83 ur veita liðinu þann styrk sem með þarf, og hvetja strákann vel í þessum leikjum. En við skulum ekki gleyma því, að leik ir á heimavelli get,a, ekki síður en leikir að heiman, verið erfið- ir og það er alltaf viss spenna fyrir leikmenn, sem fylgir því að leika hér á vellinum, því við hér nyrðra gerum miklar kröfur til okkar knattspyrnumanna, kannski of miklar stundum. Ég vona auðvitað eins og allir knattspyrnuunnendur á Norður landi, að þessir 4 leikir veiti okkur ánægju og við fáum að sjá góða knattspyrnu, — en við skulum muna það, að enginn leikur er unninn fyrir fram, og við skulum einnig muna það, að leikur er ekki unninn fyrr en flauta dómarans gellur í leikslok, það sannaðist bezt sl. sunnudag. Sv. O. ureyrar yfir þá í Bókaverzluninni Eddu. Fararstjórar eru þeir Gísli Guð mundsson frá Reykjavík og Jakob F. Kristjánsson frá Winni Peg. Allar nánari upplýsingar gef ur stjórn Þjóðræknisfélagsins, en menn eru hvattir til þess að koma í kirkjuna kl. 10.30 f. h. á sunnudaginn og hitta þar að máli þessa góðu gesti okkar frá Vesturheimi og gera þeim dag- inn sem ánægjulegastan. til þessa. Úrslit: högg Viðar Þorsteinsson 66 Sigmar Hjartarson 68 Hermann Benediktsson 70 Björgvin Þorsteinsson 71 Þórhallur Pálsson 78 Úrslit án forgjafar: högg Björgvin Þorsteinsson 83 Viðar Þorsteinsson 86 Sigmar Hjartarson 92 Hermann Benediktsson 96 Þengill Valdimarsson 96 Bræðurnir Björgvin og Viðar Þorsteinssynir eru mjög efni- legir kylfingar og má vænta mikils af þeim í framtíðinni. Keppni um B. S. bikar var dagana 27.—29. júní sl. Leiknar voru 36 holur með fullri forgjöf. Úrslit: högg Jóhann Þorkelsson 138 Bjarni Jónasson 141 Eggert Eggertsson 143 Vöggur Jónasson 144 Gunnar Konráðsson 145 Hafliði Guðmundsson 145 Úrslit án forgjafar: högg Sævar Gunnarsson 162 Gunnar Sólnes 163 Gunnar Konráðsson 165 Jóhann Þorkelsson 166 Hafliði Guðmundsson 167 Að kvöldi 3. júlí var háð keppni um nýjan bikar sem G. A. gaf til minningar um Stefán heitinn Árnason forstjóra, sem var formaður klúbbsins um skeið og mjög áhugasamur kylf ingur. Leiknar voru 18 holur með fullri forgjöf. Úrslit: högg Jón Guðmundsson 61 Oddur Árnason 68 Frímann Gunnlaugsson 69 Sævar Gunnarsson 70 Jón Guðmundsson spilaði af festu og öryggi. - Síldin við Bjarnarey (Framhald af blaðsíðu 1). útgerðarmaðurinn, og það er fljótlegt að fylla tunnurnar ef sæmilega veiðist, því fólkið er úrvalsfólk, sagði hann að lok- um. Elisabet Hentzer er 830 tonna skip. □ (Aðsent) Undirbúningsdeild fyrir lækniskóla á Akureyri Undirbúningsdeild tæknisk á Ak var starfrækt svo sem undanfarin ár frá 1. okt. til maíloka. H nemcndur voru skráðir í deildina að þessu sinni, en einn varð að liætta námi í nóv. sökum veikinda. kennt var í sömu námsgreinum og áður: Eðlisfrxði, efnafræði, stærðfræði (algebru, geometri, hornafræði, ennfremur notkun EMsvoði á Akurevri EFTIR hádegi á mánudaginn varð eldur laus í Hrafnagilsstrxti 21 á Akureyri, í einu „sænsku liúsanna", sem svo eru nefnd. — Eldurinn kom upp í svefnher- bergi neðri íhúðarhæðar og fór um austurhluta beggja hæða. Hús- ið er úr timbri, klætt innan með tcxi og mtm Jíað ónýtt en timbur er ekki mikið brtinnið. Innbú bcggja hæða eyðilagðist af eldi og vatni. Slys urðu ekki á íbúum hússins en tveir slökkviliðsmenn meidd- llSt. A efri hæð bjó Armann I’or- grímsson og á neðri hæð Jón I’or- láksson með fjölskyldum sínum. Slökkviliðið var tvær klst. að ráða niðurlögum eldsins. reikningsstokks), íslenzkti, diinsku, ensku f)g þýzku. Lokapróf stóðust 10 og hafa ])á 45 nemendur brautskráðst frá byrjun (1963). Hæstu einkunnir hlutu nú: Björn Gústafsson, I. ág. eink. 9.00 og Árni Valdimarsson, I. eink. 8.50. Kennarar voru hinir siimu og áður að undanskildum dönsku- kennaranum‘J. O. Mose: Aðalgeir Pálsson, Aðalsteinn