Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 21.08.1968, Blaðsíða 7
7 Húseignin Hamarstigur 12 Akureyri, er til leigu frá 1. október n.k. Sala kemur eimrig til greina. Upplýsingar í síma 1-14-32. BARNAKENNARÁR Tvo bamakennara vantar að Barnaskóla Ólafsfjarð- ar. Aðstoð um íbúð. Umsókn sendist undirituðum. Ólafsfirði. sími 6-22-20. Ingþór Indriðason, Höfum fengið aftur hið marg-eftirspurða POLI-GRIP tannlím í túbunr. AKUREYRAR APÓTEK Yalifiol! í Glerárhverfi er til sölu og laust til ábúðar í lraust, Tilboð í eignina óskast fyrir 15. sept. n.k. Venjulegur réttur áskilinn. Anton Jónsson, Vallholti, sími 1-27-66. t Tilboð óskast í endurnýjun á þaki Trentverks Odds Björnssonar, Hafnarstræti 88B, Akureyri. Útboðsgögn verða aflrent á skrifstoíu vorri frá og með fimmtudeginum 22. þ. m. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Félag isngra Framsókharninna Á AKUREYRI lreldur fund í skrifstofu flokksins — Hafnarstræti 95 — fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 8,30 e. h.- Fundarefni: Kjör fulitrúa á þing SUF og kjördæm- isþing að Laugum. Stjórnixr. ¥ * ,t Beztu þakkir til allra er sýndu mér hlýhug d sjötugs- afmæli rninu. AÐALHEIÐUR ALBERTSDÓTTIR. 4 % & * ................................ f Hjartans þakkir fyrir sýndan vinarhug á sjötugs- f ;t af?nœli mínu, hinn 8. ágúst s.l. j| Lifið heil. MARTEINN SIGURÐSSON, Byggðavegi 91. I- T © % i I i 4 ö I' % % t I I Öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum, heilla- skeytum og samtölum á áttatíu og fimm ára afmceli mínu, sendi ég minar innilegustu þakkir og góðóskir i u.m. bjarta og farscela framtið. © Lifið heil. ÁRMANN KR. SIGURÐSSON. í I I I Hjartans þakkir til barna, tengdabarna og barna- t barna minna, vina og vandamanna, sem minntust mín f á sjötíu ára afmceli minu, þann 10. ágúst. 4 Guð blessi ykkur öll. £ MARGRÉT VESTMANN. I -í- HÁPPMÆTTI HÁSIÍÓLA ÍSLANÐS Akureyrarumboð. Vinningar í 8. flokki. 10.000 kr. vinningar: — 11211, 49097. 5.000 kr. vinningar: 3152, 7261, 7503, 22749, 31149, 40595, 42019, 46810, 49083, 49291, 49300, 53239, 53805, 57887. 1.500 kr. vinningar: 217, 1162, 1163, 3829, 5011, 5387, 5655, 6887, 7016, 7517, 8026, 8284, 8299, 8840, 9195, 9826, 9834, 10148, 10217, 10641, 10648, 11212, 11704, 11986,12567, 12682, 12689, 12693, 13153, 13256, 13385, 13902, 13912, 14777, 16582, 16583,17931, 19352, 19433, 19907, 19917, 21757, 22093, 22729, 23003, 23012, 23559, 23587, 24904, 25432, 26311, 30535, 33174, 34382, 35593, 35596, 40587, 40594, 43905, 43924, 44595, 44805, 44806, 44842, 49073, 49101, 49115, 49226, 49247, 49252, 50454, 51721, 51730, 51738, 52501, 52984, 53230, 53244, 54737, 58004, 59576, 59764. Birt án ábyrgðar. Rambler Classic, árgerð 1966, ekinn 40 þús. kxn. Willys, árg. 1966, ekiirn 30 þús. kxn. VW, ái'gerð 1967. Miskovits, árgei'ð 1967, ekimr 27 þús. km. TIL SÖLU: STÁL ÞVOTTOPOTT- UR OG ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-15-18. TTL SÖLU. NOTAÐ MÓTATIMBUR Uppl. í síma 1-24-95 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: 60 til 80 hestb. af töðu- gæfu heyi. Þóihallur Guðmundsson, Þingvallastræti 40, Sími 1-16-55. KVIKM YN D ATÖKU - VÉL. Vil selja 8 mm tökuvél — HEBA 2 — rneð þremur linsum. Vélin er sem ný og kostar kr. 4.500,00. Niels Hairssoir, símar 1-24-90 og 1-28-90. TVÆR SKERPINGAR- VÉLAR TIL SÖLU. Öinrur skerpir karbit-stál og hin venjulegt stál. Sínri 8-27-97, Reykjavík. TIL SÖLU: Sjálfvirk ÞVOTTAVÉL. Selst ódýrt. Uppl. í Hafnarstæi ti 41, miðhæð. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. n. k. sunnudag. Sálmar nr. 579 — 374 — 139 — 251 — 58. