Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 6
6 Húseign til sölu! Tilboð óskast í húseignina Klettaborg 1. Nánari upplýsingar í sírna 1-21-46. Vantar karlmann á aldrinum 18—30 ára í verksmiðjuvinnu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu h.f., Akureyri. EYÞÓR H. TÓMASSON. Vantar skrifstofustúlku í haust. — Skilyrði: Að hún sé fær um að skrifa og tala ensku. Bókhaldsþekking æskileg. Upplýsingar í Súkkulaðiverksmiðjunni Lindu h.f., Akureyri. EYÞÓR H. TÓMASSON. Gluggatjaldaefni Þunn. — Breiddir 150, 200 og 250 cm Þykk. — Breidd 120 cm VEFNÁÐARVÖRUDEILD r Ur djúpfrysti: HRAÐFRYSTIR KJÖTRÉTTIR tilbímir á pönnuna KJÖTBÚÐ KEA SÍMAR: 2-14-00 1-17-17 - 1-24-05 Karlmannaföt! Saumum eftir máli — Ný efni — Vönduð vinna ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðu- húsinu, laugardaginn 24. ágúst. Hefst kl. 9 e. h. — Húsið opnað kl. 8. Góð músik. Stjórnin. Reglusamur, ungur mað- ur óskar eftir að taka HERBERGI Á LEIGU, helzt í Miðbænum eða á Brekkunni. Uppl. gefur Öm Stein- þórsson í síma 1-23-88 eftir kl. 8 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST! Vil taka á leigu 2ja eða 3ja herbergja íbúð í haust. Kaup koma til greina. Uppl. í síma 1-19-83. TIL SÖLU: Fjögurra herbergja íbúð á Odeyrinni til sölu. Ujjpl. í síma 1-27-36. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar í haust. Uppl. í síma 1-29-84. Lítil tveggja herbergja íbúð óskast til leigu frá ög með 1. sept. Tvö her- bergi í sömu íbúð koma einnið til greina. Tilboð og upplýsingar í Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst eða 1. október. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins. LÍTIL ÍBÚÐ TIL LEIGU. Uppl. í síma 1-27-05 milli kl. 10—19 í dag. FOKHELD ÍBÚÐ TIL SÖLU. íbúðin er fjögur herbergi (117 fermetrar) ásamt 24 fermetra bílskúr. SMÁRI H.F. Sími 2-12-34. - Heima- símar 1-11-45 og 1-29-88. EINBÝLISHÚ S TIL LEIGU. Uppl. í síma 2-14-61 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐ TIL SÖLU. Fjögur herbergi og eld- hús. Uppl. í síma 1-26-77. TIL LEIGU er lítil tveggja herbergja íbúð, fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 1-18-54. NÝ BÓK: Ævintýri Islendings og aðrar sögnr EFTIR AXEL THORSTEINSSON Ummæli um Ævintýri íslendings: í bók þessari eru nokkr- ir söguþættir um New-York-íslending. Yfir þeim, er róman- tiskur, bjartsýnn blær, líka þá, er lýst er skuggahliðum lífs- ins. Ást á góðleik og göfgi ljómar út frá línunum og frásögnin er lipur og viðfeldin. Yfirleitt mjög góð bók og sennilega ibezta bók höfundarins hingað til. Vil ég eindregið mæla með henni. (Mag. art. J. J. Smári í Vísi). Þessir þættir eru hinir skemmtilegustu og eru skrifaðir með þeirri innilegu hluttekningu, sem höfundurinn er þekkt- ur fyrir að bera í brjósti. Auk þess er sá ævintýraiblær á frá- sögninni, að öllum hlýtui' að vera unaður að því að lesa þessa þætti. (Heimskringla). Ummæli um Nýja tíma: Sagan er vel og skipulega skrifuð, án allrar fordildar og útúrdúra. En hitt er meira, að hún ber fullan vott um verulegt manngildi eða sjálfstæði og jafn- framt einurð fulla og sannfæring.... Þegar ég lauk við hana þóttist ég sjá inn í sál höfundarins og varð mér að raula fyrir munni mér hið fagra vers rómverska skáldsins: Integer vitae o. s. frv. (Þjóðskáldið Matthías Jochumsson í Norðurlandi). Ég hefi lesið hana í dag og mér þykir hún ágæt.... Ég hlakka til að sjá það næsta frá yðar hendi. (Matthías Þórðar- son þjóðminjavörðui'). Allar bera sögurnar þess mörg merki, að þær eru gripnar úr lífinu sjálfu, reynsla höfundar fæi'ð í skáldlegan búning. „Heim, er haustar er lengst og efalaust að dómi margra skemmtilegasta sagan, enda er hún vel sögð. Höfundurinn lætur ekki ginnast út á hálan ís tilgerðar og öfga í rithætti. Verð bókarinnar er kr. 240.00 í bandi. Hlífðarkápumynd: Ragnar Lár. Bókaútgáfan Rökkur . Reykjavík Vil viljum benda á LUXOR PRESIDENT, sem eitt alha bezta sjónvarpstæki, sem á mark- aðinum er. Það er með 23” skermi og rennihurð- um. — Sænsk gæðavara. Verðið er ótrúlega lágt, aðeins kr. 24.295,00 gegn staðgreiðslu. Þeir, sem þurfa, ættu að muna okkar góðu greiðsluskilmála: Vi við móttöku og % á 8 mán- uðum: Árs ábyrgð. — Fagmannsþjónusta. SÍMI 1-28-33

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.