Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 3
Stendur á gatnamótum Sjávargötu og Gránufélags- götu. Stterð liússins er 9x5j4 m. í húsinu er.geymslu- loft. — Tilboð óskast send á Tryggvagötu 8, Reykja- vik. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Jörunds- son, símar 1-63-57 og 1-90-71. Kj ördæmisþing Sambands ungra Framsóknarmanna á Norðausturlandi verður haldið að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, sunnudaginn 1. september, og hefst kl. 10 f. h. Stjórnin. Kynnið yður skilmálana hjá sjónvarpsáhugamönnum í Búnaðarbankalnisinu. ÓLÁFUR DAN SNORRASON - SÍMI 2-16-20 NÝKOMIÐ: SKÓLAPEYSUR á telpur og drengi. Verð kr. 165,00, 191,00 og 272,00. KLÆÐAVERZLUN SEG. 6UÐMUNDSS0NAR GARÐKLIPPUR GARÐÚÐARAR GARÐKÖNNUR ILLGRESISÚÐARAR Blómabúðin LAUFÁS BRJÓSTAHÖLD SLANKBELTI TEYGJUBELTI Ódýrir UNDIRKJÓLAR SOKKABUXUR SOKKAR Verzlunin DYNCJA Krækiber - Rláber Berjaflnyr fást hjá oss Jórn- og glervömdeild HUDSON SOKKABUXUR 20 og 30 den nýkomnar. TAUSCHER SOKKABUXUR 3 gerðir væntanlegar næstu daga. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21 Reykinga- hentar í öll eldhús - gömul og ný ^ er framleitt í sföcfludum einirsgum TÓBAKSVÉLARNAR komnar aftur. SÆLGÆTISSALAN ÞÓRSHAMRI er mecf piasthúcf utan innan ^ er íslenzkur idhadúr ^ er ódýrt Vil kaupa notaða KOMMÓÐU OG KÖRFUSTÓL. Má vera gamalt og þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 2-15-70 miðvikud. og fimmtud. AUGLÝSIÐ I DEGI Akureyrar heldur fund í skrifstofu flokksins — Hafnarstræti 95 — í kvöld, miðvikudagy kl. 20,30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing að Laugum 30. og 31. þ. m. Ömiur mál. Stjórnin. Húsbyggjendur - Húseigendur Good Year Triple Duty Aluminium brons á þök. Harðnar ekki og springur því ekki. Endurkastar hita- bylgjum. Auðveld ásetning með málningarrúllum eða kústum. Kostar ca. kr. 8,00 pr. fermetra. Einnig mjög gott á olíutanka. R.P.M. Surfseal Acrylic málning á steingólf. Má mála á raka fleti. Á steingólf, tröppur, stéttar o. fl. Litur: múrsteins-rautt. Kostar ca. kr. 35,00 pr. fermetra. Stiganef — Dúkalistar — Efni til viðgerða á baðkörum Væntanlegt: Point one eíkarþarkett. Ódýrara en korkflísar SENDUM HEIM OG VEITUM YÐUR AÐSTOÐ VERZLUNIN HEIMILIÐ - DALVÍK - SÍMI 6-11-64 VERZLUNIN HEIMILIÐ - DALVÍK BÝÐUR YÐUR á gamia verðinu! JUVÉLSTÁLVASKA: í þvottahús (stóra) kr. 3650,00 — í þvottahús (minni) kr. 2850,00 — í eldhús, einf. nteð borði, kr. 2200,00 í eldhús, einf. án borðs, kr. 1200,00 — í eldhús, tvöf. án borðs, kr. 3350,00 HANSA BLÖNDUNARTÆKI: í elclliús kr. 600,00 — í eldhús kr. 715,00 — í hand- laugar kr. 665,00 — í liandlaugar með botnstykki kr. 1060,00 — Fyrir baðker með sturtubarka kr. 1300,00 Krómaða koparvatnslása kr. 220,00 — Koparvatnslása kr. 200,00 — Krómaða tengikrana (stoppkrana) krá kr. 66,00 — Krómuð eir-tengirör frá kr. 23,00 — Pakkning- ar í krana og blöndunartæki — Renniloka (2ja tommu) kr. 370,00 Tvöföld handklæðahengi, krómuð, kr. 203,00 — Bað- skápa með speglum frá kr. 925,00 — Króm sápu og svamp statív á baðkör — Króm WC-rúllustatív — Seg- ul sápustatív — Baðburstasett, 3 stk á statívi, kr. 190,00 Baðhillur — Þurrkgi indur í baðherbergi kr. 339,00 Grindaskúffur í fataskápa, áður kr. 210,00, nú kr. 125,00 — Grindur og plastpokar fyrir sorp — Eldhús- rúllur Kopar liurðalamir kr. 155,00 og kr. 175,00 — Hurða- stöðvarar kr. 45,00 — Gluggajám frá kr. 120,00 Herðatré í úrvali SENDUM HEIM OG VEITUM YÐUR AÐSTOÐ VERZLUNIN HEIMILID - DALVÍK - SÍMl 6-11-64 Húsbyg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.