Dagur - 05.10.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 05.10.1968, Blaðsíða 7
BIFREIÐAVERKSTÆÐI - BIFREIÐAEIGENDUR Lj ósasamlokur 6 — 12 og 24 volta Bílaperur og stefnuljósablikkarar 6 — 12 og 24 volta mar Varahluta verzlun FRÁ Félagi sjónvarpsáhugamanna ÁAKUREYRI Félagsstjórnin hefur ákveðið að taka tilboði Raforku h.f. um uppsetningu sjónvarpsloftneta. Félagsmönnum, sem óska að notfæra sér þessa þjón- ustu, er bent á að snúa sér til Raforku h.f. og sýna fé- lagsskírteini sín. Stjómin. Bílíiámera-happdrættið 1968 Vinningar: Þrjár bifreiðar eftir frjálsu vali. Verð miðans er 100 kr. Dregið á Þorláksdag. Þeir Akureyringar og Eyfirðingar, semækki hafa feng- ið happdrættismiðann með eigin bílnúhieri heimsend- an, geta vitjað hans til undiritaðs. JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON Lönguhlíð 2, Akureyri (Verzlunin Fagrahlíð). ■? f f é | ÞAKKARÁVARP. Mínar alúðarfyllstu pakkir færi ég öllum þeim vinum S og skyldmenmim, ffær og nær, er minntust min d 60 í ára afmæli mínu 25. september s.l. með heimsóknum, S gjöfum og skeytum, og gerðu mér daginn ógleyman- % I í lega gleðistund. , Sérstakar þakkir flyt ég kirkjukór Gfenivíkurkirkju © t fyrir fagra og liöfðinglega gjöf, um leið og ég flyt því $ fólki þakkirmínar fyrir ómetanlegt samstarf — i kirkju f og utan — á liðnum árum. f f Þá vil ég þakka ykkur börnum mínum, tengdabörn- f é um og barnabörnum, fyrir fagr.ar og góðar gjafir til X $ okkar foreldra ykkar, um þessi timamót. f ± Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. INGOLFUR BENEDIKTSSON, Dal. f I * Elsku litli drengurinn okkar DANIEL VIÐAR lézt af slysfömm 1. október. — Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum í Hörgárdal, þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 2 e. h. Kristjana Ólafsdóttir, Finnur Hermannsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda saxnúð og vináttu við andlát og útför fóstursystur minnar PÁLÍNU SIGURVEIGAR JÓNSDÓTTUR. Guðrún Árnadóttir og aðrir ættingjar. OKKUR VANTAR UNGLING EÐA KRAKKA til að bera út blaðið í efri hluta Glerárhverfis. AFGREIDSLA DAGS Sími 1-11-67 - Stofnaukinn númer þrettán (Framhald af blaðsíðu 5). efnalega afkomu, ef við van- rækjum skyldur okkar við þá, sem við taka. Viðtalinu er lokið og ég þakka svörin. Ég finn það enn einu sinni, hver sálubót það er, að ræða við kjarnafólk í bænda stétt — ræða við það fólk, sem enn er kjölfestan í þjóðfélagi okkar. E. D. Enn fara íslendingar á Ólympíiileika KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 6. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn 4 ára og eldri hjartanlega vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Vitnisburðir. Ræða. Almenn- ur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. — Kristniboðsfé- lag kvenna, KFUM og KFUK. Á LAUGARDAGINN héldu 8 íslenzkir íþróttamenn áleiðis til Olympíuleikanna, sem að þessu sinni verða háðir í Mexikó. Far arstjóri er Björn Vilmundarson en þjálfari Siggeir Siggeirsson. íþróttamennirnir eru þessir: Óskar Sigurpálsson lyftinga- maður, Guðmundur Hermanns- son kúluvarpari, Jón Þ. Ólafs- son hástökkvari, Leiknir Jóns- son sundmaður, Valbjörn Þor- láksson tugþrautarmaður, Guð- mundur Gíslason sundmaður og Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Ellen Ingvadóttir sundkonur. Olympíuleikarnir eru taldir 2700 ára gamlir, stofnaðir þeim guði til dýrðar, sem Hellenar töldu búa í Olympsfjalli. Hlaup- ið var fyrsta