Jónsson, Skúli Magnússon, [ens Otto Mose og Jón Sigurgeirsson, iðnskólastjóri, er vcitir deildinni forstöðu. Brautskráðir 1968: Árni Gunn- laugsson, Bjiirn Gústafsson, Eð- va)d Magnússon, Guðmundur Heiðreksson, Guðmundur Sigur- björnsson, Heimir Sveinsson, Helgi Gunnarsson, Sigurður Sig- urðsson, Vilhelm Steindórsson og Víglundur Þorsteinsson. Nokkrar umsóknir hafa Jiegar borizt fyrir næsta starfsár. Rétt til skólasetu liafa ncmend- ur með eftirfarandi menntun: a) Sveinspróf. b) Gagnfræðapróf og starfs- reynslu. c) Landspróf og starfsreynslu. d) Aðra menritun, sem skóla- stjóri metur að minnsta kosti jafngilda a), b) eða c. (Fréttatilkynning). Örn ræðst að telpum Á SKARÐSSTRÖND vestur gerðist það á bæ einum, að örn réðst að tveim 12 ára telpum, sem voru að sækja kýrnar. Hlutu þær „eymsli í baki og hálsi,“ segir í frétt af þessum atburði. En örninn lamdi þær sterkum vængjum sínum. -Sög- ur af grimmum örnum eru til, og sumar ekki gamlar. Þessi nýja saga styrkir þær, sem eldri eru. □ - FORSETABUIÐ (Framhald af blaðsíðu 4). munu virða það fremur en lasta. Hjer er hins vegar sá galli á, að þetta samrýmist alls ekki niynd arbúskap á forsetasetrinu. Þessi smábúskapur á Bessastöðum, eins konar „húsmennsku“ bú- skapur, með kindur og hross í skúrum og kofum, við hlið aðal- búsins, á þar alls ekki heima, og er staðnum til lítils sóma, það er aðalatriði, þótt hinu megi heldur ekki gleyma, að hann er, getur ekki annað en verið, Bessastaðabúinu til meins og skaða um rekstur og afkomu. Þessi aukabúskapur á Bessa- stöðum, með sauðfje og hross, ef búskap skal kalla, hefir færzt svo í aukana hin síðustu ár, að nú er talið, eftir að holdanautin komu þangað 1965, að ekki sjeu, þar nægir hagar fyrir þessa litlu holdanautahjörð, sem 1967 var 32 gripir fulloi’ðnir og 12 kálfar. Þá er nú farið að sneyðast um á Bessastöðum þegar svo er komið. Þetta verður sannarlega að hafa í huga þegar athugaður er hinn mikli taprekstur á Bessastaðabúinu hin siðustu ár, þótt vafalaust komi þar fleira til, sem ekki verður rætt hjer. Enn er þess að geta, að æðar- varpið er nú gengið undan bú- inu, í hendur forsetans sjálfs. Þar missti búið nokkurn spón úr askinum sínum, þar eð sala æðardúns frá búinu nam um og yfir 30 þús. króna árlega all- mörg hin síðari ár. Undarlegt finnst mjer það og um leið dapurt að tala um búið á Bessastöðum sem forsetanum óviðkomandi, þegar hlutaðeig- andi ráðuneyti hefir, að því er virðist leyft, að jafnframt er efnt til eins konar hjáleigu og ítakabúskapar á forsetasetrinu á vegum forsetans, aðalbúinu til verulegrar óhægðar. Og ekki nóg með það, miður hlutvandir menn hafa einnig vegið í sama knjerunn, með því er virðist að misnota góðvild forsetans og meinhægni, á þessu sviði, unz segja má að orðið sje eins konar margbýli á staðnum, öllum aðil- um til lítils sóma og landi og Jojóð til beinnar vansæmdar. Mýkri orð er því miður ekki hægt að viðhafa um það sem þarna hefir gerzt. Ekki má sköpum renna, það er vilji ríkisstjórnarinnar og ákvörðun að forsetabú ríkisins á Bessastöðum hverfi þannig, við litla sæmd. í Morgunblaðs- greininni 11. apríl segir forsætis ráðherrann, að ákveðið hafi ver ið að leggja búið niður, „og flytja þaðan burt allar skepnur, sem ríkið á þar.“ Þetta er auð- vitað sagt með það í huga og í samræmi við J>á staðreynd, að töluvert sje um annan búpening á Bessastöðum, en þann sem ríkið á. Hvað er svo framundan á þeirri frægu jörð forsetasetrinu Bessastöðum? Bezt mun að spá fáu um það. Verður það ein- hver hrakabúskapur í stíl við það sem nú virðist vera orðið ofan á? Túnið leigt til slægna, og að öðru leyti búið við reiting af sauðfje og hrossabeit? Er þetta það sem koma skal, á slíkLað heita forsetab.ú á Bessa- stöðum?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.