Dagur - 02.10.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 02.10.1968, Blaðsíða 7
7 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Vigfúsar Þ. Jónssonar verður nokkuð magn af tilbúnum fatnaði, fataefnum og ýmis konar vefnaðar vöru selt á nauðungaruppboði, sem fram fer í verk- smiðjuhúsi Dúkaverksmiðjunnar á Gleráreyrum, föstu daginn 11. október n. k. kl. 4 síðdegis. BÆJARFÓGETINTST Á AKUREYRI SJÁLFSBJÖRG SJÁLFSBJÖRG Tíu ára afmælisfagnaður félagsins verður í Bjargi Jaugardaginn 12. okt. og hefst kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiða og borðapantanir á skrifstofu félagsins í Bjargi milli kl. 4 og 6 dagl. til 10. okt. Sími 1-26-72. SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á Akureyri. ÞORGEIR JÓNSSON, bókbindari, vistmaður á elliheimilinu Skjaldarvík andaðist 24. sept. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mið- vikudaginn 2. okt. kl. 13,30. Fyrir mína hönd, systra hins látna og annarra vanda- manna, Guðný Helgadóttir. Móðir okkar og tengdamóðir, LAUFEY PÁLSDÓTTIR, lézt í Reykjavík 28. sept. s. 1. - Kveðjuathöfn verður í Akureyrarkirkju föstudaginn 4. okt. kl. 13,30. Solveig og Poul Dýhre Hansen, Valgerður Þorsteinsdóttir, Steingrímur J. Þorsteinsson. Þakka innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för bróður mx'ns, PÁLMA KRISTJÁNSSONAR. Oddur Kristjánsson og f jölskylda. Þökkum innilega auðsýnda hjálpsemi og hlýhug við andlát og jarðaiför GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Atlastöðum. Vandamenn. Alúðarþakkir sendum við öllum, sem auðsvndu samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför eiginmanns, tengda- sonar og föður okkar VILHJÁLMS RÍKHARÐSSONAR, Kringlumýri 18, Akureyri. Eva Sigurðardóttir, Siguiður og böm. Þökkum af allnig öllum, er sýndu okkur vináttu og hjálp við andlát og jarðarför JÓNFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Fífustöðum. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkrahxissins á Akureyri fyrir góða hjálp og hjúki-un í veikindum hennar. Guð blessi ykkur öll. Ragnltildur Gísladóttir og vandamenn. I.O.O.F. 1501048% — I. □ RÚN .:. 59681027 — Fjár.h. st. Kjör.f. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 29 — 365 — 353 — 366 — 311. B. S. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU hefst n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Skóla- skyld börn verða uppi í kirkj- unni en yngri börn í kapell- unni. Óskað er eftir bekkjar- stjórum úr 1. bekk Gagnfræða skóla Akureyrar eða efstu bekkjum barnaskólanna og mæti þeir kl. 10. Öll börn hjartanlega velkomin. Sdknar prestar. GLERARHVERFI! Sunnudaga- skólinn hefst n. k. sunnudag í skólahúsinu kl. 1.15 e. h. Öll börn velkomin. MÖÐRU V ALLAKL AU STURS - PRESTAKALL: Messað verð ur að Möðruvöllum fimmtu- dagskvöldið 3. október kl. 9. Tendrað verður ljós á hinum veglega krossi, sem kirkjunni var nýlega gefinn og komið hefir verið fyrir á turni henn- ar. — Birgir Snæbjömsson. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á sunnudag kl. 8.30 e. h. Kristín Sæmunds og fleiri tala. Söngur og mússik. — Sunnudagaskólinn byrjar n. k. sunnudag (6. október) kl. 1.30 e. h. Öll börn hjartanlega velkomin. Fíla- delfía. DREN G J AFUNDIRNIR að Sjónarhæð hefjast n. k. mánu dag kl. 5.30 e. h. Efni m. a. spennandi framhaldssaga. — Allir drengir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Fyrsta samkoma vetrarins verður n. k. sunnudag 6. okt. kl. 8.30 e. ’h. Vitnisburðir. Ræða. Almennur söngur. All- ir velkomnir. — Kristniboðs- félag kvenna. KFUM og KFUK. BAZAR! Harpa heldur bazar í Laxagötu 5 sunnudaginn 6. okt. kl. 4 e. h. Mikið af ódýr- um munum. KFUM. Firndir hefjast í TD mánudaginn 7. okt. kl. 5.30 e. h. fyrir 9—12 ára drengi. UD byrjar miðvikudaginn 9. okt. kl. 8 e. h. fyrir drengi 13 ára og eldri. Allir drengir eru vel- komnir. KFUK. Fundir hefjast |í YD fimmtudaginn 10. okt. kl. 5.30 e. h. fyrir Istúlkur 9—12 ára. UD byrjar sama dag kl. 8.30 e. h. fyrir 13 ára stúlkur og eldri. Allir fundir eru í kristniboðs- húsinu Zion. ST. GEORGS-GILDH). Fundurinn 7. okt. hefst í Minjasafninu, Aðal- stræti 58 kl. 8.30 e. h. Kaffi drukkið í Hvammi á eftir. — Stjórnin. ÉFRÁ SJÁLFSBJÖRG. Væntanlegur er til Akureyrar sjúkraþjálfi á vegum félagsins. Þeim félögum og öðr- um, sem vilja njóta meðferðar hans, verða veittar upplýsing ar á skrifstofu félagsins til 10. okt. í síma 1-26-72 milli kl. 4 og 6 virka daga. — Sjálfs- ■björg, Akureyri. