Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 11.09.1968, Blaðsíða 7
7 - MESTA STÁLBITABRÚ LANDSINS (Framhald af blaðsí&u 1). ar nýju Fnjóskárbrúar norðan við Nes. Brúarbreiddin er 9.20 metrar en lengdin 96 metrar. Þe'tta er talin mesta stálbitabrú hér á landi. Brúin hvílir á fjór- um stöplum. í hana eru notuð 200 tonn af járni og stáli. Brúar smíðinni stjórnar Þorvaldur Guðjónsson. V. K. ARNARNESHREPPSBÚAR heima og heiman Slægjur verða haldnar að Freyjulundi■ föstudagskvöld 13. þ. m. kl. 9 e. h. — Hafið með ykkur brauð með kaffinu. Baldur Hólmgeirsson skemmtir. — Laxar leika. Mætið stundvíslega. Nefndin. NYKOMID: UNGBARNASKÓR með hörðum botnum - GOTT SNIÐ - OÐYRAR MOKKASIUR KVENNA - VERÐ AÐEINS KR. 182,00 PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ IÍ.E.A. & i I 1 I- • . ,g3 ¥ In7iilega pakka ég vii^sen^d alla og virð.ingu, sem mér f var sýnd á áttræðisafmceli mínii 8. september s.l. Sér- stakar þakkir fceri ég börnum minum. 1 Guðs blessun fylgi ykhur. JÚLÍUS JÓHANNESSON. I I t f f ! Eiginmaður minn JÓN ÓLAFSSON frá Bakkagerði í Arnarneshreppi andaðist á elliheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði, mið- vikudagnn 4. september. Jarðarföm fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 14. september kl. 2 e. li. Bílferð verður frá Ferðaskrifstofunni Sögu, kl. 1,30 e. h. og frá Hjalteyri. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Gísladóttir. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og hluttekningu við andlát eiginkonu minnar og móð- ur okkar SEVERINE SÖRHEIM VALTÝSSON. Helgi Valtýsson og bömin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HAUKS SIGURBSSONAR, Brekkugötu 21, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, böm, tengdabörn og barnabörn. VJ .-ÍTTTT'T? 5ú HULD 59689117 IV/V KJÖRF. STM. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. Sálmar nr. 39 — 52 — 357 — 308 — 350. P. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Á samkomunni n. k. sumiu- dag kl. 8.30 e. h. tala: Kristín Sæmunds, Daniel Glad o. fl. Söngur og mússik. Allir vel- komnir. — Fíladelfía. VELKOMIN á sam- komu Hj álpræðishersins n. k. fimmtudagskvöld og sunnudagskvöld kl. 20.30. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 e. h. að Kaup vangsstræti 4, uppi. Fundar- efni: Vígsla nýliða, húsnæðis- mál, vetrarstarfið. Eftir fund. Kvikmynd. — Æ.t. FRA SJÁLFSBJÖRG. Fundur verður hald- v2..|| inn sunnudaginn 15. ÞreYv sept. kl. 3 e. h. í Bjargi. -■——-=) Mætið vel og stund- víslega. — Stjórnin. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR. Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 12. sept. kl. 12.15. GJAFIR til prestsembættisins í Kaupmannahöfn: Kr. 300 frá Jóhönnu B. Jónsdóttur og kr. 500 frá Þorsteini og Val. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. BIAFRASÖFNUNIN: Kr. 1000 frá ónefndri konu. þakkir. — P. S. Kærar SUNDMÓT UMSE verð ur að Laugalandi, Glæsi bæjarhreppi, laugardag- inn 14. þ. m. og hefst kl. 2.30 e. h. ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu Tónlistarskólans á Akur eyri í blaðinu í dag. Það eru vinsamleg tilmæli skólans að fólk dragi ekki fram yfir aug- lýstan frest að senda umsókn ir um skólavist nemenda. Þá er vert að vekja athygli á söngkennslu í skólanum. Hér er tilvalið tækifæri fyrir imgt fólk að fá þjálfun í tónmynd- un og raddbeitingu og er það eindregið hvatt til að notfæi’a sér þessa kennslu. HAPPDRÆTTI S.N.K. Ósóttir vinningar. Eftirtaldir vinning ar í Happdrætti Sambands norðlenzkra kvenna hafa ekki gengið út: Þvottavél nr. 18788, miðinn seldur í Skagafirði, saumavél nr. 2241, miðinn seldur í út-Eyjafirði, vöflu- jám nr. 10625, miðinn seldur á Akureyri, hraðsuðuketill nr. 8500, miðinn seldur í N.- Þingeyjarsýslu. Vinninganna má vitja til Jóhanns Snorra- sonar, Búsáhaldadeild KEA á Akureyri. ORÐSENDING frá Iðju. Það iðnverkafólk á aldrinum 16 til 67 ára sem kynni að vera at- vinnulaust eða atvinnulítið er hvatt til að láta skrá sig á Vinnumiðlunarskrifstofu Ak- ureyrar, Strandgötu 7, nú þeg ar og fylgja þeim reglum sem settar eru um atvinnuleysis- bætur. Reglugerð þar um, er í félagsblaði Iðju, að öðru leyti veitir skrifstofa Iðju upp lýsingar. — Starfsmaður. BRÚÐHJÓN. Hinn 7. septem- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Heiða Björk Jónsdóttir og Hafþór Jónasson bifreiða- stjóri Heimili þeirra verður að Hamarstíg 39, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls. HEY TIL SÖLU. Sími 1-25-73. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU. Þórólfur Þorsteinsson, Svalbarðseyri. BARNARÚM, 1,20 m á lengd, til söhi í Helgamagrastræti 52. BRÚÐHJÓN. Hinn 7. septem- ber voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Herdís Halldórsdóttir og Tryggvi Aðalsteinsson raf- virkjanemi. Heimili þeirra verður að Klettaborg 1, Akur eyri. — Ljósmyndastofa Páls. SEGULBAND til sölu. Ferðasegulband (Philips) með straum- breyti. Uppl. í síma 2-13-49. HEY TIL SÖLU! Halldór Kristjánsson, Steinsstöðum, Öxnadal. Tveir vel með farnir SVEFNSÓFAR til sölu. \rerð kr. 4.000,00 stk. Uppl. í síma 1-17-68, eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: HONDA SKELLIN AÐR A, árg. 1968 (A 10). Uppl. í síma 1-21-62. PEDEGREE BARNAVAGN til SÖlll. Uppl. í síma 1-20-83. TIL SÖLU: BTH ÞVOTTAVÉL OG DRENGJAFÖT. Sími 1-15-92. HLJÓÐFÆRI til sölu — notuð og ný. Flygill Hom. & Möller (skipti möguleg), píanó, píanetta, orgel. — Raf- magnsorgel og píanetta, harmoníkur o. fl. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1-19-15. BRÚÐHJÓN. 17. ágúst sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Habets í Kristskirkju Landalcoti, ungfrú Guðfinna Thorlacius hjúkrimarkona og Aðalgeir Pálsson rafmagns- verkfræðingur. Heimili þeirra verður að Höfðahlíð 11, Ak. HEY TIL SÖLU. Uppl. í sírna 112-42. BRÚÐHJÓN. Hinn 8. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Kristín Jóhannsdóttir og Páll Birkir Reynisson bifvéla virkjanemi. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 32B. Ak. MINJASAFMÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.