Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 7
t I é Innilegustu þakkir til yhkar allra, sem glöclduð mig J. © með gjöfum og skeytum á sjötugsafmæli mínu, þann % * 22. júní síðastliðinn. Z & .. , , t | INGIBJORG MAGNUSDOTTIR, V 1 Þorsteinsstöðum. I í t ® ■ © t Starfsfólki Gefjunar þakka ég góða gjöf, kr það sendi -5- % mér í tilefni af 70 ára afmceli mínu, i júnís.l. % Lifið heil. ELINÓR ÞORLEIFSSON. t t f I- Eiginmaður minn og faðir okkar VALDIMAR NIELSSON, Meyjarhóli, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnu- daginn 11. ágúst. Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 16. ágúst kl. 2 e. li. frá Svalbarðskirkju. Bjarney Steingrímsdóttir og börn. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem réttu okkur hjálparliönd, sýndu okkur samúð og vináttu og heiðruðu minningu eiginmanns míns, föðui' og sonar okkar VALGEIRS STEFÁNSSONAR frá Auðbrekku sem lézt af slysföram 15. júlí s.l. Einnig þökkum við af alhug þeim fjölmörgu fórn- fúsu mönnum sem tóku þátt í leit flugvélarinnar 16. og 17. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll. F. h. vina og vandamanna. Sólrún Hafsteinsdóttir, Gunnhildur Fjóla Valgersdóttir, Fjóla Guðmundsdóttir, Stefán Valgeirsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÞÓRARINS KR. ELDJÁRNS, lireppstjóra á Tjörn. Vandamenn. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem með nærvem sinni við útför systur okkar SVEINBJARGAR IvRISTINSDÓTTUR sýndu samúð og vinarhug eða á annan liátt vottuðu hluttekningu sína og heiðruðu minningu hennar. Sigríður Kristinsdóttir. Aðalsteinn Kristinsson. Daniel Kristinsson. Öllum vinum og vandamönnum, sem hafa auðsvnt okkur samúð og veitt ómetanlega hjálp í veikindum og við andlát og útför VALGERÐAR ÖNNU, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Guð launi ykkur og blessi. Steinunn Guðmundsóttir, Emil Vilmundarson, Ragna Aðalsteinsdóttir, Friðjón RÖsantsson, Steinunn Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Tómasson. Öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og útför ÞORLEIFS RÓSANTSSONAR, Hamri, sendum við huglieilar jiakkir. Sérstakar þakkir fæmm við nágrönnum hans fyrir alla vináttu fyrr og síðar. Hallfríður Rósantsdóttir, Bjarni Rósantsson, Sigurður Sigmarsson, Ingvar Sigmarsson. TIL SÖLU: Lítið notað Honda MÓTORHJÓL árgerð 1968. Uppl. í síma 2-11-24. TIL SÖLU: STÓR ÞVOTTAPOTT- UR OG ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-15-18. TIL SÖLU: 19 kýr, 2 kvígur, 400 hest- ar af heyi, 2 traktorar og heyvinnuvélar. Björn Sigurðsson, Hnjúki, Ljósavatnshreppi. TIL SÖLU: WILLY’S-JEPPI, árgerð 1946 og VOLKSWAGEN, árgerð 1963. Báðir með nýlega upp- gerðum vélum og að öðru leyti í fyllsta lagi. Sæmundur Bjarnason, Þelamerkurskóla. Óska að kaupa vel með farinn 5 manna híl, árg. 1964 eða nýrri. — Góð út- borgun. O Uppl. í síma 1-22-35. Herra- SKYRTUR Hvítar og mislitar SÍMI 21400 AKUREYRARKIRKJA. Guðs- þjónusta á sunnudaginn kl. 10.30 f. h. Sálmar nr. 530 —• 60 — 144 — 367 — 582. P. S. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju. Mót á Vestmannsvatni um næstu helgi. Farið kl. 2 e. h. á laugardag frá Ferða- skrifstofunni Sögu og gist í tjöldum. Tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudagskvöld ein- hverjum eftirtalinna: Úlfari Haukssyni, sími 12545. Ingi- björgu Siglaugsdóttur,: sími 11168, Sólveigu Pétursdóttur, sími 11648, Árna Árn-asyni, sími 12177. Þeir, sem rituðu sig í félagið í vor, einnig vel- komnir. Sjáið tilkynningu um mótið á öðrum stað í blaðinu. — Stjórnin. MÖÐRUV ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Messað að Möðruvöllum n. k. sunnudag kl. 11 árd. Messað að Glæsi- bæ kl. 2 síðd. Messað að Elli- heimilinu í Skjaldarvík kl. 4 síðd. