Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 1

Dagur - 16.10.1968, Blaðsíða 1
LI. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 16. október 1968 — 44. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Nýlt listaverk í garSi Hús- mæðraskólans á laum Laugum 11. okt. Húsmæðraskól inn að Laugum var settur 26. sept. sl. Séra Sigurður Guð- mundsson prófastur predikaði við guðsþjónustu í upphafi setn ingar, en forstöðukonan, frk. OFNUÐ NÝ SPORT- VÖRUVERZLUN Á LAUGARDAGINN var opn- uð ný sportvöruverzlun á Akur eyri. Heitir hún Sportkraft og er í Strandgötu 11, beint á móti BSO. Eigendur hennar eru hjón in Jón Ævar Ásgrímsson og Jórunn Sæmundsdóttir. Davíð Haraldsson frá Dalvík sá um uppsetningu. Sportkraft selur nú, í upphafi rjúpnaveiðanna, byssur og skot færi, ennfremur mun verzlunin hafa á boðstólum skíði, skauta og annað, sem tilheyrir vetrar- íþróttunum, bæði úti og inni og yfirleitt þær vörur, sem tilheyra íþróttum og hverskonar sporti og hér yrði of langt upp að telja. Jónina Hallgrímsdóttir setti síð an skólann með nokkrum orð- um. Rúm er fyrir 30 námsmeyj- ar en þær verða 29 í vetur, þar sem ein forfallaðist á síðustu stundu. Nýr vefnaðarkennari, Sigurlaug Jóhannesdóttir, kem- ur að skólanum í stað Olafíu Þorvaldsdóttur, sem lézt sl. vor. í smíðum er íbuð fyrir einn kennara, hin fyrsta af þrem, sem ákveðið er að byggja. í sumar var sett upp högg- mynd Ásmundar Sveinssonar, Ljóðið við rokkinn, í skrúðgarði skólans. Myndin var keypt fyrir fé, sem að Kvenfélagasamband S.-Þing. safnaði að mestu. Einn- ig komu þar til fleiri gjafir og ríkisstyrkur. Halldóru Sigur- jónsdóttur var fengið fé þetta til ráðstöfunar, til að velja lista- verk, sem hún síðan gaf skól- anum og var áðurgreind mynd fyrir valinu. Hinn 2. sept. komu svo saman í Húsmæðraskólanum stjórn Kvenfélagasambandsins, skóla- nefnd og Halldóra Sigurjóns- dóttir, sem þá afhenti skólanum listaverkið formlega. G. G. ALÞINGI, 99. með löggjafar- valdi eftir endurreisn, var sett sl. fimmtudag, 10. þ. m. Hinn ný kjörni forseti íslands, d. Kristj- án Eldjárn, setti þingið með ræðu. „Veður ræður akri,“ sagði forsetinn og er þetta fornt spak- mæli. Hann sagði, að árferði hefði löngum verið misjafnt í landinu og mundi verða, en, að það væri stjórnvizka að stuðla að því, að góðu árin bættu hin hörðu ár. Aldursforsetinn, Sigurvin Ein arsson, minntist fyrrverandi al- þingismanna, sem látizt höfðu milli þinga. Þeir voru þrír, allir jafnaldrar og þingeyingar. Á mánudaginn voru kjörnir þingforsetar, Birgir Finnsson, Jónas G. Kafnar og Sigurður Bjarnason og hlutu þeir at- kvæði stjórnarþingmanna, en aðrir þingmenn skiluðu auðum seðlum. Flokkaskiptingin á Alþingi eftir síðustu kosningar varð á Kindraði mývargurinn eðiiiegan þroska dilkanna? Laugum 11. okt. Heyfengur bænda í Reykjadal er orðinn í fullu meðallagi eftir sumarið. Breytilegt er það eitthvað eftir einstökum bæjum, en tvímæla- laust, þegar á heildina er litið, betra en sl. sumar og betra en mann gat dreymt um framan af sumri. Tíðarfar var hagstætt frá miðjum júlí fram undir septem- berlok. En síðan hefur veðrátta verið köld og óhagstæð, frost mjög mikil, miðað við árstíma og snjóföl á jörðu. Kýr komu skyndilega á fulla gjöf og minnk aði í þeim mjólkin. Ýmsir bænd ur eiga grænfóður, sem ekki nýtist nema veðrátta batni. Og margir eiga kartöflur óupptekn ar. Slátrun er ekki lokið. Væn- leiki fjár virðist í meðallagi, lak ari þó í Reykjadal en í öðrum sveitum og áberandi lakari en í fyrra á bæjum suðaustantil í dalnum. Sama hefur komið í ljós á bæjum í Laxárdal og Mý- vatnssveit, sem eiga það sam- eiginlegt með reykdælsku jörð- unum, að hagar sauðfjár liggja að Laxá. Helzt hallast menn að þeirri skýringu, að óvenju mik- ill mývargur í sumar hafi angr- að féð og sé orsök rýrðarinnar. Nýmæli er það, að slökkvi- tæki kom í hreppinn í sumar. Er það jeppakerra, sem í eru Enn fækkar á Ska SAMKVÆMT viðtali við frétta- ritara blaðsins á Skagaströnd, fækkar fólki