Dagur - 02.10.1968, Blaðsíða 2
LYSISGEYMAR NOTAÐIR
(Framhald af blaðsíðu 1).
á Skagaströnd og á Hjalteyri.
AVotkun þessara geyma virðist
vera eina leiðin til úrlausnar
tyrir næsta vetur. Á Húsavík er
'geymarými mjög lítið, og einnig
á Kópaskeri. Á þeim stöðum er
ekki um lýsisgeyma að ræða.
Við miðum við, að á svæðinu
frá Horni til Vopnafjarðar verði
jnnt að hafa birgðir til 4—5
mánaða af olíu og kjarnfóðri.
Það er svo á valdi stjórnarinnar
að gera þær ráðstafanir, sem til
oessa þarf.
Veðurfræðingar telja hafís-
hættu mikla?
Við leituðum til Páls Berg-
þórssonar veðurfræðings og
báðum hann með aðstoð Veður-
stofunnar og annarra að kynna
sér hafíshættuna — gera eins-
konar hafísspá fyrir næsta vet-
"jr —. Þessa spá fengum við svo
:t hendur, og er það skemmst af
henni að segja, að samkvæmt
henni eru meiri líkur á hafís á
:næsta vetri en verið hefur síð-
an 1920. Sýnist full þörf á, að
gera nauðsynlegar ráðstafanir í
tíma, svo sem öllum má vera
Ijóst. Við vonum að ríkisstjórn-
in, sem hefur fengið tillögur okk
ar um ráðstafanir, bregði nú
T I L S Ö L U
8 LESTA VÉLBÁTUR
Allar upplýsingar gefur
Ragnar Steinbergsson,
lögfræðingur,
sími 1-17-82, Akureyri.
NÝLEGT PÍANÓ
til sölu. Selzt ódýrt.
Uppl. í síma 1-23-08.
3 KÝR TIL SÖLU,
ennfremur hestahey,
kr. 180,00 hesturinn.
Ingólfur Lárusson,
Gröf.
T I L S Ö L U
sem nýtt hjónarúm með
náttborðum og spring-
dýnum. — Einnig stór
borðstofuskápur.
Uppl. í síma 1-13-14.
T I L S Ö L U
er BIFREIÐIN A 2800,
sem er Skoda Octavia,
Super, með stýri fyrir
'hægri umferð. Bíllinn
er mjög vel með farinn;
alltaf verið í eigu sama
manns.
Nánari upplýsingar í
síma 1-10-12, eða hjá
undirrituðum.
MARÍUS HELGASON
TIL SÖLU
Moskviths Station,
árg. 1960. Nýuppgerður
mótor o. fl.
Uppl. í síma 1-17-99.
. . BÍLAR TIL SÖLU . .
Volvo vörubíll með stál-
palli og sturtum, árg. ’62.
Ford Bronco, árgerð ’65.
Ekinn 42 Jjús. km.
Uppl. í síma 1-28-15,
kl. 4—6 síðd.
fljótt við og geri það sem gera
þarf, segir Stefán Valgeirsson
að lokum og þakkar Dagur upp-
lýsingar hans. □
- Lógað 43 þús. f jár.
(Framhald af blaðsíðu 8).
ið þennan mánuð. Vona menn
að það háldist a. m. k. fram yfir
göngurnar en þær herjast yfir-
leitt um næstu helgi. mhg —
N Y L ON
SKYRTUPEYSUR
5 litir, kr. 284,00.
SKÓLAPEYSUR
á stúlkur og drengi.
VERZLUNiN ÁSBYRGI
Barna-útigallar
úr nylon á 1—2 ára,
rauðir og bláir. — Verð
kr. 446,00.
Barnapilsin
marg eftirspui'ðu kom-
in aftur. — Stærðir á
1—10 ára.
Rúllukragapeysur
margir litir. — Stærðir
2—16 og 40—44.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21
NÝKOMIÐ
BÆKUR FYRIR HEKL
OG KROSSSAUM
MÁLAÐUR STRAMMI
JÁRN Á KLUKKU-
STRENGI.
ALLSKONAR
HANNYRÐAVÖRUR
Kuldaskór
TIGER KULDASKÓR
á gömlu verði.
Flestar stærðir
frá 28 til 41.
SKÓVERZLUN
M. H. LYNGDAL H.F.
PLASTÍLÁT
Hentug undir saltkjöt,
slátur o. fl.
10 1. á kr. 150,00
20 1. á kr. 265,00.
30 1. á kr. 375,00.
40 1. á kr. 425,00.
Kaupfélag
Svalbarðseyrar
Sími 2-13-38.
FRANSKA
PINGUIN-GARNIÐ
sem þolir þvott í þvotta-
vélum, er komið
í mörgum litum.
Verzl. DYNGJA
Hettukápur
á 6—8—10—12 ára,
fallegar, ódýrar.
Síðbuxur
(terylene)
nr. 8-10-12.
Telpna-loðhúfur
Verzl. DYNGJA
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61
Námskeið í rafsuðu og logsuðu
hefjast senn á vegum Iðnskóla Akureyrar í Glerárgötu
2 B. — Upplýsingar veita kennarinn, Steinberg Ing-
ólfsson, sími 2-16-13 og skólastjórinn Jón Sigurgeirsson,
sími 1-12-74.
Til
sláturgerðar
frá KJÖRBÚÐUM KEA:
Rúgmjöl — Haframjöl — Rúsínur — Slát-
urgarn — Vambakalk — Rúllupylsukrydd
Salt — Saltpétur — Plastpokar.
KJORBÚÐIR KEA
BLÓMA- ogLISTAVERKASALAN
Vorum að fá mikið úrval af
POTTAPLÖNTUM ca. 100 TEG.
Höfum einnigúrvalsflokk af Nellikkum á kr. 20,00 pr.
stk. Vorum ennfremur að fá margar gerðir af BLÓMA-
PLÖNTUM og margskonar GJAFAVÖRUR.
BLÓMAKASSAR OG GRINDUR.
HAUSTLAUKAR, margar teg. og litir.
GRÓÐURMOLD og margskonar áburður.
Blómapantanir teknar í síma 1-26-44.
BLÓMA-og LISTAVERKASALAN
GLERÁRGÖTU 32.
GLUGGATJALDAEFNI
,.ST0RES“ með blúndu og blýþræði.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
KJÓLAFLAUEL, þvottekta.
KJÓLAEFNI, með ,.lurex“-þræði.
KJÓLAFÓÐUR.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Járnsmiðjan Y AR MI h. f., Akureyri.
Húsbyggjendur, athugið!
Smíðum eftir pöntunum:
Þakrennur, rennubönd, þakbrúnajárn, þakventlar
m. gerðir, loftstokka, sorprennur, þakhrygg í 2 m.
lengjum á kr. 120,00, niðurfallsrör, köntuð og sívöl.
Kynnið ykkur verð og gæði.
Járnsmiðjan V AR MI h. f., Akureyri.
SÍMI 1-23-24.
SYINAKJOT
HAGSTÆTT VERÐ.
Kaupfélag Svalbarðseyrar
Sími 2-13-38.
Sfarf lóðarskrárrifara
lijá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. — Tilskilið er,
að unisækjandi hafi lokið prófi í verkfræði eða tækni-
fræði.
Starí'ið veitist frá 1. nóvember næstkomandi, Frek-
ari upplýsingar um starfið veitir bæjarverkfræðingur
á skrifstofutíma, sími 21000.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. október.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 1. október 1968.
BJARNI EINARSSON.