Dagur - 05.10.1968, Síða 6
6
KARTÖFLUFRAMLEIÐENDUR
Æskilegt væri, að þeir kartöfluframleiðendur, sem ætla
að fá oss framleiðsluvöru sína til sölumeðferðar, létu
oss vita sem fyrst hversu mikið magn þeir þurfa að fá
geymt hjá oss, og jafnfraint hve mikið þeir ætla að
geyma sjálfir af framleiðslunni.
Kartöflumóttaka KEA
SÍMI 1-11-08
TILKYNNING
um allsheriaratkvæðagreiðslu
Iðjufélagar, Akureyri. — Allsherjaratkvæðagreiðsla fer
fram í Iðju, félagi verksmiðjufólks, um kjör 7 aðal-
manna og 7 varamanna á 31. þing Alþýðusambands
Islands. Kjörlistum skulu fylgja meðmæli 70 félags-
manna og skilist á skrifstofu Iðju eigi síðar en kl. 20
laugardaginn 5. október.
Stjóm Iðju.
CEKOP
hefur selt hingað til lands
dráttarbrautir
tii
AKUREYRAR, NESKAUPSTAÐAR, YTRI-
NJARÐVÍKUR OG HAFNAREJARÐAR.
CEKOP
óskar
Akureyringum
og öllum
íslendiiigum
til hamingju með nýju dráttarbrautina.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR
CEKOP-VARSJÁ
SKIPASMÍÐASTÖÐVADEILD:
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f.
Tjamargötu 18 . Reykjavík
NÝJA DRÁTTARBRAUTIN Á AKUREYRI
PÓLSK
VÍÐSKIPTI
CEKOP-V ARS JÁ
flytur út m. a. dráttaibrautir og efni til dráttarbrauta
og skipasmíðastöðva.
Viðurkennd fyrir
hljómburð, fallegt
útlit og langdrœgni
Síðastliðinn vetur framkvæmdi sænska ríkið (Statens Provningsanstald, Stockholm) rannsóknir á 11 algengum tegundum sjónvarpstækja.
Við niðurstöðurnar kom í ljós að aðeins tvær tegundir stóðust settar kröfur. Önnur var Radionette og einnig að það var Radionette-
tæki, sem fékk að jafnaði hæstu stigin. (Þessar niðurstöður eru birtar í neytendablaði) — Þetta talar sínu máli. — Og óþarft er að minna
á að Radionette-tækin eru byggð fyrir fjalllendi Noregs. — Því henta þau og hafa reynzt svo vel hér á landi.
23" og 25" sambyggt útvarp og
sjónvarp. A útvarpstækinu eru
lang-, mið-, stutt-, báta-, bíla- og
FM-bylgjur.
Þér getið valið úr yfir 20 mismunandi gerðum. Explon
Norðlendingar hyggið að: Radionette er að byggja út örugga þjónustu fyrir ykkur. Grímur Sig-
urðsson og Stefán Hallgrímsson útvarpsvirkjar, Akureyri, hafa sótt viðgerðarnámskeið hjá
Radionette-verksmiðjunni í Oslo, einnig Hilmar Jóhannsson, Ólafsfirði. — Þetta er mikil trygg-
ing fyrir langri og öruggri éndingu. — Árs ábyrgð.
ASaluraboS: EINAR FARESTVEIT & Co. hi.
Bergstaðastræti 10 A Reykjavík.
ein vinsœlustu tœkin
- Merk tilraun
(Framhald af blaðsíðu 8).
fisks vex mjög hratt við lengri
geymslu í landi.
Kassafiskuririn reyndist skila
2.4% hærri meðalþyngd en stíu-
fiskur frá miðum til löndunar.
Nýting flaka í pakka úr honum
reyndist 2.8% hærri og hæfni í
5 lbs. neytendapakkningu reynd
ist 65.5% af flökunum úr kassa-
fiskinum á móti 23.4% úr stíu-
fiskinum. Er því greinilegt að
aukið útflutningsverðmæti
vegna notkunar kassa í skipun-
um yrði mjög fljótt að greiða
gjaldeyriskostnað þeirra.
Með aukinni geymsluhæfni
hráefnisins er hægt að minnka
aukavinnu og jafna vinnsluna.
Fiskur í kössum staflast betur
í hráefnageymslu og sparar hús
rými og einnig sparast vinna við
afgreiðslu í vinnslu. Á móti kem
ur vinna við uppþrif á kössum.
Telja verður eðlilegt að erfið-
leikum sjávarútvegsins og fisk-
vinnslu verði mætt með nýjum
og hagkvæmari aðferðum við
verkun og meðferð vörunnar.
Mikið fiskmagn er ekki einhlítt
til góðrar afkomu. Gæði hrá-
efnis og aukin nýting, sem bygg
ist á meiri gæðum getur reynzt
ennþá áhrifameira, ásamt skipu
lögðum vinnubrögðum við
vinnsluna.
Eðlilegt er að bera fram spum
ingu um hvað það kostar sjó-
menn og útgerð meira að ísa afl
ann í kassa, samanborið við að
halda gömlu aðferðinni áfram.
Miðað við óbreyttar vinnuaðferð
ir um borð í veiðiskipi, verður
um að ræða meiri vinnu, en í
flestum tilfellum nægan tíma til
að framkvæma hana. Hins veg-
ar eru þegar uppi hugmyndir
um betri aðferðh-, sem ræddar
voru við áhöfn m.s. Drangeyjar
og bendir allt til þess að alveg
mætti komast hjá viðbótar
vinnuálagi, með tiltölulega ódýr
um breytingum á búnaði og að-
stöðu við slægingu, þvott og
ísun.
Vinningur útgerðai'innar er
augljós vegna minni löndunar-
kostnaðar, viðhald lestarborða
hyrfi, verðmeiri afla væri land-
að og tryggt væri að lengja veiði
ferð í tregfiski án þess að eiga
á hættu verðfall á afla.
Þau áhrif sem þetta hefði á
fiskvinnslustöðina eru: Hærra
verð yrði greitt fyrir aflann
vegna hærri gæðamats. Á móti
því fæst aukin nýting fisksins,
hann er í auknum mæli hæfur
í dýrari pakkningar vegna hold-
stinnleika, afköst á unna klst.
aukast meira en í hlutfalli við
aukna nýtingu, þar sem með-
ferð flaka er þægilegri í snyrt-
ingu. Geymsluþol eykst, svo að
eftir- og næturvinna gæti
minnkað og frystihúsröksturinn
kæmist nær rekstrargrundvelli
venjulegs iðnfyrirtækis.“ □
pllliiiiii
ÁTJÁN ÁRA STÚLKA,
sem hefur gagnifræðapróf
ÓSKAR EFTIR VINNU
og kemur margt til greina.
Uppl. í síma 1-13-69.
Til sölu er Taunus 12 M,
árg. ’64. — Hefur verið í
einkaeign. Skipti á ódýr-
ari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 1-18-70
eftir hádegi.