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað verð ur að Bakka í Öxnadal n. k. sunnudag kl. 1.30 e. h. Sama dag verður messað að Bægisá kl. 4 e. h. — Birgir Snæbjöms son. GUÐSÞJÓNUSTUR í Lauga- landsprestakalli: Grund sunnudaginn 25. ágúst kl. 14. Hólum 1. september kl. 14. .nm- KVEÐJUSAMKOMA fyrir ^apt. Anlaug Telef sen, sem er á förum til Noregs, verður n. k. sunnudagskvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. — Hjálp- ræðisherinn. FRAMSÓKNARFÉLAG AKUR EYRAR heldur fund í skrif- stofu flokksins í kvöld. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99. Fundur miðvikudaginn 21. ágúst n. k. kl. 20.30 í Búnaðar bankahúsinu. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga, skýrsla framkvæmdastjóra, kosning í framkvæmdaráð, sagt frá mót inu í Vesterás í sumar, lcvik- mynd. Félagar láti vita um væntanlega þátttöku í berja- ferð sunnudaginn 25. ágúst. — Æ.t. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Skemmtiferð í Hljóða- kletta, Hólmatungur, Ásbyrgi og Dettifoss sunnudaginn 25. ágúst kl. 7.30 f. h. Fai-ið verð- ur frá Kaupvangsstræti 4. Vinsamlega látið vita í síma 11360, 12714 eða 12279, sem fyrst. — Æ.t. ST. GEORGS-GILDIÐ! Sunnudaginn 25. ágúst verður farið í skemmti- ferð út í Fljót og á Siglufjöi-ð. Brottför frá Hópfei'ðum við Kaupvangsstræti kl. 9 árd. Veiðileyfi í Miklavatni. Takið með ykkur nesti og gott skap. Áskriftalisti liggur frammi í Ljósmyndastofu Páls til föstu dagskvölds. VTSTHEIMILIÐ SÓLBORG. Frá látinni konu kr. 7.000.00 til minningar um Svanrúnu Guðmundsdóttir, Hrísey. — Með þökkum móttekið. — Jóhannes Ó. Sæmundsson. PÁLL JÓHANNSSON, Hrís- eyjargötu 21, Akureyri, varð áttræður í gær. Hann hefur verið blindur nokkur síðustu ár en annars við góða heilsu. Dagur sendir afmælisbarn- inu kærar kveðjur og ham- ingjuóskir og þakkar samstarf þau ár, sem Páll vann við blaðbxxrð og innheimtu. VALGEIRS heitins Árnasonar í Auðbrekku verður minnzt í næsta blaði. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í síma 1-27-77 og 1-13-96. MINNINGARSFJÖLD Elli- heimilissjóðs Vopnafjarðar fást í verzl. Bókval, Akureyri. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- xmgssjxikraliússins fást í bóka verzl. Bókval. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Fjóla Frið- riksdóttir og Gylfi Guðmars- son verzlunarmaður, bæði á Akureyri. HJÓNAEFNI. Þann 19. júlí opinberuðu trúlofim sína img frú Guðbjörg Þóra Ellerts- dóttir, Eyrarvegi 7, Ak. og Sæmundur Örn Pálsson sjó- maður, Byggðavegi 124, Ak. BRÚÐKAUP. Þann 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Guðrún HóLmfríður Þorkels- dóttir og Skúli Viðar Lórenz- son rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Ásvegi 33, Akur- eyri. Hinn 27. júh voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfni Emelía Sigríð- ur Sveinsdóttir og Gylfi Ketilsson bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra verður að Fjólugötu 13, Ak. BRÚÐIIJÓN. Hinn 20. júlí voru gefin sáman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Val- dís Brynja Þorkelsdóttir kenn ari, Munkaþverárstræti 33, Ak. og Jóhann Eyþórsson rennismíðanemi, Grænukinn 10, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Páls) Brúðhjónin Raija Saarni og Hjörtur Herbertsson, Hafnar- stræti 20, Akureyri. (Ljósmyndastofa Páls) BRÚÐKAUP. Þann 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrai'kiikju brúðhjón- in ungfrú Jóna Ólafía Sveins- dóttir og Páll Vatnsdal Axels son verkamaður. Heimili þehra er að Byggðavegi 139, Akui-eyi'i. (Ljósm.: Myndver)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.