Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 2
2 - Félagsræktun (Framhald af blaðsíðu 1). aðarsambands Skagfirðinga, odd vitar og búnaðarfélagsformenn saman til fundar á Hólum til :jmræðu um þetta mál. Var þar ikosin framkvæmdanefnd til pess að hafa með höndum frek- ari undirbúning og athugun málsins, gerð kostnaðaráætlun sn afgreiðslu að öðru leyti vísað heim í hreppana. Framkvæmda inefndina skipa: Jóliann Lárus Jóhannesson, oddviti á Silfra- stöðum, Björn Gunnlaugsson, oddviti Brimnesi, Björn Egils- ison, oddviti Sveinsstöðum, Pét- ur Jóhannsson, oddviti Glæsi- 'bæ og sr. Gunnar Gíslason, alþm. Glaumbæ. Hefur málið inú verið rætt í flestum hrepp- jm og búnaðarfélögum sýslunn ar og yfirleitt fengið góðar und- irtektir. Samkvæmt þeim tillögum, sem lágu fyrir nefndum fund- um, er svo til ætlast, að hrepps- búnaðarfélögin leggi fram ár- iega, næstu 10 ár, þrigðjung ‘pess jarðræktarframlags, sem í /blut þeirra kemur. Auk þess leggi hreppsfélögin sameigin- lega fram kr. 400.000.00 á ári aæstu 5 ár og skal þeirri upp- ihæð jafnað niður á hreppana eftir landverði jarða, samkvæmt hinu nýja fasteignamati. Að sjálfsögðu verður að gera :.’áð fyrir því, að ríkisvaldið istyrki þessar framkvæmdir verulega enda naumast eðlilegt, uð það styðji fremur við bakið iá öðrum landnámsaðgerðum en peim, sem miða að því að tryggja fóðuröflun í landinu. Kæmi sér nú vel að hafa í handraðanum þá fjárhæð, sem Landnám ríkisins var svipt, ipegar átti að fara að spara á ólþingi í vetur. mhg — BERJALEYFI fást í Sörlatungu frá og mcð næstu helgi. Guðmundur Eiðsson, Þúfnavöllum. ÍBÚÐ! Brekkugata 31 — 1. og 2. hæð — er til sölu. Uppl. í síma 1-28-08 eftir kl. 5 daglega. TIL SÖLU: MOSKVITHS ÁRG. ’59 með nýuppgerðum mótor og nýju drifi. — Skipti á nýrri bíl koma til greina. Jóhannes Ólafsson, Gránufélagsgötu 41A. TIL SÖLU: FORD FÓLKSBIFREIÐ, árgerð 1959, 8 syl., bein- skiptur. — Ekinn 60.000 mílur. Birgir Jónasson, Grænugötu 8, Akureyri. TIL SÖLU: PEUGEOT STATION. Mikið af varahlufcum fyfgir. Selst ódýrt. Uppl. í sima 1-27-76. „ÞÆTTIR UM EFNAHAGSMÁL" HLAÐBÚÐ í Reykjavík hefur gefið út þætti xun efnahagsmál eftir Magna Guðmundsson hag- fræðing. Þetta eru blaðagreinar og útvarpserindi um efnahags- og þjóðmál. En bæði greinar hans og erindi hafa vakið at- hygli og umtal, meira en títt er um þau efni. Þetta eru 15 þættir auk nokkurra formálsorða höf- undar. Hér er um að ræða efni, sem vaxandi áhugi er á. Framsetn- ing er ljós, nýjum hugmyndum kástað fram, sagt frá reynslu annarra þjóða o. s. frv. Þessi nýja 115 bls. bók er gott innlegg í umræður um veiga- mikla þjóðmálaþætti, bæði til fróðleiks og umhugsunar. □ BRAGGI eða annað járnklætt hús til niðurrifs, óskast til kaups. Baldur Halldórsson, Hlíðarenda. — Sími 02. Frá barnaskólinn Akureyrar Börn í 1. 2. og 3. bekk (fædd 1961, 1960 og 1959) eiga að mæta í skólunum þriðjudaginn 3. september kl. 10 f. h. Aðflutt börn eiga að koma til innritunar föstudaginn 30. ágúst kl. 10 f. h. Kennarafundir verði í skólunum mánudaginn 2. september kl. 10 f. h. Skólastjóramir. Jörðin Áusfurhiíð I Eyjðfirði er til söliu. Lítil útborgun. Leiga kemur til greina. Upplýsingar á staðnum. Fra Sláfurhúsi KEA Seljum I. flokks svínakjöt í heilum og hálfum skrokk- um á kr. 75,00 pr. kg. — Gerið góð kaup: Kaupið svínahausa á kr. 12 kr. pr. kg. — Takmarkaðar birgðir. Sláturhús KEA. Flóru búðinffar Allar tegundir fyrirliggjandi KJÖEBÚÐIR KEA GOÐ AUGLYSING GEFUR GÓÐAN ARÐ KONUR t BÆ OG BYGGÐ! Athugið, að enn má gera ótrúlega góð kaup á útsölunni hjá VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL HANDÞVOTTAKREMIÐ nær ölliníi óhreiniudum auðveldlega Viðurkennd fyrir hljómburð, failegt útiit og iangdrœgni SíðastliSinn vctur framkvæmdi sænska ríkið (Statens Provningsanstald, Stockholm) rannsóknir á 11 algengum tegundum sjónvarpstækja. Við niðurstöðurnar kont í ljós að aðeins tvær tegundir stóðust settar kröfur. Önnur var lladionette og einnig að það var Radionette- tæki, sem fékk að jafnaði hæstu stigin. (Þessar niðurstöður eru birtar í neytendablaði) — Þetta talar sínu máli. — Og óþarft er að minna á að Radionette-tækin eru byggð fyrir fjalllendi Noregs. — Því henta þau og hafa reynzt svo vel hér á landi. 23" og 25" sambyggt útvarp og sjónvarp. A útvarpstækinu eru lang-, mið-, stutt-, báta-, bíla- og FM-bylgjur. Þér getið valið úr yfir 20 mismunandi gerðum. Explorer FM og AM. Norðlendingar hyggið að: Radionette er að byggja út örugga þjónustu fyrir ykkur. Grímur Sig- urðsson og Stefán Hallgrímsson útvarpsvirkjar, Akureyri, hafa sótt viðgerðarnámskeið hjá Radionette-verksmiðjunni í Oslo, einnig Hilmar Jóhannsson, Óiafsiirði. — Þetta er mikil trygg- ing fyrir langri og öruggri endingu. — Ars ábyrgð. Aðalumboð: EINAR FARENSVEIT & Co. h.f. llergstaðastræti 10 A Reykjavík. ein vinsœlustu tœkin

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.