Dagur


Dagur - 09.10.1968, Qupperneq 1

Dagur - 09.10.1968, Qupperneq 1
FIJLMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyrl Sími 12771 • P.O. Box 397 SCRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Áburðarpantaniniar þurfa að berast í tíma ..jwwwij ..... M NÝJA dráttarbrautin og stálskipasmíðar á Akureyri vekja þjóðaratliygli. (Ljósmynd: E. D.) FJÖLMÚRG HERUÐ ERU LÆKNISLAUS EINS og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, þurfa bændur að hafa skilað áburðarpöntunum sínum fyrir 1. des. n. k. Áburðarverksmiðjan hefur m. a. vakið athygli á eftirfar- andi, í sambandi við væntan- legar áburðarpantanir bænda: Af áætlaðri köfnunarefnis- notkun landsins 1969 áætlum vér að tæp 30% verði innflutt köfnunarefni. Hið innflutta köfn Ök olvaSur á 3 ganagndi SAMKVÆMT viðtali við lög- regluna á Seyðisfirði, gerðist það aðfaranótt sl. föstudags, að ökumaður, grunaður um ölvun, ók á þrjá vegfarendur samtímis, tvær stúlkur og einn pilt. Voru stúlkurnar úr Eyjafirði og fót- brotnaði önnur og hefur nú ver ið flutt í sjúkrahús á Akureyri. Hin tvö sakaði lítið, en öll voru þau í vinnu eystra um stundar- sakir. Þessa nótt var töluvert um ölvun í bænum, enda mörg skip inni. í gær og fyrradag var ofur lítil síldarsöltun á Seyðisfirði. Haganesvík 8. okt. Nú verða bændur í Stíflu að hafa gamla lagið á og réka fé sitt til slátr- unar, því þar hamlar snjór flutn ingum á bílum. Féð reynist með skárra móti þótt endanleg niður unarefni mun væntanlega verða fyrir hendi í kalkammonsalt- pétri 26%, kalsium nitrati 15.5% N (Noregssaltpétri), túnáburðar blöndu 22—11—11 að viðbætt- um 2.7% brennisteini, svo og í tvígildum blöndum 26—14—0 og 22—22—0. Vér viljum taka fram ennfremur, að ef óskir eru fyrir hendi af yðar hálfu um að ein- hvers hluta hins innflutta köfn- unarefnis verði aflað í öðrum tegundum en að framan greinir munum vér að sjálfsögðu gera oss far um að mæta slíkum ósk- um. Reiknað er með að rúm 70% af köfnunarefnisáburðarþörf landsins verði mætt með notkun Kjarnaáburðar. Að gefnu tilefni skal ennfrem ur tekið fram, að ef þér óskið eftir að vér höfum milligöng'u um útvegun á áburðarkalki frá Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi, frekar en að þér pant ið það beint frá Sementsverk- smiðjunni, þá erum vér reiðu- búnir til þess. Vér munum leitast við, að að klórsúrt kalí, sem nú verður allt flutt inn í 60% KoO styrk- leika verði afgreitt grófkornað, en á síðastliðnu vori reyndist ekki unnt að fá það allt grófn kornað. Brennisteinssúrt kalí er ekki fyrir hendi nema í 50% (Framhald á blaðsíðu 7). staða um vænleika fjárins liggi ekki fyrir ennþá. Fólk, sem vinnur við slátrunina, ekur margt á dráttarvélum heiman og heim og mun það kaldsamt eins og nú viðrar. E. Á. Á LÆKNARÁÐSTEFNU, sem haldin var fyrir helgina í Reykjavík, sagði Auður Angan- týsdóttir frá reynslu sinni frá Flateyri í fyrra, þar sem hún starfaði um fimm mánaða skeið sem héraðshjúkrunarkona. En þar var enginn læknir, ljósmóð- Á LAUGAEDAGINN verður norræn listiðnaðarsýning opnuð á Akureyri — á Hótel KEA og í Landsbankasalnum. Hér er um að ræða sýningu þá, er áður var í Norræna húsinu í Reykja- vík og var mjög vel sótt. En hér er líka um að ræða eftirtektar- vert sjónarmið Norræna húss- ins, að flytja listina út um land. Það ber sérstaklega að þakka. Framkvæmdastjóri Norræna