þar enn. Öðru hverju taka fjölskyldur sig upp og flytja til annarra staða, þar sem meiri atvinnu er von. Þar við bætist, að margir hafa dáið nú að undanförnu en fæðingar eru hins vegar fáar. Síðan 29. ágúst hafa sex manns látizt á Skagaströnd. Meðal þeirra kvöddu tveir rosknir kaup- menn, þeir Sigurður Sölvason, sjötugur að aldri og Andrés Guð jónsson, rúmlega sjötugur, fyrr- um oddviti. Er því stórt skarð höggvið í verzlunarstéttina með fárra daga millibili, nú í þess- dauða þessara öldruðu og kunnu manna vestra. Sæmileg atvinna hefur verið á Skagaströnd í haust. □ en 14 ef talið er frá sama tíma tvær véldælur, slöngur og ann- ar slökkvibúnaður. Er hún geymd í húsakynnum Lauga- skóla. Tækin eru keypt með stuðningi Samvinnutrygginga, sem lánaði fé til kaupanna og veita nokkurn afslátt á iðgjöld- urn eftir tilkomu tækjanna. Óvenju margt fólk hefur lát- izt í hreppnum síðustu misseri, eða 11 manns frá sl. áramótum í fyrra. Seinast hafá látizt Hild- ur Benediktsdóttir Jónssonar frá Auðnum, fyrrum húsfreyja á Auðnum og elzti íbúi hrepps- ins, hátt á 93. aldursári. Hún lézt í ágústlok. í fyrri hluta sept ember lézt Kristján Jakobsson bóndi á Narfastöðum, rétt átt- ræður. Hann var fæddur á Narfastöðum, bjó þar allan sinn búskap, hafði þó látið af búskap og var í ráði að hann flytti burt af jörðinni í haust. G. G. þann veg, að Sjálfstæðismenn urðu23, Framsóknarmenn 18, A1 þýðubandalagsmenn 10 og Al- þýðuflokksmenn 9. Nú í þing- byrjun virðast þcir Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og Steingrímur Pálsson vera hætt- ir að starfa I þingflokki með öðrum Alþýðubandalagsmönn- um og gerðu þeir samkomulag við Framsóknarflokkinn um kosningu nefnda á Alþingi og báru þeir fram sameiginlegan lista til slíkra kosninga í gær. Á mánudaginn lagði stjórnin frarn frumvarp til fjárlaga fyrir 1969. Tekjur ríkisins eru þar áætlaðar nálega 6.600 milljónir króna eða um 350 millj. kr. (Framhald á blaðsíðu 5). Ivar Eskeland flytur ávarp sitt. KLÚBBFUNÐUR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA á Akureyri verður á skrifstofu flokksins á morgun, fimmtudag og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmál. Frummælendur verða bæjarfulltrúar flokksins. Laugum 11. okt. Laugaskóli var settur í gær, 10. október. Athöfn in hófst með guðsþjónustu, þar sem predikaði séra Sigurður Guðmundsson prófastur. Að því loknu flutti skólastjóri, Sigurð- ur Kristjánsson, skólasetningar ræðu. Gat hann m. a. um breyt- ingar á kennslutilhögun, en þar er sú helzt, að nú er skipting milli nemenda í gagnfræðanámi og landsprófsdeild. Nýtt heimavistarhús er nú tekið í notkun og búa þar 32 nemendur í vetur. Sökum þess- arar aukningar á húsnæði verða fleiri nemendur í skólanum en nokkru sinni áður eða 141, 77 piltar og 64 stúlkur. Breytingar á starfsliði verða ekki aðrar en þær, að Guð- mundur Gunnarsson tekur aftur við störfum eftir ársleyfi, en Birgir Jónasson hverfur frá kennslu, en tekur þess í stað við starfi við Barnaskóla Reyk- dæia. G. G. Drukkið fvrir 425 • r ÁFENGISSALA frá Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins frá árs byrjun til septemberloka í ár nam tæpum 425 milljónum króna. Það er rúmlega 9% aukn ing frá sama tíma í fyrra, að krónutali en hækkun varð enn á áfengi svo að óvist er að um magnaukningu hafi verið að ræða. Ilér á Akureyri seldi Áfengis- verzlunin fyrir 15.7 millj. króna og verður ekki séð af þeim við- skiptum, að auraleysi þjaki borg arana. □ Norræna húsið í Keykjavík. Norræna lisfiðnaðarsýningin opin í hálfan mánuð KLUKKAN 2 e. h. á laugardag- inn opnaði Ivar Eskeland, for- stjóri Norræna hússins hina miklu norrænu listiðnaðarsýn- ingu á Hótel KEA, en hluti sýn- ingarinnar er þó í Landsbanka- salnum. Listmunir allra Norður landanna skarta þarna og verða til sýnis um hálfs mánaðar skeið. Fjölmargir bæjarbúar höfðu safnazt saman framan við sýn- ingarsalinn á Hótel KEA og á (Framhald af blaðsíðu 1).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.