Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 3
Tilboð óskast í flutning skólabarna í Hrafnagilsskólahverfi á vetri komanda. Daglegur akstur er Hrafnagil—Gilsbakki—Torfur og Hrafnagil—Akureyri. Tii greina kemur að fá tvo bíla til akstursins. Tilboðum sé skilað fyrir 20. sept. til undiritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Snæbjöm Sigurðsson, Grund. Freyvangur Dansleikur laugardaginn 14. september, kl. 9,30 e. h. Húsið opnað kl. 9,00. Geislar leika og syngja. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni. — Bannað innan 16 ára. Umf. Ársól. fa frippi margeftirspurða er komið. ossakjöt af nýslátruðu. SÆVAR HALLGRÍMSSON Goðabyggð 18 . Sími 1-28-68 ÓDÝRT! - ÓDÝRT! DÖMUNÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR og léttir GREIÐSLU SLOPPAR aðeins kr. 275,00 stk. Ódýrar SKÓLAÚLPUR á bömin BUXUR OG PEYSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝKOMIÐ BAST OG FILT PLASTBORÐAR LAMPAGRINDUR PLASTMÓDEL í úrvali Margt nýtt í LEIKFÖNGUM Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 SKÓLAPEYSUR STRETCH BUXUR Flugiiámskeið Bóklegt námskeið fyrir einkaflugpróf liefst 1. okt. n.k. Kennt verður frá kl. 20—22,30 alla daga, nema laugar- daga og sunnudaga. Nánari upplýsingar í síma 2-15-85, eða á skrifstofu skólans, Akureyrarflugvelli. FLUGFÉLAGIÐ FREYR. Ungkálfaslátrun Á meðan sauðfjárslátrun stendur yfir verður ungkálfa- slátrun á föstudögum, og skal koma með kálfana í slát- urhúsið milli kl. 2 og' 4 e. h. Kálfar, sem komið verður með á öðrum tima dags, verða ekki teknir til slátrunar. Síðasta þriðjudagsslátrun á ungkálfunt verður 10. sept. nk. k. og fyrsta föstudagsslátrun 20. spt. n. k. kl. 2-4 e. h. Sláturhús KEA. FRÁ Félagi sjónvarpsáhugamanna Á AKUREYRI OG NÁGRENNI Skrifstofa félagsins í Geislagötu 5 er opin kl. 5—7 sd. til n.k. föstudags 13. þ. m. Félagar eru góðfúslega beðnir að sækja skírteini sín og skila inn skoðunarkönnunareyðublöðum fyrir þann tírna. Stjómin. BÆNDUR EIGUM ENN FYRIRLIGGJANDI ERLANDS heyblásara VerzLÁSBYRGI Nýkomnir SKINNHANZKAR Dömuleðursligvél NÝKOMIN - HAGSTÆTT VERÐ - VÉLADEILD EIGUM ENNÞÁ LUXÖR SJÓNYARPSTÆKI Á GAMLA VERÐINU. Verð frá kr. 20.850,00. — Árs ábyrgð. FAGMANNSÞJÓNUSTA. SÍMI1-28-33 Svartir og brúnir FÓÐRAÐIR LEÐURVÖRUR H.F. VERZLUNIN DRÍFA TILKYNNING til bifreiðaeigenda Hækkun á þungaskatti af bifreiðum, sem nota annað eldsneyti en benzín féll í gjalddaga 1. júlí s.l. Hinn 15. september n.k. liefst án frekari fyrirvara stöðvun bifreiða þeirra aðila, sem þá hafa eigi greitt skatt þenna. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 3. september 1968. NÝTT-NÝTT ! FYRIR HERRA SKÓR úr rúskinni og skinni Einnig uppreimaðir LEÐUR GÖNGUSKÓR DRENGJASKÓR Stærðir 35—40 DÖMU KULDASTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Frá Gagnfræðaskólan- um á Akureyri Skráning nýnema í 1. bekk fer fram í skrifstofu minni mánudaginn 16. september og þriðjudaginn 17. sept- ember kl. 4—7 síðdegis báða dagana. Nauðsynlegt er, að nýnemar eða forráðamenn þeirra komi til viðtals eða ’hringi í síma 1-23-98 á áðurgreindum tímum. Kennarafundur verður haldinn föstudaginn 27. sept- ember kl. 4 síðdegis. Skólinn verður settur í Akureyrarkirkju þriðjuldag- inn 1. október kl. 2 síðdegis. Skólastjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.