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína úngfrú Hólmfríður Davíðsdóttir, Reynivöllum 2, og Stefán Árnason smiður, Norðurgötu 49. BRÚÐKAUP. Þann 28. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Guðrún Hlín Þórar insdóttir kennari o.g Gísli Blöndal rafvirkjanemi. Heim_ ili þeirra verður í Norður- byggð 25, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 28. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Auður Daníelsdóttir stud. phil. og Jakob Ágúst Hjálm- arsson stud. theol. Heimili þeirra verður að Rauðalæk 15, Reykjavík. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjam argerðis heldur muna- og kökubazar að Varðborg laug- ardaginn 5. okt. kl. 4 e. h. — Nefndin. BERKLAVARNARDAGUR- INN er á sunnudaginn kemur. Merki og blöð félagsins verða seld eins og venjulega. Merk- in gilda sem happdrættismið- ar. Vinningar eru 10 sjón- varpstæki og 20 ferðaútvarps- tæki af vandaðri gerð. LIONSKLÚBBURINN 7|l$a HUGINN. Fundur að HM&sS7 Hótel KEA fimmtudag- inn 3. okt. n. k. kl. 12 á hádegi. — Stjómin. MINNIN G ARS J ÓÐUR tauga- veiklaðra bama. í bókábúð- inni Bókval fást minningar- spjöld frá minningarsjóði taugaveiklaðra barna. Sjóður þessi er stofnaður af Barna- verndarfélagi Reykjavíkur og búið að fá lóð fyrir heimilið á góðum stað. Leggið stein í þessa nauðsynlegu stofnun, þegar þið minnist vina ykkar. SKÁTAFÉLAG AKUREYRAR. Aðalfundur verður haldinn í HVAMMI þriðjudaginn 8. okt. n. k. Allir meðlimir félagsins, 15 ára og eldri, hafa rétt til að sitja aðalfundinn. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 3. þ. m. í Bjargi kl. 8.30 e. h. Fundar- efni: Vígsla nýliða, kosning embættismanna, rætt um vetr arstarfið. Kaffi. — Athugið breyttan fundardag' og fundar stað. — Æ.t. BARNAGÆZLA! Óska éftir að ráða telpu til að gæta tveggja barna 1—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 2-14-85. VANTAR NÚ ÞEGAR 2—3 stúlkur, helzt eitt- hvað vanar saumaskap. Skóverksmiðjan IÐUNN. sími 1-19-38. BLAÐBURDUR Vantar krakka til að bera TÍMANN út á Oddeyri. Uppl. í síma 1-14-43, kl. 10-12 <f. h. *KARLAKÓR 4KUREYRAR kallar alla félaga sína til áríðandi fundar í húsi sínu á mánudag inn 7. okt. kl. 20.30. Mætið vel og stund- víslega. — Karlakór Akur- eyrar. HRÚTASÝNING verður við fjárrétt bæjarins 5: okt. kl. 1 e. h. ATHYGLI er vakin á auglýs- ingu frá Kátu fólki í blaðinu í dag. SÍMANÚMER sjúkrabifreiðar- hmar er 1-22-00. Tilboð óskast í bifieiðina A 2353, sem er Ford F 100 sendi ferðabíll, í því ásig- komulagi sem hann er nú, skennndur eftir á- rekstur. Upplýsingar í síma 1-19-69, milli kl. 7 og 8 e. h. miðvikudag og fimmtudag. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2—3 herb. .íbúð. — Upplýsingar: Einar Magnússon, sími 2-11-34. 2—3 herbergi og eldhús ÓSKAST TIL LEIGU STRAX. Uppl. í síma 1-21-70. HERBERGI TIL LEIGU. Upplýsingar í síma 1-15-29. Reglusaman iðnnema VANTAR HERBERGI á Oddeyri eða nágrenni, og helzt fæði á sama stað. SIGFÚS ÞORSTEIN SSON Rauðuvík. TIL SÖLU er húseignin Fjólugötu 7. Uppl. í síma 1-29-91. Til sölu FOKHELD NEÐRI HÆÐIN í húsinai Lönguhlíð 8. Uppl. í síma 1-28-78. ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ í nýju fjölbýlishúsi til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla óskast. Upplýsingar gefur Magnús Jónatansson í síma 1-26-50 milli kl. 19 og 20. TIL LEIGU eru nú þegar tvö sam- liggjandi herbergi og eitt sérstakt. Uppl. í síma 2-10-55, -eftir k-1. 8 mæstu kvöld.-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.