íþróttagreinin. Kon um var bannað að horfa á keppnina og frjálsum mönnum einum leyfðist þátttaka. Síðan bættust fleiri greinar við. Kepp- endur sóru eiða við altari Seifs, sem var æðstur Olympsguða í forngrískri goðafræði. Sigur- vegarar hlutu pálmagrein í sig- urlaun og múgurinn bar þá á höndum sér. En þessir sögulegu leikar lágu niðri um aldir. Árið 1875 voru hinir fomu Olympsvellir grafnir upp og eftir það vaknaði áhugi á því að endurvekja hinn foma sið. Olympíuleikar þeir, sem senn fara fram í Mexikó, eru hinir 19. í röðinni, eftir að þeir voru endurvaktir. Til gamans má ryfja það upp, að 1908 vakti Akur- eyringur á sér mikla athygli í London. En þar voru Olympíu leikarnir haldnir þá. Það var Jóhannes Jósefsson, sem komst í fjögurra manna úrslit í grísk-rómverskri glímu. En hann var jafnframt fyrsti ís- lenzki keppandi á Olympíuleik- um. Á Olympíuleikunum í Stokkhólmi 1912 keppti Jón Halldórsson í spretthlaupi og Sigurjón á Álafossi keppti í rómverskri glímu. Báðir vöktu þeir mikla athygli. Og þar var íslenzk glíma sýnd. Árið 1956 varm svo Vilhjálm- ur Einarsson það afrek á Olym- píuleikum í Astralíu, að verða heimsmethafi í þrístökki. Stóð það met að vísu ekki nema í eina klukkustund. En hann varð fyrstur íslendinga heiðrað- ur Olympíuverðlaunum. Ekki er því spáð við brottför hinna íslenzku Olympíufara, að þeir hljóti sigurlaun í Mexikó. En velfarnaðaróskir fylgja þeim öllum. □ BRÚÐHJÓN. Hinn 9. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Grete Langer hjúkrunarkona og Stefán Svanur Torfason stud. Scient. frá Alcureyri. — Heimili þeirra er að Irmin- gersgade 3, Kaupmannahöfn. LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5. Opin: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 17—19.30, laugardaga kl. 16—■ 18. SMÁBARNAGÆZLUVELL- IRNIR eru ennþá opnir. MINNINGARSPJÖLDIN fyrir kristniboðið í Konsó fást hjá frú Sigríði Zakaríasdóttur, Gránufélagsgötu 6. — Sími 11233. Lesstofa Íslenzk-ameríska félagsns LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5, hefir byrjað vetrarstarfsemi sína. Verður starfinu hagað svipað og undanfarin ár, en afgreiðslutíma breytt, og verður nú lesstofan opin sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 17—19.30, laugardaga kl. 16—18. AUÐVELT OG LETT í NOTKUN GEFUR GLÆRA Eins og að undanförnu hefir lesstofan til útlána allmikið safn bóka um hin margvíslegustu efni, bæði til fróðleiks og skemmtunar, og auk þess mikið af uppsláttarbókum til afnota á staðnum. Þá fær lesstofan reglulega um 50 tímarit, sem bæði eru ætluð til afnota í les- stofunni og til útlána. Auk þess lánar lesstofan hljómplötur og kvikmyndir. Afnot af því, sem lesstofan hefir að bjóða, eru öllum heimil ókeypis, hvort sem þeir eru fé- lagar í íslenzk-ameríska félag- inu eða ekki. (F réttatilkynning) - SMATT OG STORT (Framhald af blaðsíðu 8). fiiðmi segja svo tun framferði Belga í þessu efni: „Það er hart,“ segir í sam- þykkt hinna finnsku samtaka, „að fuglar, sem njóta algerrar friðunar í sumarheimkynnum sínum, séu murkaðir niður þús undum sanian á ferðurn þeirra til vetrarheimkynna sinna eða þegar þeir eru komnir þangað. Innan landamæra Belgíu bíða þeirra 28 þúsund veiðifantar með spegilsnörur sínar, net sín, límgreinar og önnur veiðitæki.“ sjálígljáandi plastbón fyrir linoleum, vinylflísar, plastdúk, gúsnmí, parket og terrazo. Næsi auðveldlega af með veikri ammoníak-upplavisn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.