Dagur - 18.09.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 18.09.1968, Blaðsíða 3
ismæoui NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SPARIÐ! Verzlið í Kjöl KJÖTVÖRUR OG MATVÖRUR á lægra verði en annars staðar FISKFARS á þriðjudögum og fimmtudögum SNEITT ÁLEGG ÓDÝR - EN LJÚFENG SALÖT KjölmarkaðsverS KJÖIMARKAÐURINN LUNDARGÖTU (RÉTT VIÐ STRANDGÖTU) NY SENDÍNG . DÖMUÚLPUR DÖMUBUXUR nýjar gerðir drengjaúlpur FLAUELSBUXUR PEYSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR STRAKAR STARTBYSSURNAR eru komnar og skot Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Fimmtudaginn 19. september, föstudaginn 20. september og laugardaginn 21. september seljum við á mjög hagstæðu verði ýmsan fatnað - svo sem: Karlmannaföt Staka jakka Unglingaföt Unglingajakka Stakka Alls konar Peysur Mjög f jölbreytt úrval Skyrtur Alls konar Sokkar Akureyringar, nærsveitamemi! - Notið þetta tækifæri til SÉRSTAKRA KJARAKAUPA. HERRADEILD Aðalfundur STARFSMANNAFÉLAGS AKUREYRARBÆJAR Aðalfundurinn, sem halda átti 22. júlí, en féll niður, verður haldinn fimmtudaginn 19. sept. kl. 8,30 e. h. í kaffistofu bæjarstarfsmanna, Geislagötu 1, efstu hæð. Kosning fulltrúa á bandalagsþing. Félagar fjölniennið! Stjómin. VÖRUFHJTNINGAR AKUREYRI - EGILSSTAÐIR - SEYÐISFJÖRÐ- UR - REYÐARFJÖRÐUR - ESKIFJÖRÐUR. Afgreiðsla í Bögglageymslu REA. Lesta mánudaga. ÞÓRIR STEFÁNSSON. FRÁ ODDEYRARSKÓLANUM! Skólasetning Oddeyrarskólans fyrir börn í 4., £. og 6. bekkjum fer frarn í sal skólans þriðjudaginn 1. okt. kl. 2 e. h. Þau börn, sem flutt hafa á skólasvæðið í sumar og ekki hafa enn verið skráð í skólann, komi til viðtals í skólanum mánudaginn 30. sept. kl. 10 f. h. og hafi nteð sér einkunnir og önnur skjöl frá fyrri skólum. Læknisskoðun barna í 5. og 6. bekkjum fer fram í skólanum, sem hér segir: Stúlkur í 6. bekkjum rnæti mánudaginn 23. sept. kl. 1 e. h. Stúlkur í 5. bekkjum mæti mánudaginn 23. sejU. kl. 3 e. h. Drengir í 6. bekkjunr mæti þriðjudaginn 24. sept. kl. 1 e. h. Drengir í 5. bekkjum mæti þriðjudaginn 24. sept. kl. 3 e. h. Skólastjóri. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 1-11-67

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.