Dagur - 08.08.1968, Side 1

Dagur - 08.08.1968, Side 1
EFNAVERKSMIOJAN SJÖFN LI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 8. ágúst 1968 — 33. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SERVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING OpnuS skrilstofa Félags sjónvarpsáhugamanna FÉLAG sjónvarpsáhugamanna á Akureyri og nágrenni hefir að undanförnu verið að safna upp- lýsingum og tilboðum í sjón- varpstæki og loftnet fyrir þau, sem verða hér til sölu. Mun félagið nú opna skrif- stofu þar sem félagsmenn geta kynnt sér þessar upplýsingar áður en þeir ákveða sig um kaup á tækjum. Á skrifstofunni verða einnig' afhent félags- slcírteini. Skrifstofan verður í húsnæði Tækniskólans á efstu hæð húss Búnaðarbanka íslands, Geisla- götu 5. Verður hún fyrst um sinn opin frá kl. 5—-7 síðdegis frá mánudeginum 12. þ. m. virka daga nema laugardaga. Umsjón með skrifstofunni hefir Aðal- geir Pálsson rafmagnsfræðingur og Jónatan Klausen útvarps- virki. — (Fréttatilkynning). SAMKVÆMT umsögn lögregl- unnar á Akureyri var hin mikla umferðarhelgi sem kennd er við verzlunarstéttina, mjög slysa- Greiðsluþrot 1 og stöðvun? I SAMKVÆMT fréttatilkynn- I ingu Sölumiðstöðvar hrað- % frystihúsanna og Sambands j/ fiskframleiðenda, hefur ríkis ý valdið enn þrjóskazt við ósk- Z um fiskiðnaðarins um úr- % bætur í málefnum hans. Af % fréttatilkynnÍMgunum verður ý naumast annað skilið en j/ greiðsluþrot og stöðvun fyr- 4 irtækjanna séu á næsta leiti, 4 að óbreyttu. X Sölu- og flutningatregða % fiskafurða er slík, að á sum- j' um stöðum eru fiskveiðar stöðvaðar vegna rúmleysis í ¥ frystihúsunum. □ % *$>4©4<8><S*S>444<ÍKS><e>3^^ SjÁLFVIRKUR SÍMI í HRÍSEY Á FÖSTUDAGINN var opnuð sjálfvirk símstöð í Hrísey og eru símnúmer 60 talsins en bráð lega verður bætt við 30. Við- staddur var umdæmisstjóri, sýslumaður, hreppsnefnd Hrís- eyjar o. fl. Þessari framkvæmd fagna allir Hríseyingar. S. F. lítil. Aðfaranótt sunnudags valt bíll norðan Fagraskógar. Grun- ur leikur á, að bílstjórinn, sem var einn í bílnum, hafi verið ölvaður. Hann slapp lítt eða ekki meiddur. Presthjónin á Skútustöðum slösuðust í bílaárekstri á Mý- vatnsöræfum á sunnudaginn og voru þau flutt í sjúkrahús á Akureyri. Þau skárust í andliti. Að öðru leyti urðu ekki telj- andi slys. □ Dr. Kristján Eldjárn undirritar eiðstafinn. ©-7 *^©'H;S^<^*'^©'K5S-©'H!'rS-©'7*S'©'>-*S'©4'*'^ ©'>'*■)'© ö f I í I i Landbúnaðarsýningin LANDBÚNAÐARSÝNINGIN í Laugardal verður opnuð 9. ágúst n. k. og stendur til 18. ágúst. Biinaðarfélag fslands og Framleiðsluráð landbúnaðarins standa að sýningunni, sem verður sú yfirgripsmesta, sem haldin hefur verið hérlendis. Tilgangurinn er að sjálfsögðu sá, að kynna framleiðsluna og þróun þessa atvinnuvegar og þýðingu landbúnaðar og hlut- verk. Hér er um að ræða búfjársýningar, vélasýningar, iðn- sýningar, hlunnindasýningar, ásamt sögu- og þróunarsýn- ingu. Um 60 þátttakendur kynna og sýna og má af því ráða fjölbreytileika þessarar sýningar. Mjög væri æskilegt, þótt annatími sé, að sem flestir ættu þess kost eða sæu sér fært að sjá sýninguna í Laugardal, því hún mun verða hin fróðlegasta og auka mjög skilning á hinu mikla hlutverki, sem landbúnaðurinn gegnir meðal þjóðar- innar og um þessar mundir á í verulegum erfiðleikum. □ ; > Á mánudaginn var nýja dráttarbrautin á Akureyri reynd. Snæfell var fyrsta skipið, er tekið var « og reyndist brautin eins vel og til