hússins er Ivar Eskeland og kemur hann sjálfur hingað norður og opnar sýninguna kl. 2 e. h. ÞEGAR blaðið hafði samband við yfirverkstjóra Vegagerðar- innar, Guðmund Benediktsson, voru allir nálægir vegir sæmi- lega greiðfærir en Múlavegur og Vaðlaheiðarvegur þó aðeins fær ir jeppum eða stærri bílum. Vegurinn til Reykjavíkur var sæmilega góður, einnig á Holta- vörðuheiði, en þar eru tæki til snjómoksturs, er greitt hafa götur manna. En víða er mikil hálka og blindað. Varar Vegagerðin fólk við ferðalögum án fyrirhyggju því á skammri stund geti sumir þeir vegir orðið ófærir, sem nú eru opnir. En keðjur, skófla, skjólgóður fatnaður og nestis- ir eða hjúkrunarkona. Og sam- gönguerfiðleikar eru þar miklir á vetrum. En þar er sjúkraskýli. Með leiðbeiningum héraðslækn isins á Þingeyri og heimsókn hans þegar mikið lá við, var unnt að veita margvíslega hjálp. Taldi Auður, að störf héraðs- Sýningin verður opin í 14 daga. Eins og áður hefur verið frá sagt hér í blaðinu, eru sýningar munir frá Norðurlöndunum öll- um og unnir úr margvíslegu efni, sumir úr dýrustu málmum, aðrir úr tré, skinni, ull, gleri o. s. frv. Sýnhig þessi er talin bera vott um ruikla hugmyndaauðgi og hagleik, svo óhætt mun að ráð- leggja fólki að leggja leið sína á sýningarstaðina og gefa sér þar góðan tíma. □ biti er flestum auðið að taka með sér í ferðalög. □ SÍÐDEGIS í fyrradag settust um 100 ungmenni að í stigum og tröppum Austurþýzka sendiráðs ins, þar sem fagnað var þjóð- 'hátíðardegi lýðveldisins. Hafði fólk þetta áletruð mótmæla- spjöld og neitaði að yfirgefa staðinn. Kom þá til kasta lög- reglunnar og urðu þar átök og nokkrar meiðingar. Tíu ung- menni vpru flutt í fangageymslu hjúkrunarkvenna gætu víða komið að góðu gagni þar sem læknaskortur er svo tilfinnan- legur, sem raun ber vitni ef vel menntaðar og duglegar hjúkr- unarkonur fást til starfa. En nú er svo ástatt í landinu, að í 57 læknishéruðum þess er „tryggt ástand“ í aðeins 23, svo sem fram kom á sömu ráðstefnu. En nú er 12 læknishéruð læknis laus en um næstu mánaðamót er álitið, að læknislausu héruð- in verði orðin 15 að tölu. VÁ FYRIR DYRUM. En samkvæmt framanskráðu er vá fyrir dyrum í heilbrigðis- málum og lítt þolandi, að mörg svæði landsins séu læknislaus. Að sjálfsögðu ber að stefna að viðunandi úrbótum í þessu efni, en hafa má jafnframt opin augu fyrir hugsanlegri bráðabirgða- hjálp, svo sem minnst var á hér að framan. Eitt af því sem fólk kvartar mest undan víða í dreif býli, er læknisskorturinn. □ ÓK Á100 UNDANFARNA daga hafa lög- reglumenn að sunnan og Akur- eyrarlögreglan fylgzt með öku- hraða manna á ýmsum stöðum í bænum. Kom í ljós að margir ökumenn virða ekki hraðatak- mörk. Má til dæmis nefna, að ökumaður fór á 100 km. hraða á klukkustund úr bænum, var eltur og tekinn. I fyrrakvöld voru ellefu menn teknir í Gler- árgötu — er óku á 50—70 km. hraða þótt þá væri gatan klístr- uð orðin og töluverð hálka. Nokkrir minniháttar árekstr- ar hafa orðið í bænum síðustu daga. Vert er að minna ökumenn á, að meta akstursaðstæður hverju sinni og haga hraðanum sam- kvæmt því, innan marka ákvæð anna um 35 km. hámarkshnað- ann, sem í bænum gildir. □ T ÞAÐ ER reyndar komið skautasvell. (Ljósmynd: E. D.) ^. ...... .......... J Þeir þurfa að reka féð HÁLKA Á VEGUM OG BLINDAÐ

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.