Dagur - 02.10.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 02.10.1968, Blaðsíða 3
SKÓLA-RÍTVÉLARNAR fást ennþá á ganila verðinu. 8 tegundir. Verð frá kr. 3.745,00. — Sendum í póstkröfu. BÓKA- OG BLAÐASALAN, Brekkugötu 5. BLÓMA-og LISTAVERKASALAN SKÓLAFÓLK! Verzlið í sérA erzlun. — Öll teikniáliöld, pappír og litir. BLÓMA-og LISTAVERKASALAN Glerárgötu 32. NYKOMIÐ: ANANAS í 1 kg. dósum, aðeins kr. 39,50. BLANDAÐIR ÁVEXTIR í 3 kg. dósum, kr. 195,00. BLÖNDUÐ ÁVAXTASULTA (útlend) 2]/2 kg., kr. 114,00. SVESKJUR kr. 39,00 pr. kíló í heilum kössum. Gerið góð kaop! SIMI 1-10-94. SKÁKUNNENDUR Notið tækifærið og teflið við núverandi fslandsmeist- ara í skák, GUÐMUND SIGURJÓNSSON, að Hótel KEA n. k. sunnudag kl. 1,30 e. h. SKÁKFÉLAG AKUREYRAR. A L SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir RJP 8296 ÓDÝRT! ÓDÝRT! Drengjaúlpur frá kr. 508,00. Smáharnaúlpur frá kr. 317,00. Barnagallar kr. 447,00. Drengjapeysur frá kr. 165,00. Barnanærföt Herranærföt Dömuundirkjólar frá kr. 185,00. Náttkjólar frá kr. 275,00. Leikfimisbolir Leiktimisbuxur Hvítir leistar. KLÆÐAVERZLUN 516. GUÐMUNDSSONAR HAUSTLAUKAR! Margar tegundir, margir litir. r Islenzkt keramik Þýzkur og sænskur KRISTALL Nýjar eftirprentanir í blórna- og listmuna- kjallara okkar. Blómabúðin LAUFÁS ELDRI-DANSA- KLÚBBURINN DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu laugar- daginn 5. október og hefst kl. 9 e. h. Miðasala hefst kl. 8 e. h. Félagsskírteini seld á föstudagskvöld milli kl. 8 og 10. GÓÐ MÚSÍK STJÓRNIN. Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Sauina- og vefnaðarnámskeið hefjast í skólanum 7. okt. Uppl. milíi kl. 11 og 13: Um sauma í síma 2-16-18, og um vefnað í síma 1-10-93. TILKYNNING Bílstjórafélag Akureyrav hefir ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 31. þing Alþýðusambands íslands.: Frestur til að skila kjörlistum er hér með ákveðinn til kl. 13.00 þ'ann 3. þ. m. Skuln þeir hafa borizt skrifstofu félagsins eða kjör- stjórn fyrir þann tíma. Á hverjum kjörlista skulu vera nöfn tveggja aðalfulltrúa og tveggja varafulltrúa og skulu fylgja listunum meðmæli eigi færri en 19 full- gildra félága. STJÓRN BÍLSTJÓRAFÉLAGS AKUREYRAR. Skólaíólk! RITEÖNGIN FÁST HJÁ OSS EINS OG ÁÐUR. SKÓLA- TÖSKUR. STÍLA- BÆKUR. REIKN- INGS- BÆKUR. GLÓSU- BÆKUR. KÚLUPENNAR - FYLLINGAR - SJÁLEBLEK- UNGAR OG ALLAR AÐRAR SKÓLAVÖRUR. Nöfn ykkar eru grafin endurgjaldslaust á þá penna, sem þið kaupið hjá oss. JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD Drengja og herra. LEIKFIMIBUXUR GILD STÓRKOSTLEG HLJÓMPLÖTUÍITSALA Til aS rýma fyrir nýjum plotum, verður fjölbreytt úrval af hljómplötum selt mcð miklum afslætti næstu tvo daga. ALLT PLÖTUR, SEM EKKIERU ELDRIEN 1-3 MÁNAÐA. 1— I. I - ■ "■ 11 ——— I II I I .11— I I ■■ I I . r Tveggja laga plötur á kr. 35,Ö0; Fjögurra laga á kr. 55,00. - og stórar frá kr 150,00. Pop-Klassik-Jass-Danslög-söngplötur. - AÐEINS 1-2 AF HVERRI PLÖTU. SPORTVÖRU- og HLJÓÐFÆRAVERZLUN AKUREYRAR, RÁÐHÚSTORGI 5.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.