stóð. Vígsla togbrautarinnar mun verða í næsta mánuði. « (Ljósm.: E. D.) « Er síldin gengin í Húnaflóann? Skagaströnd 6. ágúst. Undan- farnar vikur hefur verið gerður út einn bátur á togveiðar og 4— 5 færabátar og hafa þeir aflað sæmilega. Hefur því verið mikil vinna í hraðfrystihúsinu Hóla- nesi h.f., sem er eina hraðfrysti- húsið á Skagaströnd. Dettifoss tók 3 þús. kassa af fiski á Skagaströnd á laugar- daginn og von er á tveim skip- um öðrum til að taka fisk og fiskimjöl. Núna, þegar bátamir fóru út eftir helgina, tilkynnti frystihúsið, að framvegis yrði ekki tekið á móti minni fiski en 53 cm. Fyrir skömmu fannst síld í Húnaflóa og hefur væn síld, full rauðátu komið í trollið hjá Helgu Björgu og fleiri bátum. Hér er mikill áhugi á því, að þetta sé rannsakað nánar. Elzti borgari kauptúnsins, Gísli Einarsson fyrrum bóndi í Viðvík á Skagaströnd, varð 93 ára í gær. Hann er vel ern. X SLYSALÍTIL HELGI Nýr lorseli lók við embætti fyrsta ágúsl Dr. Kristján Eldjárn HINN 1. ágúst sl. tók hinn ný- kjörni forseti íslands, doktor Kristján Eldjárn við embætti, við hátíðlega athöfn, fyrst í Dómkirkjunni, þar sem biskup- inn, herra Sigurbjörn Einarsson flutti ávarp. En í Alþingishúsinu lýsti forseti Hæstaréttar, Jóna- tan Hallvai'ðsson, forsetakjöri, las kjörbréfið og eiðstafinn, sem hinn nýi forseti síðan undirrit- aði. Að því búnu gengu forseta- hjónin út á svalir Alþingishúss- ins og mannfjöldinn hyllti þau. Síðan flutti 'hann þjóðinni ávarp. Viðstaddir athöfn þessa undirritaði eiðstafinn og í Dómkirkju og Alþingishúsi voru ráðherrar, hæstaréttardóm arar, sendimenn erlendra ríkja, formenn ýmsra landssamtaka, að ógleymdum fráfarandi for- seta, herra Ásgeiri Ásgeirssyni. Þótti athöfnin hin virðulegasta. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn bar gullfesti forseta- embættisins en forsetafrúin, Halldóra Ingólfsdóttir, klæddist skautbúningi. Ávárp forsetans. Nýkjörinn forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, minntist flutti þjóðinni ávarp í upþhafi ávarps síns fyrri for- seta landsins, þeirra Sveins Björnssonar og Ásgeirs Ásgeirs sonar á virðuegan og verðugan hátt. Síðan vék hann að nútíð og framtíð og mælti þá m. a.: „Þegar ég nú hef tekið við embætti forseta íslands, sem þessir tveir ágætu menn hafa gegnt á undan mér, verður mér það fyrst að hugsa til ættjarðar- innar og sögu 'hennar, sem er örlög þjóðarinnar í blí'ðu og stríðu. Oft hef ég sett mér fyrir hugskotssjónir þetta eyland í (Framhald á blaðsíðu 2). I- <3 •*->-©-H*4-<^*4-©'í'#'>-©'H*'4-©-V*'1-©-H;fr©©'1'*©©'E'*'í'©'**S-©'H:i^©-1-*S'© GOÐAR HORFUR MEÐ HEYSKAP OG KARTÖFLUUPPSKERUNA SAMKVÆMT viðtali við Skúla Jónasson kaupfélagsstjóra á Svalbarðseyri, hefur heyskapur gengið mjög vel á Svalbarðs- strönd og margir langt komnir með tún sín og von um háar- sprettu nokkur. Verkun heyj- anna hefur tekizt með ágætum. Um heymagn er enn ekki gott að segja, en sennilega verður það ekki minna en í fyrra. Því miður var lítið sett niður af kartöflum því útlit með kartöflusprettuna er orðið sæmi legt, svo mjög hefur sprottið síðan hundadagar byrjuðu. Þá kom sú hitabylgja, sem enn stendur. Veiði hefur verið mikil og góð í Fnjóská í sumar. Hafa að jafn- aði veiðzt 10—12 laxar á dag á neðsta veiðisvæðinu og nú er laxinn einnig genginn á mið- svæðið. Bleikjugengd er einnig talsvert milcil í Fnjóská í sum- ar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.