Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 3
0 TÍL UTILEGU Tjöld - Bakpokar - Svefnpokar frá krc 675 Vindsængur kr. 495 - Vindsængurpumpur kr. 75 - Pottasett’ Campina. 24 stk. Veiðihjól - Stengur - Línur - Spænir Sjónaukar - Myndavélar - Sólgleraugu Litfilmur JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD RÚMIÐ Silkidamask - Ðamask, hvítt - Lakaefni, hvítt og mislitt - Léreft, hvítt, 90,120,140 cm - Bralonsængur - Bralonkoddar Rúmteppi VEFNAÐARVÖRUDEILD BLAUPUNKT OGB&O SJONVARPSTÆKI er bezt að kaupa hjá okkur. Við sjáum um uppsetningu og viðhald á loftnetum. Einnig það — sem mestu varðar um val á sjónvarps- tæki — örugg viðgerðarþjónusta og 1 árs ábyrgð. ÚTVARPSVIRKJAR AXEL OG EINAR Helgamagrastræti 10 og Strandgötu 17 . Sími 1-28-17 entar í öll eldhús - ömul og ný ^ er framleitt í stödlucfum einingum ^er med plasfhúcf ufan og innan ^ er íslenzkur idnadur er ódýrt Varahlutaverzlun ÞÓRSHAMARS AUGLÝSIR: Loftdælur Ventilhettur Ventilpílur Suðubætur og suðu- klemmur Límbætur Gúmílím Kappar Felgujárn Gegnumrennandi þvottakústar Stýrisáklæði Sjúkrakassar Aurhlífar (framan) Gúmímottur Hurðaþéttikantur Þokuljós Ljósasamlokur Bílapemr Kveikjuhlutar Rofar Rafgeymar Gormahosur Viftureimar o. m. fl. ÞÓRSHAMAR H.F. Sími 1-27-00 Da 1 víkurlíreppi« óskar að ráða gjaldkera frá 15. sept. næstkomandi. — Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist til undirritaðs fyrir 1. sept. n. k. Sveitarstjórinn á Dalvík, Hilmar Danieísson. FRÁ SUNDLAUG AKUREYRAR Þeir sem tekið hafa skó í misgripum í Sundlauginni eru vinsamlegast beðnir að skila þeim aftur. Sérstak- lega In ítum sjúkraklossum með innleggi. — Einnig úr, handklæði og skýlur í óskilunr. Sundlaug Akureyrar. SJÓNVARPSKAUPENÐUR Allir þeir sem ætla sér að kaupa SJÓNVARPSTÆKI á þessu ári, ættu að gera það sem fyrst, en bíða ekki eftir verðhækkunum, sem óhjákvæmilega virðast vera framundan. Við höfum BLAUPUNKT SJÓNVARPSTÆKI. Við höfum LUXOR SJÓNVARPSTÆKI. Gæðavara. — Gott verð. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Árs ábyrgð. — Fagnranns-þjónusta. 5% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SJÓNVARPS- TÆKJUM GEGN STAÐGREIÐSLU. SÍMI 1-28-33 Kj ördæmisþing á Laugum KJÖRDÆMISÞING FRAMSÓKNARMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMIEYSTRA verður haldið á Laugum dagana 30. og 31. ágúst nk. og hefst kl. 10 árdeg is. Atkvæðisrétt á þinginu hafa kjörnir fulltrúar sambandsfé- laganna og aðrir þeir, er hann hafa samkvæmt 3. grein sam- bandslaganna. Á þingfundi er allt Framsóknarfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. F. h. sambandsstjórnar EGGERT ÓLAFSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.