Dagur - 09.10.1968, Side 6

Dagur - 09.10.1968, Side 6
6 TIL SÖLU: RÚSSAJEPPI, árg. ’60. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Einnig skólaritvél og svefnsófi. Uppl. í síma 2-13-22, eftir kl. 7 á kvöldin. UNGLINGS STÚLKU EÐA ELDRI KONU vantar til að gæta eins árs barns í vetur, frá kl. 9 til 12, virka daga. Stekkjargerði 5. Sími 2-11-60. BARNAGÆZLA! 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 2-15-23. ÍBÚÐ! Til leigu er ný fjögurra lierbergja íbúð í Höfða- hlíð 9, neðstsu hæð. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar á staðnum. HERBERGI með sérinngangi til leigu. Uppl. í síma 1-23-91. TIL SÖLU ER HÚSGRUNNUR á lóð við Espilund. Uppl. kl. 4—7 e. h. næstu daga í síma 1-28-90. TVÖ HERBERGI og aðgangur að eldhúsi TIL LEIGU. Uppl. í síma 1-19-24. EITT HERBERGI OG ELDHÚS til leigu fyrir einhleypa (einn til tvo). Uppl. í síma 1-20-27. Akureyringar SÍÐASTI DAGUR HLJÓMPLÖTUÚTSÖLUNNAR ER í DAG Komið og gerið góð kaup STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN SPORTVÖRU- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUNIN TILKYNMNG FRÁ SJÚKRASAMLAGI AKUREYRAR LÆKN ASKIPTI, sem gilda frá næstu á’ramótum, hefj- ast nú þegar í skrifstofu vorri, og þarf að vera lokið fyrir 1. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir skrifstofan í Geislagötu 5. Einungis skuldlausir iðgjaldagreiðendur hafa rétt til læknaskipta. Iðgjöld til ársloka eru nú fallin í gjalddaga, og eru því allir þeir, sem enn eiga ógreitt, minntir á að greiða sem allra fyrst. Sjúkrasamlagsstjórinn. SKÚTU- GARN NÝ SENDÍNG AF SKÚTUGARNI Ný prjónamynstur Seljum ennþá á gamla verðinu (FRÁ ÞVÍ FYRIR GENGISLÆKKUN) nokkrar gerðir af gami Komið og gerið kjarakaup BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Veiðibann! Öll rjúpnaveiði í landi Vagla á Þelamörk er stranglega bönnuð öðrum en veiðiréttshöfum. Hallgrímur Hallgrímsson, Vöglum. RJÚPNAVEIÐI Öllurn er óheimil rjúpnaveiði í landi Bakkasels og á Öxnadalsheiði, nerna með leyfi. Veiðileyfi verða til sölu í sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri, á verzlunartíma. Öxnadalshreppur, Akrahreppur. NYKOMIÐ Reimuð, loðfóðruð GÚMMÍSTÍGVÉL (rjúpnastígvél) ENSKIR KVENSKÓR Verð frá kr. 500,00 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. COMBI CREPE Aalgaard Shetlandsgarn (gróft í vetrarpeysur) Allir tízkulitirnir Tinhnappar Krækjur og kósar Nýjar uppskriftir Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson HANDKLÆÐA- DREGILL hvítur og mislitur DISKAÞURRKU- DREGILL HILLUBLÚNDUR VEFNAÐARVÖRUDEILD ÍBÚÐARHÆÐ til sölu á Syðri-Brekkunni. FREYR ÓFEIGSSON sími 2-13-89. HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. í síma 2-14-35. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ TIL SÖLU. Lítil útborgun. Uppl. í síma 1-29-55, eftir kl. 7 á kvöldin. KJORBUÐIR K.E.A. AUGLYSA: Nú er hver síðastur að kaupa GRÆNMETIÐ Fyrir heigina bjóðum við yður: PURRUR - CELLERY - PAPRIKU EGGALDIN - TÓMATA - PERSILLU SALATBLÖÐ - GULRÆTUR - GULRÓFUR RAUÐKÁL - HVÍTKÁL - ÁGÚRKUR Brekkugötu 1 Höfðahlíð 1 Byggðavegi 98 Kjötbúð KEA KJÖRBÚÐIR KEA Bifreiðaeisendur GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.