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir. Almenn samkoma verður á fimmtudag kl. 8.30 s. d. Ræðumaður Ásmundur Eiríksson frá Reykjavík. Ver- ið velkomin. — Fíladelfía. HR. FERRELL KEARNEY frá Bandaríkjunum talar á sam- komunni að Sjónarhæð n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Allir vel- komnir. í VINAMINNI (Stekkjargerði 7) er biblíulestur n. k. laugar- dagskvöld kl. 8.30. Velkomin. — S. G. J. TRÚBOÐAFERÐIR og bréf Páls postula. Opinber fyrir- lestur fluttur ag Leif Sand- ström sunnudaginn 18. ágúst kl. 16.00 að Kaupvangsstræti 4, II. hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR. Næsta ferð 15.—18. ágúst Strandir. 23.—25. ágúst Hljóða klettar—Hólmatungur. Skrif- stofan opin á miðvikudags- kvöldum frá 8—9 og á fimmtu dagskvöldum frá 8—10. Sími 12720. Mother in Germany — Teacher — with 2 child- ren (13 and 9 years) wants young student as helper in modern household, 4 hrs. weekdays — starting September. You would be part of our family with free board and weekly pocet rnoney of 25 German Marks. For references please write to, or call Mrs. Sigurveig, tel. 12121 Hrafnagilsstræti 36 A,kureyri. BLAÐBURÐUR! Krakka vantar til að bera Tímann út í Glerárhverfi (efri hluta). Sala á Vik- unni fylgir. Kaup pr. m. ca. kr. 700,00-800,00. Uppl. í síma 1-14-43. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sól- veig Guðmundsdóttir, Kambi, Eyjafirði og Jón ívar Hall- dórsson sjómaður, Vanabyggð 6, Akureyri. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Kaup vangsstræti 4 uppi. Fundar- efni: Vígsla nýliða, — önnur mál. Félagar láti vita um þátt töku í ferðalagið í Hljóða- kletta, laugardag og sunnu- dag n. k. — Æ.t. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Farin verður hringferð um Svarfaðardal miðvikudaginn 14. ágúst kl. 20 frá Ferðaskrif stofu Akureyrar (Túng. 1). Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Verð kr. 65. Hafið með ykkur kaffi. _ Æ.t. BIAFRA-söfnunin: Safnað í Hrísey. Þorsteinn Þorsteins- son kr. 500, Þ. M. kr. 100, Ósk Hallsdóttir kr. 200, Páhna Björnsdóttir kr. 200, Sigfríður Jónsdóttir kr. 300, Jóhanna Kristinsdóttir kr. 200, krakk- ar Sunnuhvoli kr. 300, Svan- dís Gunnarsdóttir kr. 200, Narfi og Teitur Björgvinssyn ir kr. 500. — Safnað af héraðs lækninum á Dalvík kr. 27.930. — Safnað af Birgi Snæbjörns syni kr. 700. — Safnað af ónefndum kr. 900. — S. A. B. kr. 200, Þingeyingur kr. 500, N. N. kr. 300, Helga Sigurðar- dóttir kr. 1000, H. S. og St. G. kr. 1000, ónefndur kr. 1000. Söfnuninni lokið. TAPAÐ GULLARMBANDSÚR — kven — tapaðist s.l. miðvikudag, nálægt frystihúsi ÚA. Finnandi hafi samband við sínta 1-22-96. Sá sem tók til handagagns tjald í blágráum poka 3. ágúst við kjörbúð KEA, Byggðaveg, vinsamlegást hafi samband við afgr. blaðsins. Fundarlaun. AKUREYRIN G AR! Sá sem fann lítinn karl- mannshrnsr úr silfri — o merktan G Þ — í Sand- víkurfjöru við Tjörnes- vita, sunnudaginn 28. 7. vinsamlega skili honum í Aðalstræti 28. — Sími 1-16-61. Á ÚTSÖLUNNI: BRJ ÓSTHÖLD MAGABELTI SLOPPAR TÖSKUR HANZKAR SLÆÐUR Verzl. ÁSBYRGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.