Dagur - 18.09.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 18.09.1968, Blaðsíða 7
7 Frá Barnaskóla Ákureyrar Skólasetning fyrir 4., 5. og 6. bekk fer fram í Akur- eyrarkirkju, þriðjudaginn 1. október kl. 11 £. h. Nem- endur mæti við skólann kl. 10,45. Skólaskyld börn, sem flutt bafa í skólahverfið á sumrinu og ekki hafa þegar verið innrituð, mæti til skráningar í skólanum mánudaginn 30. september kl. 10 árdegis og hafi með sér einkunnir frá síðasta vor- prófi. Nemendur mæti til læknisskoðunar sem hér segir: Miðvikudaginn 25. september, 6. bekkur: Kl. 1, stúlkur sem voru í 7. og 3. stofu s.l. vetur. Kl. 2,30, stúlkur sem voru í 8., 13. og 5. stofu s.l. vetur. Fimmtudaginn 26. september, 6. bekkur: Kl. 1, drengir sem voru í 7. og 3. stofu s.l. vetur. Kl. 2,30, drengir sem voru í 8., 13. og 5. stofu s.l. vetur. Föstudaginn 27. september, 5. bekkur: Kl. 1, stúlkur sem voru í 14. og 11. stofu s.l. vetur. Kl. 2,30, stúlkur sem voru í 4. og 17. stofu s.l. vetur. Mánudaginn 30. september, 5. bekkur: Kl. 1, drengir sem voru í 14. og 11. stofu s.l. vetur. Kl. 2,30, drengir sem voru í 4. og 17. stofu s.l. vetur. Skólastjórinn. HEY! 2—300 hestar til sölu. Ólafur Jónsson, Hólum, Eýjafirði. TIL SÖLU: NECCHI SAUMAVÉL í hnotuskáp. Einnig tví- breitt rúni (hjónarúm) með springdýnum. Uppl. í síma 1-23-11 og 1-13-49. BARNAVAGN tTl sölu. Uppl. í Lundargötu 8 á kvöldin. TIL SÖLU: BARNAVAGN. Sími 1-28-18. TVÆR KVÍGUR íyk á,rs — til sölu. Steingrímur Guðjónsson, Kroppi. TIL SÖLU: GÓÐUR BARNAVAGN. Sími 2-12-43. KVIKM YND ASÝN - INGARVÉL. Til sölu er 16 mm kvik- myndasýningarvél (Yictor) í góðu lagi. Uppl. í síma 1-16-28 eftir kl. 7 á kvöldin. Fjölhæfiir lireingemingalögur Inniheldur ammoníak FÆST í NÆSTU BÚÐ Eiginmaður minn og faðir okkar VILHJÁLMUR RIKHARDSSON Kringlumýri 18 lézt 14. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 21. þ. m. kl. 14. Eva Sigurðardóttir og böm. ÞRJÚ HERBERGI TIL LEIGU. Reglusemi áskilin. Uppl. í Höfðahlíð 15, eftir kl. 7 e. h. HERBERGI sem næst Vélskólanum, óskast til leigu. Sírni 6-22-17. 2—3 herbergja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu um áramótin. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 1-29-62. HERBERGI til leigu. — Fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2-11-96, eftir kl. 7 e. h. TVÖ HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-25-19. _ Tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST STRAX. Uppl. í síma 1-18-08. ÍBÚÐ TIL LEIGU. Uppl. í síma 2-13-27. LÍTIL ÍBÚÐ til leigu 15. október. Sími 1-12-77. Vil kaupa eð leigja 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ EÐA ELDRA HÚS. F yrirf ramgreiðsla. Sími 2-13-73. EITT HERBERGI OG ELDHÚS til leigu. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn á afgr. blaðsins, nafn og heimil- isfang, merkt „Herb. og eldhús." Tveggja eða þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu 1. okt. — Mikil ifyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í símum 2-10-98 og 2-11-63. HERBERGI óskast til leigu um næstu anánaðamót. Sími 1-25-23. Tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-25-14. LÍTIL ÍBÚÐ til leigu. Sími 1-21-58. I.O.G.T. 1502098% MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 529 — 336 — 56 — 66 — 105. B. S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað kl. 2 síðd. á sunnudag inn. Sálmar nr. 54 — 56 — 66 — 314 — 648. Bílferð úr Gler- árhverfi kl. 1.30. — P. S. #LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur að Hótel KEA n. k. fimmtu dag 19. sept. kl. 12 á há- degi. — Stjórnin. ÞAKKIR. Radióbúðin á Akur- eyri hefur sýnt Elliheimili Akureyrar þann rausnarskap og vinarbragð að gefa því vandað sjónvarpstæki. Stjórn heimilisins flytur gefanda alúðarþakkir. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 NÝKOMIÐ! AU STUR-ÞÝZKT KERAMIK Mjög ódýrt HOLLENZK GLASASETT með margs konar mynstri FJÓLMARGT NÝTT í GJAFAVÖRUM Munið OKKAR VINSÆLA BLÓMA- OG MYND- LISTARIU4LLARA Blómabúðin LAUFÁS mmmim BARNAGÆZLA! Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna, strax og áfram. Herbergi getur fy.lgt. Uppl. í síma 1-25-14. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Uppl. kl. 1-6. Kjötmarkaðurinn Kaupvangssti-æti 4. Uppl. ekki í síma. TEK HEIM ÞVOTTA. Aðalheiður Vagnsdóttir Glerárgötu 2 B. Viljum ráða DUGLEGA STÚLKU. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. GUFUPRESSAN Skijragötu 12. BRÚÐHJÓN. Þann 14. sept. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Guðrún Ólafs- dóttir og Brynjar Óli Einars- son sjómaður. Heimili þeirra er að Skólavegi 31, Vest- mannaeyjum. — Sama dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Halldóra Helgadóttir og Reynir Adolfs son kennari. Heimili þeirra verður að Sniðgötu 3, Akur- eyri. ■ ---- GJAFIR til Möðruvallakirkju í Hörgárdal. Vinur og velunn- ari kirkjunnar, sem ekki vill láta nafns getið, gaf kirkjunni kr. 5000.00 til minningar um móður sína, þegar liðin voru 100 ár frá fæðingu hennar. Undirritaður þakkar þessa góðu gjöf og þann góðhug, sem að baki hennar býr. Guð blessi minningu mætrar móð- ur. — Þá hefir kirkjunni ver- ið færður að gjöf forkunnar- fagur ljóskross, sem komið verður fyrir á turni kirkjunn ar. Nánar verður frá því sagt þegar kveikt hefir verið á krossinum. — Birgir Snæ- björnsson. SÖLUBÖRN óskast til að selja merki og blöð Sjálfsbjargar. Vinsamlegast mætið í Bjargi, kl. 10 f. h. sunnudaginn 22. sept. Sölu- laun og verðlaun. — Sjálfs- björg. TIL SÖLU er 4ra herhergja nýleg ÍBÚÐ. Góð lán fylgja. Uppl. í síma 1-15-40. ÍBÚÐ ÓSKAST! Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu á Akur- eyri sem fyrst. Get e. t. v. útvegað íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 1-13-54 og á kvöldin í síma 2-13-54. HERBERGI TIL LEIGU í Stekkjargerði 6. Sími 1-23-36. Tveggja til þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til kaups. Góð útborgun. Uppl. í síma 1-16-87. Verð kr. 600,00 ÓDÝR UNDIRFATNAÐUR MARKAÐURINN SlMl 1-12-61 Þ*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.