Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 14.08.1968, Blaðsíða 6
6 TIL SÖLU: Nylonlínurúlla og mótor í Dotlge. Friðrik Sigurjónsson, Norðurgötu 40, niðri. BARNAVAGN. Lítið notaður „Svithun" barnavagn, árgerð 1968, er til sölu. Uppl. í síma 1-16-11. TIL SOLU: Föt á 13 ára dreng, tveir jakkakjólar, meðalstærð, ein kápa, stórt núrner. Hraðhreinsunin Framtíðin. TIL SÖLU: BORÐELDAVÉL „Siémens". Uppl. í síma 1-29-67. TIL SOLU: Lítið BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar. Uppl. í síma 2-11-55. TIL SÖLU: BÚSSUR, SJÓSTAKK- UR OG REIÐHJÓL. Lágt verð. Stefán Hólm, Aðalstærti 16. Vil kaupa notaða KOMMÓÐU OG KÖRFUSTÓL. Má vera gamalt og þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 1-15-70 miðvikud. og fimmtud. Akureyrarmót í borðtennis ihefst í íþróttaskemmunni miðvikudaginn 28. ágúst n. k. kl. 8 e. h. Þátttaka tilkynnist dr. Ingimar Jóns- syni, sími 1-15-44 og 2-15-88, eða Hermanni Sigtryggs- syni, sími 1-27-22, fyrir 25. ágúst. Borðtennisreglur fást hjá íþróttafulltrúa bæjarins, Hafnarstræti 100, 2. hæð. íþróttabandalag Akureyrar. BERJATAKA verður heimiluð í reitum Skógræktarfélags Eyfirðinga að Kóngsstöðum í Svarfaðardal og Miðhálsstöðum í Öxnadal dagana 24. og 25. ágúst og aftur tvær næstu helgar. Leyfi fyrir berjatöku að Kóngsstöðum verða af- greidd við hliðið á reitnum, en fyrir Miðhálsstaði að Ytri-Bægisá (símstöðinni). Tekið skal fram að öll umferð um reitina er óheimil aðra en framangreinda daga og bannað er að nota tín- ur við berjatökuna. Kaupið kjöf í kjöfbúð ÝMSIR RÉTTIR tilbúnir á pönnu og í pott KJOTBUO KEA SIMAR: 2-14-00 1-17-17 - 1-24-05 NVTT! Höfum fengið PRJÓNAGARN sem þolir þvott í þvotta- vél. 12 LITIR. Verð aðeins kr. 31,00 hnotan. Verzlunin DYNGJA ÚTSALA Seljum ýmsar HANNYRÐAVÖRUR með 15-30% afslætti til að rýma fyrir nýjum vörum, Útsalan stendur aðeins fram að helgi. Verzlunin DYNGJA Til sölu. Notaðar bækur af ýmsu tagi (skáldsögur, reyfarar, ævisögur o. fl.) á 30—50 kr. bókin. Rit- söfn, innl. og erl., mjög ódýr. Ennfr.: Ritvél á kr. 1500, reiðhjól, kalrm., á kr. 1500, og bamakerra á kr. 1000. — Myndir, mál- verk, eptirprentanir. Fomverzl. FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31. Opið aðeins kl. 15—18. AUGLÝSIÐ í DEGI líiíiiSiiÉÚ HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2-13-12. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-29-45. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 2-13-72. Eldri maður óskar eftir HERBERGI í Bótinni eða á Oddeyr- inni. — Tilboð leggst inn á afgx. blaðsins. Til sölu er ÞRIGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ. Laus 1. september. Uppl. í síma 1-27-74. Reglusaman skólapilt VANTAR HERBERGI helzt á Syðri-Brekkunni, næsta skólaár. Uppl. í síma 1-10-80 frá kl. 9—5 á daginn. TILKYNNING Þeir sem geymd eiga matvæli á frystihúsi voru verða að hafa tekið þau í síðasta lagi fyrir 24. ágúst n.k. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR Bifreiðaverkstæði! - Bifreiðaeigendur! LOFTSÍUR og OLÍUSÍUR á mjög hagstæðu verði fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða, vinnu- véla og bátavéla. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun Sími 1-27-00 fS-SfKS*""' . i ! MANN i ■■■! AYEXTIR NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR Lækkað verð KJÖRBÚÐIP KEA BANANAR LÆKKAÐ VERÐ Borðið meiri BANANA KJORBUÐIR KEA AKUREYRINGAR - NÆRSVEITIR SJÖNVARPSLOFTNETA UPPSETNINGAR ALLT EFNI FYRIR- LIGGJANDI, SVO SEM: LOFTNET, TENGLAR, SNÚRA, KAPALL, M ASTURSFESTIN GAR VANDAÐ EFNI. VÖNDUÐ VINNA. RAFORKA H.F. Glerárgötu 32 . Sími 1-22-57

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.