Dagur - 05.10.1968, Síða 2

Dagur - 05.10.1968, Síða 2
-Stjórmmarfélag (Framhald af blaðsíðu 8). :'ð að þessum málum í samráði við forráðamenn Stjórnunarfé- 'lags íslands. Nú fyrir helgina, eða föstudag og laugardag 27. og 28. septem- oer, var svo haldin ráðstefna jm stjórnunarmál í Skíðahótel- Inu í Hlíðarfjalli við Akureyri og til hennar boðið þátttakend- um af öllu Norðurlandi. Fram- Ikvæmdastjórn ráðstefnunnar annaðist Konráð Adolphsscn, en :fundarstjórar voru Stefán Reykjafíín, byggingarmeistari, cormaður Atvinnumálanefndar Akureyrar, og Marteinn Frið- riksson, framkvæmdastjóri, Sauðárkróki, en fundarritarar Valgarður Baldvinsson, bæjar- ritari, Akureyri, og Helgi Rafn IYaustason, fulltrúi, Sauðár- .króki. Erindi fluttu á ráðstefn- unni þeir Jakob Gíslason, orku- Valur Arnþórsson, fulltrúi, rit- málastjóri, um Stjórnunarfélag íslands, Jón Sigurðsson, ráðu- neytisstjóri, um þróun stjórn- unarfræða, Sveinn Björnsson, tramikvæmdastjóri, um hagræð- ingarmál, Guðmundur Einars- son, framkvæmdastjóri, um ;3tarf framkvæmdastjórans, og fvar Baldvinsson, hagræðingar- :ráðunautur, um hagræðingar- ■aðgerðir á Norðurlandi. Auk oess fluttu svo erindi um efnið , ,hverju er ábótavant í stjórnum ::yrirtækja og hvað er hægt að gera til úrbóta“ þeir Jakob Frí- imannsson, kaupfélagsstjóri, Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri, Ásgrímur Stefánsson, fram- cvæmdastjóri, Marteinn Frið- riksson, framkvæmdastjóri og Lárus Jónsson, deildarstjóri, en im öll erindi urðu miklar og rjörugar umræður á ráðstefn- mni. Klukkan 17.15 á laugardag var svo stofnað Stjórnunarfélag Morðurlands og voru kjörnir í cyrstu stjórn þess, þeir Lárus Jónsson, deildarstjóri, formaður, iri, Bjarni Einarsson, bæjar- ájóri, gjaldkeri og Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri, og Björn Olafsson, framkvæmda stjóri, meðstjórnendur. I vara- stjórn voru kjörnir Finnbogi S. Jónasson, aðalbókari, Edgar Guðmundsson, verkfræðingur, Adólf Björnsson, rafveitustjóri, Haukur Logason, fulltrúi, og Hallgrímur Skaftason, fulltrúi. í framkvæmdaráð voru kjörnir Árni Jóhannsson, kaupfélags- stjóri, fyrir Húnaflóabyggðir, Árni Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, fyrir Skagafjarð arbyggðir, Jóhann Möller, fram kvæmdastjóri, fyrir Siglufjörð, Jón G. Sólnes, bankastjóri, fyr- ir Eyjafjarðarbyggðir, Bjöm Friðfinnsson, bæjarstjóri, fyrir S.-Þingeyjarsýslubyggðir og Hrafn Benediktsson, kaupfélags stjóri, fyrir Norðurland austan Tjörness. Stjórnunarfélag Norð urlands er deild í stjórnunarfé- lagi íslands og á formaður þess fyrrnefnda jafnan sæti í fram- kvæmdaráði hins síðarnefnda. Þátttakendur í ráðstefnunni og stofnendur Stjórnunarfélags Norðurlands voru um 60 talsins. nm BRIBGEFELAGS AKUREYRAR hefst þriðjudaginn 8. október n.k. kl. 8 síðdegis að Bjargi. — Spilaðar verða 5 umferðir. Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins í síðasta lagi sunnudaginn 6. þ. m. STJÓRNIN. Ódýrt! - ödýrt! Herrahattar ENSKIR Verð aðeins kr. 295,00 Filthúfur HERRADEILD Frostlögurinn ER LÖNGU KOMINN EN NÚ ERU FROSTtN AÐ KOMA Vér bjóðum yður því hinn velþehkta og vinsæla Atlas frostlög við stórlækhuðu verði Gallonið kostar nú aðeins krónur 214,öö Olíusöludeild KEA SÍMAR: 1-18-60 1-28-70 2-14-00 Appelsínumarmelaðið ÖNOS komið aftur KJÖRBÚÐIR KEA FLÓRU-VÖRUR njóta vaxandi vinsælda FLÓRU-VÖRUR inn á hvert heimili KJÖRBÚÐIR KEA TILBOÐ óskast í eftirtajdar .bifreiðir, sem verði til sýnis laug- ardaginn 5. okt. 1968 kl. 1—4 við bifreiðaverkstæðið Þórshamar: Volvo strætisvagnabifreið árg. 1956 Scania vabis strætisvagn árg. 1957 Scania vabis strætisvagn árg. 1957 Mercedes Benz 18 manna árg. 1965 Mercedes Benz 10 manna árg. 1961 Tilboðin leggist inn á skrifstofu vorri, Strandgötu 5B. Strætisvagnar Akureyrar. Húsgagnaúrvalið ER HJÁ OKKUR NÝKOMIÐ: Skrifborð, palisander og tekk, mjög glæsileg — Litlir borðstofuskenkir, frístandandi og á vegg — Símastól- arnir -margeftirspurðu — Símahillur — Forstofuhillur Forstofuhirzlur — Kommóður, margar gerðir — Svefn- bekkir — Svefnsófar — Stakir stólar — Dívanar, með og án áklæðis — Barnarúm og kojur — Ennfremur allt í vegghúsgögn o. m. fl. HAUSTV0RURIURVALI KÁPUR OG DRAGTIR með og án skinnkraga BUXNADRAGTIR - HATTAR - HÚFUR KJÓLAR stuttir og síðir VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.